Ólafur Páll: Veigar Páll getur hjálpað okkur að skora fleiri mörk Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. október 2016 13:45 Ólafur Páll Snorrason fagnar komu Veigars Páls Gunnarssonar. vísir/ernir Eins og Vísir greindi frá í dag er Veigar Páll Gunnarsson genginn í raðir Íslandsmeistara FH en hann samdi við Hafnafjarðarliðið til eins árs í dag. Veigar Páll spilaði síðustu fjögur tímabil með Stjörnunni og varð Íslandsmeistari með liðinu 2014. Hann byrjaði aðeins þrjá leiki á síðustu leiktíð en skoraði engu að síður fimm mörk í 17 leikjum. „Fyrst og fremst er hann frábær fótboltamaður. Það vita allir að Veigar er frábær í fótbolta en hinsvegar er hann líka mjög sterkur og stór karakter þannig hann mun hjálpa okkur á fleiri stöðum en bara inn á fótboltavellinum,“ sagði Ólafur Páll Snorrason, aðstoðarþjálfari FH, við Vísi í dag en hann sat blaðamannafundinn með Veigari.Sjá einnig:Veigar Páll: Staða mín hjá Stjörnunni hefði versnað Veigar Páll mun samhliða því að spila með FH þjálfa í afreksskóla félagsins en FH-ingar ætla honum stóra hluti í framtíðinni og ekki bara inn á vellinum. „Hluti af komu hans hingað er við sjáum í framtíðinni fyrir okkur að hann verði öflugur þjálfari. Hann tekur að sér ákveðið hlutverk í afreksskóla FH. Það eru upphafið en vonandi ílengist hann inn á vellinum líka,“ sagði Ólafur Páll.Veigar Páll Gunnarsson skrifar undir við FH í dag.vísir/ernirErum að skoða okkar mál Ólafur Páll segir FH vera að vinna í sínum leikmannamálum en liðið hefur engan misst og engan fengið fyrir utan Veigar Pál. „FH er engin undantekning er varðar að leita sér að leikmönnum á þessum tíma árs. Við erum að vinna í nokkrum málum og vonandi ganga hlutirnir upp á næstu dögum eða vikum,“ sagði hann. „Það eru ekki margir leikmenn á lausu en þetta er alltaf eins. Þeir sem eru lausir skoða sína mál og velja svo og hafna.“ FH-liðið átti í vandræðum með að skora mörk á síðustu leiktíð en liðið skoraði aðeins 32 mörk á leið sinni að Íslandsmeistaratitlinum. „Við eigum eftir að sjá hvort einhverjir yfirgefi FH-liðið og hvort við þurfum þá að styrkja þann hluta leikmannahópsins. Við erum með skýra sýna á það sem við ætlum að reyna að vinna í þennan veturinn og eitt af því er að skora fleiri mörk. Það er líka ein af þeim ástæðum að Veigar er mættur,“ sagði Ólafur Páll Snorrason. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Veigar Páll: Staða mín hjá Stjörnunni hefði versnað Veigar Páll Gunnarsson fann sig knúinn til að yfirgefa uppeldisfélagið þar sem hann fékk lítið að spila í sumar. Hann er genginn í raðir Íslandsmeistara FH. 18. október 2016 11:21 Veigar Páll samdi við meistarana Veigar Páll Gunnarsson er genginn í raðir Íslandsmeistara FH frá Stjörnunni. 18. október 2016 11:00 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Handbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Fleiri fréttir „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Eins og Vísir greindi frá í dag er Veigar Páll Gunnarsson genginn í raðir Íslandsmeistara FH en hann samdi við Hafnafjarðarliðið til eins árs í dag. Veigar Páll spilaði síðustu fjögur tímabil með Stjörnunni og varð Íslandsmeistari með liðinu 2014. Hann byrjaði aðeins þrjá leiki á síðustu leiktíð en skoraði engu að síður fimm mörk í 17 leikjum. „Fyrst og fremst er hann frábær fótboltamaður. Það vita allir að Veigar er frábær í fótbolta en hinsvegar er hann líka mjög sterkur og stór karakter þannig hann mun hjálpa okkur á fleiri stöðum en bara inn á fótboltavellinum,“ sagði Ólafur Páll Snorrason, aðstoðarþjálfari FH, við Vísi í dag en hann sat blaðamannafundinn með Veigari.Sjá einnig:Veigar Páll: Staða mín hjá Stjörnunni hefði versnað Veigar Páll mun samhliða því að spila með FH þjálfa í afreksskóla félagsins en FH-ingar ætla honum stóra hluti í framtíðinni og ekki bara inn á vellinum. „Hluti af komu hans hingað er við sjáum í framtíðinni fyrir okkur að hann verði öflugur þjálfari. Hann tekur að sér ákveðið hlutverk í afreksskóla FH. Það eru upphafið en vonandi ílengist hann inn á vellinum líka,“ sagði Ólafur Páll.Veigar Páll Gunnarsson skrifar undir við FH í dag.vísir/ernirErum að skoða okkar mál Ólafur Páll segir FH vera að vinna í sínum leikmannamálum en liðið hefur engan misst og engan fengið fyrir utan Veigar Pál. „FH er engin undantekning er varðar að leita sér að leikmönnum á þessum tíma árs. Við erum að vinna í nokkrum málum og vonandi ganga hlutirnir upp á næstu dögum eða vikum,“ sagði hann. „Það eru ekki margir leikmenn á lausu en þetta er alltaf eins. Þeir sem eru lausir skoða sína mál og velja svo og hafna.“ FH-liðið átti í vandræðum með að skora mörk á síðustu leiktíð en liðið skoraði aðeins 32 mörk á leið sinni að Íslandsmeistaratitlinum. „Við eigum eftir að sjá hvort einhverjir yfirgefi FH-liðið og hvort við þurfum þá að styrkja þann hluta leikmannahópsins. Við erum með skýra sýna á það sem við ætlum að reyna að vinna í þennan veturinn og eitt af því er að skora fleiri mörk. Það er líka ein af þeim ástæðum að Veigar er mættur,“ sagði Ólafur Páll Snorrason.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Veigar Páll: Staða mín hjá Stjörnunni hefði versnað Veigar Páll Gunnarsson fann sig knúinn til að yfirgefa uppeldisfélagið þar sem hann fékk lítið að spila í sumar. Hann er genginn í raðir Íslandsmeistara FH. 18. október 2016 11:21 Veigar Páll samdi við meistarana Veigar Páll Gunnarsson er genginn í raðir Íslandsmeistara FH frá Stjörnunni. 18. október 2016 11:00 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Handbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Fleiri fréttir „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Veigar Páll: Staða mín hjá Stjörnunni hefði versnað Veigar Páll Gunnarsson fann sig knúinn til að yfirgefa uppeldisfélagið þar sem hann fékk lítið að spila í sumar. Hann er genginn í raðir Íslandsmeistara FH. 18. október 2016 11:21
Veigar Páll samdi við meistarana Veigar Páll Gunnarsson er genginn í raðir Íslandsmeistara FH frá Stjörnunni. 18. október 2016 11:00
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki