Ensku félögin eyddu ríflega einum milljarði punda Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. september 2016 07:00 Paul Pogba er dýrasti leikmaður sögunnar. vísir/getty Félögin 20 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta eyddu í fyrsta sinn ríflega milljarði punda í nýja leikmenn í einum leikmannaglugga en sumarglugganum þetta árið var lokað í gærkvöldi. Heildareyðsla félaganna nam 1,165 milljarði punda en þau komust yfir milljarðinn á miðvikudaginn, degi áður en lokadagur félagaskipta rann upp. Í gær eyddu félögin samtals 155 milljónum punda. Met var sett í fyrra þegar eyðslan nam 870 milljónum punda en eftir að félögin högnuðust verulega á nýjum 5,1 milljarða punda sjónvarpssamning fór eyðslan í fyrsta sinn yfir einn milljarð. Félögin í ensku úrvalsdeildinni eyddu að meðaltali 60 milljónum punda en 155 milljónunum sem eytt var í gær var einnig met á lokadegi félagaskipta. Gamla metið var frá lokadegi sumargluggans 2013 þegar félögin eyddu samtals 140 milljónum punda. Félögin fjögur sem keppa fyrir hönd Englands í Meistaradeildinni í vetur; Arsenal, Tottenham, Manchester City og Englandsmeistarar Leicester, eyddu samtals 385 milljónum punda eða um þriðjungi heildareyðslunnar. Félagaskiptametið var svo auðvitað slegið þegar Manchester United borgaði 89 milljónir punda fyrir Paul Pogba frá Juventus.Hér má sjá nánari fréttaskýringu BBC um þennan sögulega félagaskiptaglugga. Enski boltinn Tengdar fréttir Maðurinn sem Kolbeinn fiskaði af velli kominn til Stoke Stoke City lætur ekki sitt eftir liggja á lokadegi félagaskiptagluggans en félagið hefur kynnt tvo nýja leikmenn til leiks í dag. 31. ágúst 2016 16:30 Alonso kominn til Chelsea Chelsea er búið að kaupa varnarmann en það er ekki David Luiz. 31. ágúst 2016 16:01 Leicester staðfestir kaupin á Slimani Englandsmeistarar Leicester City hafa staðfest kaupin á alsírska framherjanum Islam Slimani frá Sporting Lissabon. 31. ágúst 2016 20:22 Chelsea staðfestir endurkomu David Luiz Chelsea staðfesti í kvöld félagaskipti brasilíska miðvarðarins David Luiz frá Paris Saint-Germain. 31. ágúst 2016 22:00 Spurs stal Sissoko af Everton Tottenham Hotspur hafði betur í baráttu við Everton um franska landsliðsmanninn Moussa Sissoko. 31. ágúst 2016 22:58 Wilshere lánaður til Bournemouth út tímabilið Bournemouth hefur staðfest komu Jack Wilshere frá Arsenal. 31. ágúst 2016 20:36 Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Fleiri fréttir Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Sjá meira
Félögin 20 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta eyddu í fyrsta sinn ríflega milljarði punda í nýja leikmenn í einum leikmannaglugga en sumarglugganum þetta árið var lokað í gærkvöldi. Heildareyðsla félaganna nam 1,165 milljarði punda en þau komust yfir milljarðinn á miðvikudaginn, degi áður en lokadagur félagaskipta rann upp. Í gær eyddu félögin samtals 155 milljónum punda. Met var sett í fyrra þegar eyðslan nam 870 milljónum punda en eftir að félögin högnuðust verulega á nýjum 5,1 milljarða punda sjónvarpssamning fór eyðslan í fyrsta sinn yfir einn milljarð. Félögin í ensku úrvalsdeildinni eyddu að meðaltali 60 milljónum punda en 155 milljónunum sem eytt var í gær var einnig met á lokadegi félagaskipta. Gamla metið var frá lokadegi sumargluggans 2013 þegar félögin eyddu samtals 140 milljónum punda. Félögin fjögur sem keppa fyrir hönd Englands í Meistaradeildinni í vetur; Arsenal, Tottenham, Manchester City og Englandsmeistarar Leicester, eyddu samtals 385 milljónum punda eða um þriðjungi heildareyðslunnar. Félagaskiptametið var svo auðvitað slegið þegar Manchester United borgaði 89 milljónir punda fyrir Paul Pogba frá Juventus.Hér má sjá nánari fréttaskýringu BBC um þennan sögulega félagaskiptaglugga.
Enski boltinn Tengdar fréttir Maðurinn sem Kolbeinn fiskaði af velli kominn til Stoke Stoke City lætur ekki sitt eftir liggja á lokadegi félagaskiptagluggans en félagið hefur kynnt tvo nýja leikmenn til leiks í dag. 31. ágúst 2016 16:30 Alonso kominn til Chelsea Chelsea er búið að kaupa varnarmann en það er ekki David Luiz. 31. ágúst 2016 16:01 Leicester staðfestir kaupin á Slimani Englandsmeistarar Leicester City hafa staðfest kaupin á alsírska framherjanum Islam Slimani frá Sporting Lissabon. 31. ágúst 2016 20:22 Chelsea staðfestir endurkomu David Luiz Chelsea staðfesti í kvöld félagaskipti brasilíska miðvarðarins David Luiz frá Paris Saint-Germain. 31. ágúst 2016 22:00 Spurs stal Sissoko af Everton Tottenham Hotspur hafði betur í baráttu við Everton um franska landsliðsmanninn Moussa Sissoko. 31. ágúst 2016 22:58 Wilshere lánaður til Bournemouth út tímabilið Bournemouth hefur staðfest komu Jack Wilshere frá Arsenal. 31. ágúst 2016 20:36 Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Fleiri fréttir Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Sjá meira
Maðurinn sem Kolbeinn fiskaði af velli kominn til Stoke Stoke City lætur ekki sitt eftir liggja á lokadegi félagaskiptagluggans en félagið hefur kynnt tvo nýja leikmenn til leiks í dag. 31. ágúst 2016 16:30
Alonso kominn til Chelsea Chelsea er búið að kaupa varnarmann en það er ekki David Luiz. 31. ágúst 2016 16:01
Leicester staðfestir kaupin á Slimani Englandsmeistarar Leicester City hafa staðfest kaupin á alsírska framherjanum Islam Slimani frá Sporting Lissabon. 31. ágúst 2016 20:22
Chelsea staðfestir endurkomu David Luiz Chelsea staðfesti í kvöld félagaskipti brasilíska miðvarðarins David Luiz frá Paris Saint-Germain. 31. ágúst 2016 22:00
Spurs stal Sissoko af Everton Tottenham Hotspur hafði betur í baráttu við Everton um franska landsliðsmanninn Moussa Sissoko. 31. ágúst 2016 22:58
Wilshere lánaður til Bournemouth út tímabilið Bournemouth hefur staðfest komu Jack Wilshere frá Arsenal. 31. ágúst 2016 20:36