Blöskrar vegna ofbeldisins í Aleppo Samúel Karl Ólason skrifar 25. september 2016 10:18 Börn leika sér í sprengjugíg í Aleppo. Vísir/EPA/AFP Ban Ki-monn, framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, blöskrar yfir auknum átökum í borginnni Aleppo í Sýrlandi. Þá hefur hann áhyggjur af fregnum um notkun íkveikju- og klasasprengja. Bandaríkin, Bretland og Frakkland hafa kallað eftir skyndifundi Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna vegna loftárásanna í Aleppo. Fundurinn fer fram í dag. Frá því að stjórnarher Sýrlands lýsti því yfir að þeir myndu hætta að fylgja vopnahléi Bandaríkjanna og Rússlands hafa loftárásir á Aleppo verið auknar til muna. Talið er að minnst 91 almennur borgarin hafi látið lífið og um tvær milljónir hafa ekki aðgang að fersku vatni. Íbúi sem Al-Jazeera ræddi við segir að ekki sé hægt að grafa lík fólks úr rústum húsa, þar sem búnaður til þess sé ekki til staðar. „VIð erum að reyna að hjálpa hinum særðu, þeim sem lifa efa, en ástandið er hræðilegt. Eyðilegging og dauði umkringir okkur. Svo virðist sem að Rússarnir og ríkisstjórnin hafi gefið grænt ljós á að okkur sé öllum slátrað. Eins og sveltandi fólk sé ekki nógu slæmt.“Frétt Al-Jazeera um ástandiðí Aleppo Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Tvær milljónir manna án drykkjavatns í Aleppo Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna hefur gríðarlegar áhyggjur af ástandinu. 24. september 2016 10:50 Sýrlandsher hefur nýja sókn gegn uppreisnarhópum í Aleppo Sýrlandsher tilkynnti nú undir kvöld að hann muni nú hefja nýja sókn gegn uppreisnarhópnum í austurhluta borgarinnar Aleppo, en herinn hefur staðið fyrir miklum sprengjuárásum á uppreisnarhópana síðustu daga, eða allt frá því að vopnahléinu lauk á mánudag. 23. september 2016 00:03 Gríðarlegar loftárásir á Aleppo: „Eins og verið sé að bæta upp fyrir vopnahléið“ Svo virðist sem að vopahléið í Sýrlandi sé endanlega úr sögunni. 22. september 2016 14:02 Harðar árásir á íbúa í Aleppo 24. september 2016 07:00 Skelfilegt ástand í Aleppo: Tugir látist í loftárásum Sýrlandshers síðastliðinn sólarhring "Lifum við á öld tækninnar og siðmenningarinnar?“ spurði einn íbúi í Aleppo. "Er þetta rússneskt lýðræði og rússnesk siðmenning? Að drepa konur, börn og aldraða?“ 23. september 2016 23:45 Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Fleiri fréttir Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sjá meira
Ban Ki-monn, framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, blöskrar yfir auknum átökum í borginnni Aleppo í Sýrlandi. Þá hefur hann áhyggjur af fregnum um notkun íkveikju- og klasasprengja. Bandaríkin, Bretland og Frakkland hafa kallað eftir skyndifundi Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna vegna loftárásanna í Aleppo. Fundurinn fer fram í dag. Frá því að stjórnarher Sýrlands lýsti því yfir að þeir myndu hætta að fylgja vopnahléi Bandaríkjanna og Rússlands hafa loftárásir á Aleppo verið auknar til muna. Talið er að minnst 91 almennur borgarin hafi látið lífið og um tvær milljónir hafa ekki aðgang að fersku vatni. Íbúi sem Al-Jazeera ræddi við segir að ekki sé hægt að grafa lík fólks úr rústum húsa, þar sem búnaður til þess sé ekki til staðar. „VIð erum að reyna að hjálpa hinum særðu, þeim sem lifa efa, en ástandið er hræðilegt. Eyðilegging og dauði umkringir okkur. Svo virðist sem að Rússarnir og ríkisstjórnin hafi gefið grænt ljós á að okkur sé öllum slátrað. Eins og sveltandi fólk sé ekki nógu slæmt.“Frétt Al-Jazeera um ástandiðí Aleppo
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Tvær milljónir manna án drykkjavatns í Aleppo Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna hefur gríðarlegar áhyggjur af ástandinu. 24. september 2016 10:50 Sýrlandsher hefur nýja sókn gegn uppreisnarhópum í Aleppo Sýrlandsher tilkynnti nú undir kvöld að hann muni nú hefja nýja sókn gegn uppreisnarhópnum í austurhluta borgarinnar Aleppo, en herinn hefur staðið fyrir miklum sprengjuárásum á uppreisnarhópana síðustu daga, eða allt frá því að vopnahléinu lauk á mánudag. 23. september 2016 00:03 Gríðarlegar loftárásir á Aleppo: „Eins og verið sé að bæta upp fyrir vopnahléið“ Svo virðist sem að vopahléið í Sýrlandi sé endanlega úr sögunni. 22. september 2016 14:02 Harðar árásir á íbúa í Aleppo 24. september 2016 07:00 Skelfilegt ástand í Aleppo: Tugir látist í loftárásum Sýrlandshers síðastliðinn sólarhring "Lifum við á öld tækninnar og siðmenningarinnar?“ spurði einn íbúi í Aleppo. "Er þetta rússneskt lýðræði og rússnesk siðmenning? Að drepa konur, börn og aldraða?“ 23. september 2016 23:45 Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Fleiri fréttir Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sjá meira
Tvær milljónir manna án drykkjavatns í Aleppo Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna hefur gríðarlegar áhyggjur af ástandinu. 24. september 2016 10:50
Sýrlandsher hefur nýja sókn gegn uppreisnarhópum í Aleppo Sýrlandsher tilkynnti nú undir kvöld að hann muni nú hefja nýja sókn gegn uppreisnarhópnum í austurhluta borgarinnar Aleppo, en herinn hefur staðið fyrir miklum sprengjuárásum á uppreisnarhópana síðustu daga, eða allt frá því að vopnahléinu lauk á mánudag. 23. september 2016 00:03
Gríðarlegar loftárásir á Aleppo: „Eins og verið sé að bæta upp fyrir vopnahléið“ Svo virðist sem að vopahléið í Sýrlandi sé endanlega úr sögunni. 22. september 2016 14:02
Skelfilegt ástand í Aleppo: Tugir látist í loftárásum Sýrlandshers síðastliðinn sólarhring "Lifum við á öld tækninnar og siðmenningarinnar?“ spurði einn íbúi í Aleppo. "Er þetta rússneskt lýðræði og rússnesk siðmenning? Að drepa konur, börn og aldraða?“ 23. september 2016 23:45