Everton að undirbúa 25 milljón punda tilboð í Gylfa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. júlí 2016 22:20 Gylfi Þór Sigurðsson fagnar hér marki sínu á EM í Frakklandi. Vísir/EPA Ronald Koeman nýr knattspyrnustjóri Everton vill fá íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson til liðsins fyrir komandi tímabil. Telegraph slær því upp í kvöld að Everton ætli að bjóða 25 milljónir punda í Gylfa sem hefur spilað með Swansea City undanfarin tvö tímabil. Steve Walsh, hefur tekið við stöðu yfirmanns knattspyrnumála á Goodison Park en hann er maðurinn sem var áður njósnari hjá Leicester City og fann menn eins og Jamie Vardy, Riyad Mahrez og N’Golo Kante. Allir voru þeir lykilmenn á bak við sigur Leicester City í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. Telegraph segir að Steve Walsh leggi áherslu á það að fá Gylfa og það er greinilegt að hann sér eitthvað í Íslendingnum. Ronald Koeman hefur líka viljað fá Gylfa til sín áður og samkvæmt frétt Telegraph ætla þeir Koeman og Walsh að gera kaupin á Gylfa að forgangsmáli á félagsskiptamarkaðnum í haust. Swansee keypti Gylfa á rúmlega átta milljónir punda haustið 2014 og gæti því hagnast verulega á því að selja hann fyrir þennan pening. Gylfi er hinsvegar lykilmaður liðsins og átti einna mestan þátt í því að liðið bjargað sér frá falli úr deildinni á síðustu leiktíð. Gylfi er einn af fjölmörgum leikmönnum íslenska landsliðsins sem vöktu mikla athygli með íslenska landsliðinu á EM í Frakklandi. Gylfi kom inn í Evrópukeppnina eftir frábæran seinni hluta tímabilsins þar sem hann skoraði 9 mörk í ensku úrvalsdeildinni eftir áramót. Þetta var fimmta tímabil Gylfa í ensku úrvalsdeildinni en hann spilaði einnig hálft tímabil á láni með Swansea 2012 og var síðan í tvö tímabil hjá Tottenham. Verði Gylfa Þór Sigurðsson keyptur á þessa risastóru upphæð verður hann langdýrasti íslenski knattspyrnumaðurinn. 25 milljónir punda eru meira en fjórir milljarðar í íslenskum krónum. Enski boltinn Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Gylfi hvetur lið í ensku úrvalsdeildinni til að kaupa íslenska leikmenn Gylfi Þór Sigurðsson hvetur lið í ensku úrvalsdeildinni til að horfa til Íslands þegar kemur að því að kaupa leikmenn. 5. júlí 2016 08:00 Strákarnir fullir af þakklæti: „Það rosalegasta sem ég hef tekið þátt í!“ Landsliðsmennirnir þakka fyrir sig á samfélagsmiðlunum. 5. júlí 2016 15:30 Gylfi: Gleymum þessum vikum aldrei "Þetta er erfitt. Við erum mjög svekktir með það hvernig við byrjuðum leikinn en ég held að Frakkarnir hafi verið of góðir fyrir okkur,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson svekktur eftir tapið gegn Frakklandi í kvöld. 3. júlí 2016 21:45 Gylfi: Stuðningurinn heldur okkur gangandi Gylfi Þór Sigurðsson lék sinn besta leik á EM 2016 þegar Ísland vann England með tveimur mörkum gegn einu í lokaleik 16-liða úrslitanna í Nice í kvöld. 27. júní 2016 22:21 Fyrirliði Frakklands: "Gylfi er mikils metinn á England“ Gylfi Þór Sigurðsson er besti leikmaður Íslands að mati Hugo Lloris en liðið er ekki bara eins manns her. 2. júlí 2016 22:15 Gylfi segist vera betri kylfingur en Harry Kane Gylfi Þór Sigurðsson mætir sínum gamla félaga hjá Tottenham Hotspur, Harry Kane, þegar Ísland og England eigast við í Nice í 16-liða úrslitum EM 2016 á mánudaginn. 24. júní 2016 17:00 Mest lesið Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Körfubolti Þróttur skoraði sex og flaug áfram Íslenski boltinn Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Fótbolti Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Valur marði Fram í framlengingu Íslenski boltinn Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Íslenski boltinn Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Sjá meira
Ronald Koeman nýr knattspyrnustjóri Everton vill fá íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson til liðsins fyrir komandi tímabil. Telegraph slær því upp í kvöld að Everton ætli að bjóða 25 milljónir punda í Gylfa sem hefur spilað með Swansea City undanfarin tvö tímabil. Steve Walsh, hefur tekið við stöðu yfirmanns knattspyrnumála á Goodison Park en hann er maðurinn sem var áður njósnari hjá Leicester City og fann menn eins og Jamie Vardy, Riyad Mahrez og N’Golo Kante. Allir voru þeir lykilmenn á bak við sigur Leicester City í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. Telegraph segir að Steve Walsh leggi áherslu á það að fá Gylfa og það er greinilegt að hann sér eitthvað í Íslendingnum. Ronald Koeman hefur líka viljað fá Gylfa til sín áður og samkvæmt frétt Telegraph ætla þeir Koeman og Walsh að gera kaupin á Gylfa að forgangsmáli á félagsskiptamarkaðnum í haust. Swansee keypti Gylfa á rúmlega átta milljónir punda haustið 2014 og gæti því hagnast verulega á því að selja hann fyrir þennan pening. Gylfi er hinsvegar lykilmaður liðsins og átti einna mestan þátt í því að liðið bjargað sér frá falli úr deildinni á síðustu leiktíð. Gylfi er einn af fjölmörgum leikmönnum íslenska landsliðsins sem vöktu mikla athygli með íslenska landsliðinu á EM í Frakklandi. Gylfi kom inn í Evrópukeppnina eftir frábæran seinni hluta tímabilsins þar sem hann skoraði 9 mörk í ensku úrvalsdeildinni eftir áramót. Þetta var fimmta tímabil Gylfa í ensku úrvalsdeildinni en hann spilaði einnig hálft tímabil á láni með Swansea 2012 og var síðan í tvö tímabil hjá Tottenham. Verði Gylfa Þór Sigurðsson keyptur á þessa risastóru upphæð verður hann langdýrasti íslenski knattspyrnumaðurinn. 25 milljónir punda eru meira en fjórir milljarðar í íslenskum krónum.
