Veigar Páll sá eini sem skoraði á minna en 90 mínútna fresti Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. október 2016 11:30 Eins og Vísir greindi frá í gær er Veigar Páll Gunnarsson genginn í raðir Íslandsmeistara FH en hann kom til Hafnafjarðarliðsins frá Stjörnunni og samdi til eins árs. Þessi 36 ára gamli framherji var ósáttur við spiltímann sinn í Garðabænum á síðustu leiktíð eins og hann greindi sjálfur frá í viðtali við Vísi eftir undirskriftina í Kaplakrika í gær. Veigar Páll byrjaði aðeins þrjá leiki af þeim 17 sem hann spilaði og hann bjóst ekki við að það myndi lagast á næstu leiktíð. „Líklegt er að þetta hefði ekki breyst ef ég hefði haldið áfram í Stjörnunni og líklega versnað,“ sagði tvöfaldi Íslandsmeistarinn í samtali við íþróttadeild.graf/fréttablaðiðSkorar þegar hann spilar Veigar sagði enn fremur að hann telur sig eiga eitt gott ár eftir, en honum leið vel á síðustu leiktíð og þegar hann kom inn á var framherjinn að skila góðu verki. Tölfræðin styður Veigar Pál því hann var eini leikmaðurinn í Pepsi-deild karla á síðasta ári sem skoraði mark á minna en mínútu fresti. Veigar skoraði á 84 mínútna fresti en næstur kom nýr samherji hans, Atli Viðar Björnsson, sem skoraði á 101,7 mínútna fresti. Þetta er nokkuð áhugaverð tölfræði hjá Veigari Páli í ljósi þess að hann skoraði „aðeins“ í þremur leikjum á tímabilinu. Hann setti eina tvennu í byrjun móts og aðra undir lokin og skoraði í einum leik þar á milli. Spiltíminn hjá Veigari Páli var því ekki mikill og er það ein stærsta ástæða þess að hann er nú mættur til FH sem varð Íslandsmeistari á síðustu leiktíð í áttunda sinn á síðustu þrettán árum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ólafur Páll: Veigar Páll getur hjálpað okkur að skora fleiri mörk Veigar Páll Gunnarsson samdi við Íslandsmeistarana til eins árs í dag. 18. október 2016 13:45 Veigar Páll: Staða mín hjá Stjörnunni hefði versnað Veigar Páll Gunnarsson fann sig knúinn til að yfirgefa uppeldisfélagið þar sem hann fékk lítið að spila í sumar. Hann er genginn í raðir Íslandsmeistara FH. 18. október 2016 11:21 Tel mig eiga eitt gott ár eftir Veigar Páll Gunnarsson samdi við Íslandsmeistara FH til eins árs í gær. Framherjinn, sem verður 37 ára á næstu leiktíð, var ósáttur við spiltímann í Garðabænum. Tölfræðin sýnir að hann á mikið eftir. 19. október 2016 06:00 Veigar Páll samdi við meistarana Veigar Páll Gunnarsson er genginn í raðir Íslandsmeistara FH frá Stjörnunni. 18. október 2016 11:00 Mest lesið Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Fleiri fréttir Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Sjá meira
Eins og Vísir greindi frá í gær er Veigar Páll Gunnarsson genginn í raðir Íslandsmeistara FH en hann kom til Hafnafjarðarliðsins frá Stjörnunni og samdi til eins árs. Þessi 36 ára gamli framherji var ósáttur við spiltímann sinn í Garðabænum á síðustu leiktíð eins og hann greindi sjálfur frá í viðtali við Vísi eftir undirskriftina í Kaplakrika í gær. Veigar Páll byrjaði aðeins þrjá leiki af þeim 17 sem hann spilaði og hann bjóst ekki við að það myndi lagast á næstu leiktíð. „Líklegt er að þetta hefði ekki breyst ef ég hefði haldið áfram í Stjörnunni og líklega versnað,“ sagði tvöfaldi Íslandsmeistarinn í samtali við íþróttadeild.graf/fréttablaðiðSkorar þegar hann spilar Veigar sagði enn fremur að hann telur sig eiga eitt gott ár eftir, en honum leið vel á síðustu leiktíð og þegar hann kom inn á var framherjinn að skila góðu verki. Tölfræðin styður Veigar Pál því hann var eini leikmaðurinn í Pepsi-deild karla á síðasta ári sem skoraði mark á minna en mínútu fresti. Veigar skoraði á 84 mínútna fresti en næstur kom nýr samherji hans, Atli Viðar Björnsson, sem skoraði á 101,7 mínútna fresti. Þetta er nokkuð áhugaverð tölfræði hjá Veigari Páli í ljósi þess að hann skoraði „aðeins“ í þremur leikjum á tímabilinu. Hann setti eina tvennu í byrjun móts og aðra undir lokin og skoraði í einum leik þar á milli. Spiltíminn hjá Veigari Páli var því ekki mikill og er það ein stærsta ástæða þess að hann er nú mættur til FH sem varð Íslandsmeistari á síðustu leiktíð í áttunda sinn á síðustu þrettán árum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ólafur Páll: Veigar Páll getur hjálpað okkur að skora fleiri mörk Veigar Páll Gunnarsson samdi við Íslandsmeistarana til eins árs í dag. 18. október 2016 13:45 Veigar Páll: Staða mín hjá Stjörnunni hefði versnað Veigar Páll Gunnarsson fann sig knúinn til að yfirgefa uppeldisfélagið þar sem hann fékk lítið að spila í sumar. Hann er genginn í raðir Íslandsmeistara FH. 18. október 2016 11:21 Tel mig eiga eitt gott ár eftir Veigar Páll Gunnarsson samdi við Íslandsmeistara FH til eins árs í gær. Framherjinn, sem verður 37 ára á næstu leiktíð, var ósáttur við spiltímann í Garðabænum. Tölfræðin sýnir að hann á mikið eftir. 19. október 2016 06:00 Veigar Páll samdi við meistarana Veigar Páll Gunnarsson er genginn í raðir Íslandsmeistara FH frá Stjörnunni. 18. október 2016 11:00 Mest lesið Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Fleiri fréttir Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Sjá meira
Ólafur Páll: Veigar Páll getur hjálpað okkur að skora fleiri mörk Veigar Páll Gunnarsson samdi við Íslandsmeistarana til eins árs í dag. 18. október 2016 13:45
Veigar Páll: Staða mín hjá Stjörnunni hefði versnað Veigar Páll Gunnarsson fann sig knúinn til að yfirgefa uppeldisfélagið þar sem hann fékk lítið að spila í sumar. Hann er genginn í raðir Íslandsmeistara FH. 18. október 2016 11:21
Tel mig eiga eitt gott ár eftir Veigar Páll Gunnarsson samdi við Íslandsmeistara FH til eins árs í gær. Framherjinn, sem verður 37 ára á næstu leiktíð, var ósáttur við spiltímann í Garðabænum. Tölfræðin sýnir að hann á mikið eftir. 19. október 2016 06:00
Veigar Páll samdi við meistarana Veigar Páll Gunnarsson er genginn í raðir Íslandsmeistara FH frá Stjörnunni. 18. október 2016 11:00
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti