Mikil mótmæli á götum bandarískra borga vegna kjörs Trump Atli Ísleifsson skrifar 10. nóvember 2016 10:48 Í Oakland í Kaliforníu voru rúður í verslunum brotnar og lauslegum hlutum kastað í átt að óeirðalögreglu sem brást við með því að beita táragasi. Vísir/AFP Þúsundir Bandaríkjamanna mótmæltu kjöri Donald Trump á götum bandarískra borga í nótt. Mótmælendur hrópuðu slagorð á borð við „Ekki minn forseti“ á meðan aðrir brenndu eftirlíkingar af Trump. Trump hafði nokkuð óvæntan sigur á Hillary Clinton í forsetakosningunum á þriðjudag og mun funda með Barack Obama Bandaríkjaforseta í Hvíta húsinu síðar í dag. Þúsundir manna komu saman við Trump Tower í New York í nótt þar sem þeir mótmæltu stefnu Trump í innflytjendamálum, málefnum hinsegin fólks og fóstureyðinga. New York Times segir að fimmtán manns hafi verið handteknir. Í Oakland í Kaliforníu voru rúður í verslunum brotnar og lauslegum hlutum kastað í átt að óeirðalögreglu sem brást við með því að beita táragasi. Þá stöðvuðu mótmælendur umferð á þjóðvegi númer 101 í Los Angeles. Sömu sögu var að segja í Portland í Oregon.Í frétt BBC segir að í Chicago hafi mótmælendur hindrað fólki inngöngu í Trump Tower þar í borg. Einnig var mótmælt í Philadelphia, Boston, Seattle, San Francisco og víðar. Sjá má myndir af mótmælunum í spilurunum að neðan.Sjá má myndir af mótmælunum í spilurunum að neðan. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Bernie Sanders tjáir sig um Trump Er tilbúinn til að vinna með Trump að því að bæta líf verkamanna. 10. nóvember 2016 08:06 Trump lofar að sýna öllum sanngirni Donald Trump verður næsti forseti Bandaríkjanna og heitir því að verða forseti allra Bandaríkjamanna. Hillary Clinton, sem tapaði þrátt fyrir að hafa fengið fleiri atkvæði, vonast til þess að hann muni reynast vel en segir úrslitin sár 10. nóvember 2016 07:15 Bandalag hinna gleymdu valdi Trump Sigur Donalds Trump í forsetakosningum Bandaríkjanna má rekja til hvítra, ómenntaðra, eldri kjósenda sem búsettir eru utan stórborga. Þjóðfélagshópum sem kusu Trump finnst þeir gleymdir í pólitískri orðræðu Bandaríkjanna. 10. nóvember 2016 08:00 Bresku blöðin bregðast við kjöri Donald Trump Bresku blöðin voru skiljanlega með Donald Trump á forsíðum sínum í morgun þegar fyrstu tölublöðin fóru í sölu eftir að ljóst varð að Trump hefði unnið sigur í bandarísku forsetakosningunum. 10. nóvember 2016 08:32 10 hlutir sem Trump hefur sagst ætla að gera sem forseti Donald Trump boðaði miklar breytingar í bandarískum þjóðfélagsmálum í kosningabaráttu sinni til forseta Bandaríkjanna. Hvort hann standi við loforð sín, eins og að hefja á ný vatnspyndingar eða banna múslimum að koma til Bandaríkjanna. 10. nóvember 2016 07:00 Mest lesið Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Erlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Fleiri fréttir Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Sjá meira