Enski boltinn Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Gylfi hvetur lið í ensku úrvalsdeildinni til að kaupa íslenska leikmenn Gylfi Þór Sigurðsson hvetur lið í ensku úrvalsdeildinni til að horfa til Íslands þegar kemur að því að kaupa leikmenn. 5. júlí 2016 08:00 Strákarnir fullir af þakklæti: „Það rosalegasta sem ég hef tekið þátt í!“ Landsliðsmennirnir þakka fyrir sig á samfélagsmiðlunum. 5. júlí 2016 15:30 Gylfi: Gleymum þessum vikum aldrei "Þetta er erfitt. Við erum mjög svekktir með það hvernig við byrjuðum leikinn en ég held að Frakkarnir hafi verið of góðir fyrir okkur,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson svekktur eftir tapið gegn Frakklandi í kvöld. 3. júlí 2016 21:45 Gylfi: Stuðningurinn heldur okkur gangandi Gylfi Þór Sigurðsson lék sinn besta leik á EM 2016 þegar Ísland vann England með tveimur mörkum gegn einu í lokaleik 16-liða úrslitanna í Nice í kvöld. 27. júní 2016 22:21 Fyrirliði Frakklands: "Gylfi er mikils metinn á England“ Gylfi Þór Sigurðsson er besti leikmaður Íslands að mati Hugo Lloris en liðið er ekki bara eins manns her. 2. júlí 2016 22:15 Gylfi segist vera betri kylfingur en Harry Kane Gylfi Þór Sigurðsson mætir sínum gamla félaga hjá Tottenham Hotspur, Harry Kane, þegar Ísland og England eigast við í Nice í 16-liða úrslitum EM 2016 á mánudaginn. 24. júní 2016 17:00 Mest lesið Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Körfubolti Þróttur skoraði sex og flaug áfram Íslenski boltinn Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Fótbolti Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Valur marði Fram í framlengingu Íslenski boltinn Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Íslenski boltinn Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Sjá meira
Gylfi hvetur lið í ensku úrvalsdeildinni til að kaupa íslenska leikmenn Gylfi Þór Sigurðsson hvetur lið í ensku úrvalsdeildinni til að horfa til Íslands þegar kemur að því að kaupa leikmenn. 5. júlí 2016 08:00
Strákarnir fullir af þakklæti: „Það rosalegasta sem ég hef tekið þátt í!“ Landsliðsmennirnir þakka fyrir sig á samfélagsmiðlunum. 5. júlí 2016 15:30
Gylfi: Gleymum þessum vikum aldrei "Þetta er erfitt. Við erum mjög svekktir með það hvernig við byrjuðum leikinn en ég held að Frakkarnir hafi verið of góðir fyrir okkur,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson svekktur eftir tapið gegn Frakklandi í kvöld. 3. júlí 2016 21:45
Gylfi: Stuðningurinn heldur okkur gangandi Gylfi Þór Sigurðsson lék sinn besta leik á EM 2016 þegar Ísland vann England með tveimur mörkum gegn einu í lokaleik 16-liða úrslitanna í Nice í kvöld. 27. júní 2016 22:21
Fyrirliði Frakklands: "Gylfi er mikils metinn á England“ Gylfi Þór Sigurðsson er besti leikmaður Íslands að mati Hugo Lloris en liðið er ekki bara eins manns her. 2. júlí 2016 22:15
Gylfi segist vera betri kylfingur en Harry Kane Gylfi Þór Sigurðsson mætir sínum gamla félaga hjá Tottenham Hotspur, Harry Kane, þegar Ísland og England eigast við í Nice í 16-liða úrslitum EM 2016 á mánudaginn. 24. júní 2016 17:00