Gylfi ausinn lofi í breskum fjölmiðlum Smári Jökull Jónsson skrifar 27. nóvember 2016 10:32 Gylfi Sigurðsson átti magnaðan leik þegar Swansea vann ótrúlegan 5-4 sigur á Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í gær. Hann skoraði fyrsta markið beint úr aukaspyrnu og átti stóran þátt í hinum fjórum mörkum Swansea í leiknum. Þetta var annar sigur Swansea á tímabilinu og sá fyrsti undir stjórn Bandaríkjamannsins Bob Bradley sem tók við eftir að Francesco Guidolin var sagt upp störfum byrjun október. Gylfi Þór hefur fengið mikið lof fyrir framistöðuna í breskum fjölmiðlum sem keppast um að ausa lofi yfir íslenska landsliðsmanninn. Wales online velur hann stjörnu leiksins og sparar ekki stóru orðin þegar þeir lýsa frammistöðu hans. „Aukaspyrna hans var frábær og eitt af mikilvægustu mörkunum sem hann hefur nokkurn tíman skorað fyrir Swansea, en vinnusemi hans og pressa fremst á vellinum var stórkostleg auk þess sem tækni hans og boltameðferð var ótrúleg. Unun að horfa á," segir í umsögn blaðsins en Gylfi fær 9 af 10 mögulegum í einkunn fyrir frammistöðuna. BBC segir frá að mark Gylfa hafi verið það sjötta sem hann skorar beint úr aukaspyrnu frá því hann kom inn í ensku úrvalsdeildina árið 2012, eða jafn mörg mörk og Juan Mata og Christian Eriksen hafa gert. Þá segir í umfjöllun Sky Sports um leikinn að Gylfi hafi verið leiðandi í endurkomu Swansea, sem lenti 4-3 undir á 84. mínútu leiksins en tókst samt að tryggja sér sigur undir lokin. Með sigrinum fór Swansea uppfyrir Sunderland í töflunni og situr í 19.sæti deildarinnar með 9 stig en Palace er þremur sætum ofar með 11 stig. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Gísli Þorgeir og Ómar Ingi leika listir sínir Sport Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Enski boltinn Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Íslenski boltinn Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið Körfubolti Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Körfubolti Fleiri fréttir Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish Sjá meira
Gylfi Sigurðsson átti magnaðan leik þegar Swansea vann ótrúlegan 5-4 sigur á Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í gær. Hann skoraði fyrsta markið beint úr aukaspyrnu og átti stóran þátt í hinum fjórum mörkum Swansea í leiknum. Þetta var annar sigur Swansea á tímabilinu og sá fyrsti undir stjórn Bandaríkjamannsins Bob Bradley sem tók við eftir að Francesco Guidolin var sagt upp störfum byrjun október. Gylfi Þór hefur fengið mikið lof fyrir framistöðuna í breskum fjölmiðlum sem keppast um að ausa lofi yfir íslenska landsliðsmanninn. Wales online velur hann stjörnu leiksins og sparar ekki stóru orðin þegar þeir lýsa frammistöðu hans. „Aukaspyrna hans var frábær og eitt af mikilvægustu mörkunum sem hann hefur nokkurn tíman skorað fyrir Swansea, en vinnusemi hans og pressa fremst á vellinum var stórkostleg auk þess sem tækni hans og boltameðferð var ótrúleg. Unun að horfa á," segir í umsögn blaðsins en Gylfi fær 9 af 10 mögulegum í einkunn fyrir frammistöðuna. BBC segir frá að mark Gylfa hafi verið það sjötta sem hann skorar beint úr aukaspyrnu frá því hann kom inn í ensku úrvalsdeildina árið 2012, eða jafn mörg mörk og Juan Mata og Christian Eriksen hafa gert. Þá segir í umfjöllun Sky Sports um leikinn að Gylfi hafi verið leiðandi í endurkomu Swansea, sem lenti 4-3 undir á 84. mínútu leiksins en tókst samt að tryggja sér sigur undir lokin. Með sigrinum fór Swansea uppfyrir Sunderland í töflunni og situr í 19.sæti deildarinnar með 9 stig en Palace er þremur sætum ofar með 11 stig.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Gísli Þorgeir og Ómar Ingi leika listir sínir Sport Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Enski boltinn Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Íslenski boltinn Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið Körfubolti Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Körfubolti Fleiri fréttir Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish Sjá meira