Henderson ekki búinn að gleyma þegar Mourinho eyðilagði titildrauma Liverpool Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. október 2016 12:00 Jordan Henderson leiðir Liverpool-liðið inn á Anfield í kvöld. vísir/getty Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, er hálfpartinn í hefndarhug fyrir leikinn gegn Manchester United á Anfield í kvöld en erkifjendurnir mætast í stórleik áttundu umferðar. Henderson er ekkert reiður út í Manchester United en knattspyrnustjóri þess, José Mourinho, gerði enska landsliðsmanninum og samherjum hans mikinn óleik á Anfield vorið 2014 þegar Liverpool stefndi á fyrsta enska titilinn síðan 1989. Leikurinn frægi, þar sem Steven Gerrard rann og gaf fyrra markið í 2-0 tapi, situr enn í Henderson sem var meiddur og kvaldist er hann horfði á félaga sína fara langt með að kasta frá sér titlinum. „Þeir voru skynsamir í þessum leik og þetta var vel lagt upp hjá José. Chelsea-liðið var að spila vel þarna en það hægði á leiknum. Ég horfði á úr stúkunni og það var erfitt,“ segir Henderson. „Chelsea gerði okkur allt erfitt fyrir í þessum leik og tók sér langan tíma í föst leikatriði, innköst og markspyrnur. Með þessu náðu þeir að gera allt vitlaust í stúkunni og Chelsea nýtti sér allan pirringinn. Á endanum var það Chelsea sem vann leikinn og það hafði mikil áhrif á titilvonir okkar. Ég mun aldrei gleyma þessu,“ segir Jordan Henderson. Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu öll tilþrif helgarinnar úr enska boltanum Umferðinni lýkur með stórslag Liverpool og Manchester United í kvöld. 17. október 2016 07:30 Mourinho um Rooney: Sagan skiptir engu máli Líklegt að Wayne Rooney verði enn og aftur á bekknum hjá Manchester United í kvöld. 17. október 2016 09:16 Scholes veðjar á Liverpool | Hitað upp fyrir stórleik kvöldsins Paul Scholes segir að Jose Mourinho hafi ekki enn fundið sitt sterkasta lið hjá Manchester United. 17. október 2016 08:30 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sjá meira
Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, er hálfpartinn í hefndarhug fyrir leikinn gegn Manchester United á Anfield í kvöld en erkifjendurnir mætast í stórleik áttundu umferðar. Henderson er ekkert reiður út í Manchester United en knattspyrnustjóri þess, José Mourinho, gerði enska landsliðsmanninum og samherjum hans mikinn óleik á Anfield vorið 2014 þegar Liverpool stefndi á fyrsta enska titilinn síðan 1989. Leikurinn frægi, þar sem Steven Gerrard rann og gaf fyrra markið í 2-0 tapi, situr enn í Henderson sem var meiddur og kvaldist er hann horfði á félaga sína fara langt með að kasta frá sér titlinum. „Þeir voru skynsamir í þessum leik og þetta var vel lagt upp hjá José. Chelsea-liðið var að spila vel þarna en það hægði á leiknum. Ég horfði á úr stúkunni og það var erfitt,“ segir Henderson. „Chelsea gerði okkur allt erfitt fyrir í þessum leik og tók sér langan tíma í föst leikatriði, innköst og markspyrnur. Með þessu náðu þeir að gera allt vitlaust í stúkunni og Chelsea nýtti sér allan pirringinn. Á endanum var það Chelsea sem vann leikinn og það hafði mikil áhrif á titilvonir okkar. Ég mun aldrei gleyma þessu,“ segir Jordan Henderson.
Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu öll tilþrif helgarinnar úr enska boltanum Umferðinni lýkur með stórslag Liverpool og Manchester United í kvöld. 17. október 2016 07:30 Mourinho um Rooney: Sagan skiptir engu máli Líklegt að Wayne Rooney verði enn og aftur á bekknum hjá Manchester United í kvöld. 17. október 2016 09:16 Scholes veðjar á Liverpool | Hitað upp fyrir stórleik kvöldsins Paul Scholes segir að Jose Mourinho hafi ekki enn fundið sitt sterkasta lið hjá Manchester United. 17. október 2016 08:30 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sjá meira
Sjáðu öll tilþrif helgarinnar úr enska boltanum Umferðinni lýkur með stórslag Liverpool og Manchester United í kvöld. 17. október 2016 07:30
Mourinho um Rooney: Sagan skiptir engu máli Líklegt að Wayne Rooney verði enn og aftur á bekknum hjá Manchester United í kvöld. 17. október 2016 09:16
Scholes veðjar á Liverpool | Hitað upp fyrir stórleik kvöldsins Paul Scholes segir að Jose Mourinho hafi ekki enn fundið sitt sterkasta lið hjá Manchester United. 17. október 2016 08:30