Þúsundir Bandaríkjamanna mótmæltu kjöri Donald Trump á götum bandarískra borga í nótt. Mótmælendur hrópuðu slagorð á borð við „Ekki minn forseti“ á meðan aðrir brenndu eftirlíkingar af Trump. Trump hafði nokkuð óvæntan sigur á Hillary Clinton í forsetakosningunum á þriðjudag og mun funda með Barack Obama Bandaríkjaforseta í Hvíta húsinu síðar í dag. Þúsundir manna komu saman við Trump Tower í New York í nótt þar sem þeir mótmæltu stefnu Trump í innflytjendamálum, málefnum hinsegin fólks og fóstureyðinga. New York Times segir að fimmtán manns hafi verið handteknir. Í Oakland í Kaliforníu voru rúður í verslunum brotnar og lauslegum hlutum kastað í átt að óeirðalögreglu sem brást við með því að beita táragasi. Þá stöðvuðu mótmælendur umferð á þjóðvegi númer 101 í Los Angeles. Sömu sögu var að segja í Portland í Oregon.Í frétt BBC segir að í Chicago hafi mótmælendur hindrað fólki inngöngu í Trump Tower þar í borg. Einnig var mótmælt í Philadelphia, Boston, Seattle, San Francisco og víðar. Sjá má myndir af mótmælunum í spilurunum að neðan.Sjá má myndir af mótmælunum í spilurunum að neðan.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Bernie Sanders tjáir sig um Trump Er tilbúinn til að vinna með Trump að því að bæta líf verkamanna. 10. nóvember 2016 08:06 Trump lofar að sýna öllum sanngirni Donald Trump verður næsti forseti Bandaríkjanna og heitir því að verða forseti allra Bandaríkjamanna. Hillary Clinton, sem tapaði þrátt fyrir að hafa fengið fleiri atkvæði, vonast til þess að hann muni reynast vel en segir úrslitin sár 10. nóvember 2016 07:15 Bandalag hinna gleymdu valdi Trump Sigur Donalds Trump í forsetakosningum Bandaríkjanna má rekja til hvítra, ómenntaðra, eldri kjósenda sem búsettir eru utan stórborga. Þjóðfélagshópum sem kusu Trump finnst þeir gleymdir í pólitískri orðræðu Bandaríkjanna. 10. nóvember 2016 08:00 Bresku blöðin bregðast við kjöri Donald Trump Bresku blöðin voru skiljanlega með Donald Trump á forsíðum sínum í morgun þegar fyrstu tölublöðin fóru í sölu eftir að ljóst varð að Trump hefði unnið sigur í bandarísku forsetakosningunum. 10. nóvember 2016 08:32 10 hlutir sem Trump hefur sagst ætla að gera sem forseti Donald Trump boðaði miklar breytingar í bandarískum þjóðfélagsmálum í kosningabaráttu sinni til forseta Bandaríkjanna. Hvort hann standi við loforð sín, eins og að hefja á ný vatnspyndingar eða banna múslimum að koma til Bandaríkjanna. 10. nóvember 2016 07:00 Mest lesið Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Erlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Fleiri fréttir Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Sjá meira
Bernie Sanders tjáir sig um Trump Er tilbúinn til að vinna með Trump að því að bæta líf verkamanna. 10. nóvember 2016 08:06
Trump lofar að sýna öllum sanngirni Donald Trump verður næsti forseti Bandaríkjanna og heitir því að verða forseti allra Bandaríkjamanna. Hillary Clinton, sem tapaði þrátt fyrir að hafa fengið fleiri atkvæði, vonast til þess að hann muni reynast vel en segir úrslitin sár 10. nóvember 2016 07:15
Bandalag hinna gleymdu valdi Trump Sigur Donalds Trump í forsetakosningum Bandaríkjanna má rekja til hvítra, ómenntaðra, eldri kjósenda sem búsettir eru utan stórborga. Þjóðfélagshópum sem kusu Trump finnst þeir gleymdir í pólitískri orðræðu Bandaríkjanna. 10. nóvember 2016 08:00
Bresku blöðin bregðast við kjöri Donald Trump Bresku blöðin voru skiljanlega með Donald Trump á forsíðum sínum í morgun þegar fyrstu tölublöðin fóru í sölu eftir að ljóst varð að Trump hefði unnið sigur í bandarísku forsetakosningunum. 10. nóvember 2016 08:32
10 hlutir sem Trump hefur sagst ætla að gera sem forseti Donald Trump boðaði miklar breytingar í bandarískum þjóðfélagsmálum í kosningabaráttu sinni til forseta Bandaríkjanna. Hvort hann standi við loforð sín, eins og að hefja á ný vatnspyndingar eða banna múslimum að koma til Bandaríkjanna. 10. nóvember 2016 07:00