Segir ásakanir um afskipti af kosningum vera fáránlegar Samúel Karl Ólason skrifar 12. október 2016 14:37 Sergey Lavrov. Vísir/AFP Staðhæfingar yfirvalda í Bandaríkjunum um að Rússar hafi gert tölvuárásir á stofnanir og samtök þar í landi til að hafa áhrif á forsetakosningarnar, „eru fáránlegar“. Þetta segir Sergey Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands. Hann segir Bandaríkin ekki hafa fært sannanir fyrir máli sínu. Yfirvöld í Washington segjast ætla að bregðast við meintum árásum Rússa.Í viðtali við CNN sagði Lavrov að ásakanir Bandaríkjanna væru að vissu leyti hrós, þar sem Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, hefði nýverið gert lítið úr mætti Rússlands. „Nú eru allir í Bandaríkjunum að segja að Rússland stýri kosningaumræðunni í Bandaríkjunum.“ Hann sagði Rússa hins vegar ekki hafa séð sannanir. Leyniþjónustur í bæði Bandaríkjunum og Bretlandi segjast vissir um að Rússar hafi gert umræddir árásir. Spurður frekar út í orð sín sagðist Lavrov ekki hafa neitað því að Rússar hefðu gert tölvuárásir á Bandaríkin með því markmiði að hafa áhrif á forsetakosningarnar þar í landi. Hann sagði að Bandaríkin hefðu ekki sannað að Rússar væru ábyrgir. Þá sagði hann að það væri ótækt að hugsa út í möguleg viðbrögð Bandaríkjanna. „Ef þeir ákveða að gera eitthvað, þá mega þeir það.“Lavrov var einnig spurður út í myndbandið af Donald Trump frá árinu 2005, þar sem hann stærir sig af því að geta „gripið í píkur“ kvenna í skjóli frægðar sinnar. Utanríkisráðherrann benti á að enska væri ekki sitt fyrsta tungumál og hann væri ekki viss hvort hann yrði óviðeigandi. Þá sagði hann: „Það eru of margar píkur (e. pussies) sem koma að forsetakosningunum ykkar, á báðum hliðum, að ég vil ekki tjá mig um það.“ Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Lekinn ekki sú sprengja sem Trump-liðar vonuðust eftir Wikileaks birtu á dögunum fjöldann allan af tölvupóstum sem þeir segja að séu frá formanni forsetaframboðs Hillary Clinton, John Podesta. 12. október 2016 08:45 Pútín vill ekki hitta Frakklandsforseta Vladimír Pútin, forseti Rússlands, hefur afboðað heimsókn sína til Frakklands, þar sem til stóð að hann myndi eiga fund með François Hollande forseta um ástandið í borginni Aleppo í Sýrlandi. 12. október 2016 07:30 Rússar sagðir hafa fjölgað verulega í herliði sínu Hermenn, flugvélar og loftvarnarkerfi hafa verið send til Sýrlands eftir að vopnahléinu lauk. 7. október 2016 18:39 Saka Rússa opinberlega um tölvuárásir gegn stjórnmálaflokkum Yfirvöld Bandaríkjanna segir umfang og stærðir árása til marks um að aðeins hæstu settu embættismenn Rússlands hefðu getað veitt leyfi fyrir þeim. 7. október 2016 20:15 MH17: Röktu slóð Buk-kerfisins til Rússlands Rannsakendur eru sannfærðir um að MH17 hafi verið skotin niður af aðskilnaðarsinnum í Úkraínu með rússnesku flugskeyti. 28. september 2016 12:00 Heita aukinni hernaðarsamvinnu Vladimir Putin og Recep Tayyip Erdogan sögðust sammála um að neyðaraðstoð þyrfti að berast til Aleppo. 11. október 2016 07:38 Ýjar að því að Rússar fremji stríðsglæpi Utanríkisráðherra Bretlands veltir því fyrir sér hvort Rússlandsher gerist sekur um stríðsglæpi. Bílalest með nauðsynjavörum varð fyrir árás á leið til borgarinnar Aleppo í Sýrlandi. Rússar neita ábyrgð og kenna Bandaríkjamönnum 26. september 2016 07:00 Mest lesið Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Innlent Verkfall flugumferðarstjóra hafið Innlent Samkomulag við Þjóðverja eigi að tryggja varnir og öryggi Íslendinga Innlent Nemendur gangi ítrekað í skrokk á kennurum Innlent Rödd Íslendinga í hinsegin baráttu hafi aldrei verið mikilvægari Innlent 105 ára boccia meistari í vesturbæ Reykjavíkur Innlent Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Erlent Lögregla aðstoðaði við að vísa gestum út af hóteli í 105 Innlent „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ Innlent Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Erlent Fleiri fréttir Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Fjölmargra enn saknað eftir flóð og aurskriður Hjálpin frá Trump gæti kostað Milei Stórþingið niðurlægir Støre og opnar aftur á skipagöng Sósíalistar vörðu Lecornu vantrausti Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Einungis einn miðill samþykkti nýjar reglur ráðherrans Keaton lést úr lungnabólgu Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Sjá meira
Staðhæfingar yfirvalda í Bandaríkjunum um að Rússar hafi gert tölvuárásir á stofnanir og samtök þar í landi til að hafa áhrif á forsetakosningarnar, „eru fáránlegar“. Þetta segir Sergey Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands. Hann segir Bandaríkin ekki hafa fært sannanir fyrir máli sínu. Yfirvöld í Washington segjast ætla að bregðast við meintum árásum Rússa.Í viðtali við CNN sagði Lavrov að ásakanir Bandaríkjanna væru að vissu leyti hrós, þar sem Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, hefði nýverið gert lítið úr mætti Rússlands. „Nú eru allir í Bandaríkjunum að segja að Rússland stýri kosningaumræðunni í Bandaríkjunum.“ Hann sagði Rússa hins vegar ekki hafa séð sannanir. Leyniþjónustur í bæði Bandaríkjunum og Bretlandi segjast vissir um að Rússar hafi gert umræddir árásir. Spurður frekar út í orð sín sagðist Lavrov ekki hafa neitað því að Rússar hefðu gert tölvuárásir á Bandaríkin með því markmiði að hafa áhrif á forsetakosningarnar þar í landi. Hann sagði að Bandaríkin hefðu ekki sannað að Rússar væru ábyrgir. Þá sagði hann að það væri ótækt að hugsa út í möguleg viðbrögð Bandaríkjanna. „Ef þeir ákveða að gera eitthvað, þá mega þeir það.“Lavrov var einnig spurður út í myndbandið af Donald Trump frá árinu 2005, þar sem hann stærir sig af því að geta „gripið í píkur“ kvenna í skjóli frægðar sinnar. Utanríkisráðherrann benti á að enska væri ekki sitt fyrsta tungumál og hann væri ekki viss hvort hann yrði óviðeigandi. Þá sagði hann: „Það eru of margar píkur (e. pussies) sem koma að forsetakosningunum ykkar, á báðum hliðum, að ég vil ekki tjá mig um það.“
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Lekinn ekki sú sprengja sem Trump-liðar vonuðust eftir Wikileaks birtu á dögunum fjöldann allan af tölvupóstum sem þeir segja að séu frá formanni forsetaframboðs Hillary Clinton, John Podesta. 12. október 2016 08:45 Pútín vill ekki hitta Frakklandsforseta Vladimír Pútin, forseti Rússlands, hefur afboðað heimsókn sína til Frakklands, þar sem til stóð að hann myndi eiga fund með François Hollande forseta um ástandið í borginni Aleppo í Sýrlandi. 12. október 2016 07:30 Rússar sagðir hafa fjölgað verulega í herliði sínu Hermenn, flugvélar og loftvarnarkerfi hafa verið send til Sýrlands eftir að vopnahléinu lauk. 7. október 2016 18:39 Saka Rússa opinberlega um tölvuárásir gegn stjórnmálaflokkum Yfirvöld Bandaríkjanna segir umfang og stærðir árása til marks um að aðeins hæstu settu embættismenn Rússlands hefðu getað veitt leyfi fyrir þeim. 7. október 2016 20:15 MH17: Röktu slóð Buk-kerfisins til Rússlands Rannsakendur eru sannfærðir um að MH17 hafi verið skotin niður af aðskilnaðarsinnum í Úkraínu með rússnesku flugskeyti. 28. september 2016 12:00 Heita aukinni hernaðarsamvinnu Vladimir Putin og Recep Tayyip Erdogan sögðust sammála um að neyðaraðstoð þyrfti að berast til Aleppo. 11. október 2016 07:38 Ýjar að því að Rússar fremji stríðsglæpi Utanríkisráðherra Bretlands veltir því fyrir sér hvort Rússlandsher gerist sekur um stríðsglæpi. Bílalest með nauðsynjavörum varð fyrir árás á leið til borgarinnar Aleppo í Sýrlandi. Rússar neita ábyrgð og kenna Bandaríkjamönnum 26. september 2016 07:00 Mest lesið Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Innlent Verkfall flugumferðarstjóra hafið Innlent Samkomulag við Þjóðverja eigi að tryggja varnir og öryggi Íslendinga Innlent Nemendur gangi ítrekað í skrokk á kennurum Innlent Rödd Íslendinga í hinsegin baráttu hafi aldrei verið mikilvægari Innlent 105 ára boccia meistari í vesturbæ Reykjavíkur Innlent Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Erlent Lögregla aðstoðaði við að vísa gestum út af hóteli í 105 Innlent „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ Innlent Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Erlent Fleiri fréttir Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Fjölmargra enn saknað eftir flóð og aurskriður Hjálpin frá Trump gæti kostað Milei Stórþingið niðurlægir Støre og opnar aftur á skipagöng Sósíalistar vörðu Lecornu vantrausti Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Einungis einn miðill samþykkti nýjar reglur ráðherrans Keaton lést úr lungnabólgu Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Sjá meira
Lekinn ekki sú sprengja sem Trump-liðar vonuðust eftir Wikileaks birtu á dögunum fjöldann allan af tölvupóstum sem þeir segja að séu frá formanni forsetaframboðs Hillary Clinton, John Podesta. 12. október 2016 08:45
Pútín vill ekki hitta Frakklandsforseta Vladimír Pútin, forseti Rússlands, hefur afboðað heimsókn sína til Frakklands, þar sem til stóð að hann myndi eiga fund með François Hollande forseta um ástandið í borginni Aleppo í Sýrlandi. 12. október 2016 07:30
Rússar sagðir hafa fjölgað verulega í herliði sínu Hermenn, flugvélar og loftvarnarkerfi hafa verið send til Sýrlands eftir að vopnahléinu lauk. 7. október 2016 18:39
Saka Rússa opinberlega um tölvuárásir gegn stjórnmálaflokkum Yfirvöld Bandaríkjanna segir umfang og stærðir árása til marks um að aðeins hæstu settu embættismenn Rússlands hefðu getað veitt leyfi fyrir þeim. 7. október 2016 20:15
MH17: Röktu slóð Buk-kerfisins til Rússlands Rannsakendur eru sannfærðir um að MH17 hafi verið skotin niður af aðskilnaðarsinnum í Úkraínu með rússnesku flugskeyti. 28. september 2016 12:00
Heita aukinni hernaðarsamvinnu Vladimir Putin og Recep Tayyip Erdogan sögðust sammála um að neyðaraðstoð þyrfti að berast til Aleppo. 11. október 2016 07:38
Ýjar að því að Rússar fremji stríðsglæpi Utanríkisráðherra Bretlands veltir því fyrir sér hvort Rússlandsher gerist sekur um stríðsglæpi. Bílalest með nauðsynjavörum varð fyrir árás á leið til borgarinnar Aleppo í Sýrlandi. Rússar neita ábyrgð og kenna Bandaríkjamönnum 26. september 2016 07:00