Þúsundir flýja Mosul Samúel Karl Ólason skrifar 19. október 2016 14:43 Minnst fimm þúsund manns, að mestu konur og börn, hafa flúið til al-Hol búðanna í Sýrlandi á síðustu tíu dögum. Vísir/AFP Þúsundir almennra borgara hafa flúið frá borginni Mosul í Írak og nærliggjandi umhveri hennar. Minnst fimm þúsund manns, að mestu konur og börn, hafa flúið til al-Hol búðanna í Sýrlandi á síðustu tíu dögum. Minnst þúsund bíða nú við landamærin. Aðstæðurnar í flóttamannabúðunum þykja ekki góðar en búist er við því að allt að milljón manns muni flýja borgina þegar átökin færast nær henni.Samkvæmt frétt Guardian hafa íbúar sagt frá því að vígamenn Íslamska ríkisins hafi yfirgefið stöður sínar í borginni og reynt að fela sig á meðal flóttafólks. Rússar hafa varað Íraka og bandamenn þeirra við því að hleypa vígamönnum frá borginni. Hvort sem þeim tekst að flýja eða gert verði samkomulag við þá. „Við vonum að samstarfsaðilar okkar í bandalaginu gegn ISIS hafi afleiðingarnar af því að stórir hópar vígamanna fari frjálsir ferða sinna í Mið-Austurlöndum í huga,“ er haft eftir Valery Gerasimov, yfirmanni hernarðafla Rússlands, á vef ríkisreknu fréttaveitunnar Tass. „Því er nauðsynlegt að vígamennirnir verði ekki reknir frá einu landi til annars, heldur útrýmdir á staðnum.“Clearing explosives and finding hidden #IS tunnels: Kurdish Peshmerga forces continue the battle for #Mosul https://t.co/qHs89f90Et— Sky News (@SkyNews) October 19, 2016 Civilians flee amid ongoing Mosul operation pic.twitter.com/1vIkzNlpAv— The Telegraph (@Telegraph) October 18, 2016 Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Ætla að hrekja Íslamska ríkið frá Mosúl Hjálparsamtök óttast að flóttafólk frá Mosúl muni skipta hundruðum þúsunda. Hernaðurinn stefni meira en milljón manns í hættu. 18. október 2016 06:45 Óttast aukið flæði vígamanna til Evrópu með falli Mosul Þúsundir Evrópubúa hafa farið til Írak og Sýrlands til að ganga til liðs við Íslamska ríkið. 18. október 2016 16:15 Uppreisn í Mosul barin niður af ISIS Einn af foringjum samtakanna ætlaði að skipta um lið og hjálpa til við að frelsa borgina aftur. 14. október 2016 14:58 Írakskar öryggissveitir á undan áætlun eftir fyrsta dag sóknarinnar að Mosul Um 30 þúsund hermenn úr röðum íraskra öryggissveita, hersveita Kúrda og súnnía hófu sókn sína að Mosul snemma í morgun. 17. október 2016 23:23 Íbúar Mosul óttast ofbeldi Írakski herinn segir minnst tuttugu þorp umhverfis borgina hafa verið frelsuð úr haldi ISIS. 18. október 2016 10:15 Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Innlent Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Erlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Innlent Fleiri fréttir Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Sjá meira
Þúsundir almennra borgara hafa flúið frá borginni Mosul í Írak og nærliggjandi umhveri hennar. Minnst fimm þúsund manns, að mestu konur og börn, hafa flúið til al-Hol búðanna í Sýrlandi á síðustu tíu dögum. Minnst þúsund bíða nú við landamærin. Aðstæðurnar í flóttamannabúðunum þykja ekki góðar en búist er við því að allt að milljón manns muni flýja borgina þegar átökin færast nær henni.Samkvæmt frétt Guardian hafa íbúar sagt frá því að vígamenn Íslamska ríkisins hafi yfirgefið stöður sínar í borginni og reynt að fela sig á meðal flóttafólks. Rússar hafa varað Íraka og bandamenn þeirra við því að hleypa vígamönnum frá borginni. Hvort sem þeim tekst að flýja eða gert verði samkomulag við þá. „Við vonum að samstarfsaðilar okkar í bandalaginu gegn ISIS hafi afleiðingarnar af því að stórir hópar vígamanna fari frjálsir ferða sinna í Mið-Austurlöndum í huga,“ er haft eftir Valery Gerasimov, yfirmanni hernarðafla Rússlands, á vef ríkisreknu fréttaveitunnar Tass. „Því er nauðsynlegt að vígamennirnir verði ekki reknir frá einu landi til annars, heldur útrýmdir á staðnum.“Clearing explosives and finding hidden #IS tunnels: Kurdish Peshmerga forces continue the battle for #Mosul https://t.co/qHs89f90Et— Sky News (@SkyNews) October 19, 2016 Civilians flee amid ongoing Mosul operation pic.twitter.com/1vIkzNlpAv— The Telegraph (@Telegraph) October 18, 2016
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Ætla að hrekja Íslamska ríkið frá Mosúl Hjálparsamtök óttast að flóttafólk frá Mosúl muni skipta hundruðum þúsunda. Hernaðurinn stefni meira en milljón manns í hættu. 18. október 2016 06:45 Óttast aukið flæði vígamanna til Evrópu með falli Mosul Þúsundir Evrópubúa hafa farið til Írak og Sýrlands til að ganga til liðs við Íslamska ríkið. 18. október 2016 16:15 Uppreisn í Mosul barin niður af ISIS Einn af foringjum samtakanna ætlaði að skipta um lið og hjálpa til við að frelsa borgina aftur. 14. október 2016 14:58 Írakskar öryggissveitir á undan áætlun eftir fyrsta dag sóknarinnar að Mosul Um 30 þúsund hermenn úr röðum íraskra öryggissveita, hersveita Kúrda og súnnía hófu sókn sína að Mosul snemma í morgun. 17. október 2016 23:23 Íbúar Mosul óttast ofbeldi Írakski herinn segir minnst tuttugu þorp umhverfis borgina hafa verið frelsuð úr haldi ISIS. 18. október 2016 10:15 Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Innlent Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Erlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Innlent Fleiri fréttir Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Sjá meira
Ætla að hrekja Íslamska ríkið frá Mosúl Hjálparsamtök óttast að flóttafólk frá Mosúl muni skipta hundruðum þúsunda. Hernaðurinn stefni meira en milljón manns í hættu. 18. október 2016 06:45
Óttast aukið flæði vígamanna til Evrópu með falli Mosul Þúsundir Evrópubúa hafa farið til Írak og Sýrlands til að ganga til liðs við Íslamska ríkið. 18. október 2016 16:15
Uppreisn í Mosul barin niður af ISIS Einn af foringjum samtakanna ætlaði að skipta um lið og hjálpa til við að frelsa borgina aftur. 14. október 2016 14:58
Írakskar öryggissveitir á undan áætlun eftir fyrsta dag sóknarinnar að Mosul Um 30 þúsund hermenn úr röðum íraskra öryggissveita, hersveita Kúrda og súnnía hófu sókn sína að Mosul snemma í morgun. 17. október 2016 23:23
Íbúar Mosul óttast ofbeldi Írakski herinn segir minnst tuttugu þorp umhverfis borgina hafa verið frelsuð úr haldi ISIS. 18. október 2016 10:15