Gylfi ausinn lofi í breskum fjölmiðlum Smári Jökull Jónsson skrifar 27. nóvember 2016 10:32 Gylfi Sigurðsson átti magnaðan leik þegar Swansea vann ótrúlegan 5-4 sigur á Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í gær. Hann skoraði fyrsta markið beint úr aukaspyrnu og átti stóran þátt í hinum fjórum mörkum Swansea í leiknum. Þetta var annar sigur Swansea á tímabilinu og sá fyrsti undir stjórn Bandaríkjamannsins Bob Bradley sem tók við eftir að Francesco Guidolin var sagt upp störfum byrjun október. Gylfi Þór hefur fengið mikið lof fyrir framistöðuna í breskum fjölmiðlum sem keppast um að ausa lofi yfir íslenska landsliðsmanninn. Wales online velur hann stjörnu leiksins og sparar ekki stóru orðin þegar þeir lýsa frammistöðu hans. „Aukaspyrna hans var frábær og eitt af mikilvægustu mörkunum sem hann hefur nokkurn tíman skorað fyrir Swansea, en vinnusemi hans og pressa fremst á vellinum var stórkostleg auk þess sem tækni hans og boltameðferð var ótrúleg. Unun að horfa á," segir í umsögn blaðsins en Gylfi fær 9 af 10 mögulegum í einkunn fyrir frammistöðuna. BBC segir frá að mark Gylfa hafi verið það sjötta sem hann skorar beint úr aukaspyrnu frá því hann kom inn í ensku úrvalsdeildina árið 2012, eða jafn mörg mörk og Juan Mata og Christian Eriksen hafa gert. Þá segir í umfjöllun Sky Sports um leikinn að Gylfi hafi verið leiðandi í endurkomu Swansea, sem lenti 4-3 undir á 84. mínútu leiksins en tókst samt að tryggja sér sigur undir lokin. Með sigrinum fór Swansea uppfyrir Sunderland í töflunni og situr í 19.sæti deildarinnar með 9 stig en Palace er þremur sætum ofar með 11 stig. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Mo Salah fjarlægði allt tengt Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Mo Salah fjarlægði allt tengt Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Sjá meira
Gylfi Sigurðsson átti magnaðan leik þegar Swansea vann ótrúlegan 5-4 sigur á Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í gær. Hann skoraði fyrsta markið beint úr aukaspyrnu og átti stóran þátt í hinum fjórum mörkum Swansea í leiknum. Þetta var annar sigur Swansea á tímabilinu og sá fyrsti undir stjórn Bandaríkjamannsins Bob Bradley sem tók við eftir að Francesco Guidolin var sagt upp störfum byrjun október. Gylfi Þór hefur fengið mikið lof fyrir framistöðuna í breskum fjölmiðlum sem keppast um að ausa lofi yfir íslenska landsliðsmanninn. Wales online velur hann stjörnu leiksins og sparar ekki stóru orðin þegar þeir lýsa frammistöðu hans. „Aukaspyrna hans var frábær og eitt af mikilvægustu mörkunum sem hann hefur nokkurn tíman skorað fyrir Swansea, en vinnusemi hans og pressa fremst á vellinum var stórkostleg auk þess sem tækni hans og boltameðferð var ótrúleg. Unun að horfa á," segir í umsögn blaðsins en Gylfi fær 9 af 10 mögulegum í einkunn fyrir frammistöðuna. BBC segir frá að mark Gylfa hafi verið það sjötta sem hann skorar beint úr aukaspyrnu frá því hann kom inn í ensku úrvalsdeildina árið 2012, eða jafn mörg mörk og Juan Mata og Christian Eriksen hafa gert. Þá segir í umfjöllun Sky Sports um leikinn að Gylfi hafi verið leiðandi í endurkomu Swansea, sem lenti 4-3 undir á 84. mínútu leiksins en tókst samt að tryggja sér sigur undir lokin. Með sigrinum fór Swansea uppfyrir Sunderland í töflunni og situr í 19.sæti deildarinnar með 9 stig en Palace er þremur sætum ofar með 11 stig.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Mo Salah fjarlægði allt tengt Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Mo Salah fjarlægði allt tengt Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Sjá meira