Fyrirliði Frakklands: "Gylfi er mikils metinn á England“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 2. júlí 2016 22:15 Hugo Lloris, markvörður og fyrirliði franska landsliðsins í fótbolta, sagði á blaðamannafundi á Stade de France í dag að sigur Wales á Belgíu í gær hefði ekki verið skýasta dæmið um að minni liðin á EM geta þeim þeim stóru hættuleg. Þannig er saga mótsins einfaldlega búin að vera. „Það er engin tilvjun að Ísland komst áfram. Ísland hefur spilað vel frá byrjun mótsins og þegar við tölum um liðsheild þá er hún frábær hjá Íslandi þó það sé svo með 2-3 topp leikmenn. Þetta er lið með mikið hjarta mikla samheldni,“ sagði Lloris á blaðamannafundi í dag. Lloris, sem ver mark Tottenham í ensku úrvalsdeildinni, hafði ekkert nema góða hluti um Gylfa Þór Sigurðsson að segja. Þeir spiluðu saman í tvö ár hjá Lundúnarliðinu. „Hann er góður strákur með góð gildi. Mér finnst hann frábær leikmaður. Hann er mikils metinn á Englandi. Hann spilaði frábærlega með Swansea og hélt því uppi. Hann er jafnfættur og skorar mörk,“ sagði Lloris. Didier Dechamps, þjálfari Frakka, sagði sína menn ekki vanmeta íslenska liðið. Hann tók í sama streng og fyrirliðinn og minnti alla á að strákarnir okkar eru ekki komnir í átta liða úrslitin þökk sé einhverri heppni. „Við erum vel meðvitaðir um að Ísland er ekki hér út af einhverri heppni. Þeir komust fyrst upp úr riðli og unnu svo England í 16 liða úrslitum. Þeir hafa ekki stolið neinu. Þeir eru komnir þetta langt því þeir eiga það skilið og eru með gæði í liðinu,“ sagði Didier Dechamps.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Fyrrum þjálfari Kolbeins: „Aldrei séð barn á hans aldri með sömu hæfileika“ Þrándur Sigurðsson er búinn að þjálfa hjá Víkingi í áratugi og er einn af þeim sem gerðu Kolbein Sigþórsson að því sem hann er í dag. 2. júlí 2016 12:00 Íslendingapartýið í París í dag hefst klukkan 18 Blaz Roca stígur á svið og spiluð verður íslensk tónlist. 2. júlí 2016 13:30 Bara Ragnar og Jón Daði mega fá gult ef spila á sama liði í undanúrslittum Níu leikmenn Íslands eru á hættusvæði. 2. júlí 2016 14:00 Íslendingar komnir á stjá í París | Myndir París verður svo sannarlega máluð blá næstu tvo daga en Ísland og Frakkland mætast á Stade de France annað kvöld. 2. júlí 2016 13:00 Alfreð: Þrír sigrar í viðbót og við vinnum mótið Framherjinn trúir því varla enn þá að Ísland hafi lagt England í 16 liða úrslitum Evrópumótsins. 2. júlí 2016 12:30 Dortmund búið að selja Mkhitaryan til Man. Utd Armeninn á bara eftir að fara í læknisskoðun hjá enska liðinu. 2. júlí 2016 11:47 Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Sjá meira
Hugo Lloris, markvörður og fyrirliði franska landsliðsins í fótbolta, sagði á blaðamannafundi á Stade de France í dag að sigur Wales á Belgíu í gær hefði ekki verið skýasta dæmið um að minni liðin á EM geta þeim þeim stóru hættuleg. Þannig er saga mótsins einfaldlega búin að vera. „Það er engin tilvjun að Ísland komst áfram. Ísland hefur spilað vel frá byrjun mótsins og þegar við tölum um liðsheild þá er hún frábær hjá Íslandi þó það sé svo með 2-3 topp leikmenn. Þetta er lið með mikið hjarta mikla samheldni,“ sagði Lloris á blaðamannafundi í dag. Lloris, sem ver mark Tottenham í ensku úrvalsdeildinni, hafði ekkert nema góða hluti um Gylfa Þór Sigurðsson að segja. Þeir spiluðu saman í tvö ár hjá Lundúnarliðinu. „Hann er góður strákur með góð gildi. Mér finnst hann frábær leikmaður. Hann er mikils metinn á Englandi. Hann spilaði frábærlega með Swansea og hélt því uppi. Hann er jafnfættur og skorar mörk,“ sagði Lloris. Didier Dechamps, þjálfari Frakka, sagði sína menn ekki vanmeta íslenska liðið. Hann tók í sama streng og fyrirliðinn og minnti alla á að strákarnir okkar eru ekki komnir í átta liða úrslitin þökk sé einhverri heppni. „Við erum vel meðvitaðir um að Ísland er ekki hér út af einhverri heppni. Þeir komust fyrst upp úr riðli og unnu svo England í 16 liða úrslitum. Þeir hafa ekki stolið neinu. Þeir eru komnir þetta langt því þeir eiga það skilið og eru með gæði í liðinu,“ sagði Didier Dechamps.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Fyrrum þjálfari Kolbeins: „Aldrei séð barn á hans aldri með sömu hæfileika“ Þrándur Sigurðsson er búinn að þjálfa hjá Víkingi í áratugi og er einn af þeim sem gerðu Kolbein Sigþórsson að því sem hann er í dag. 2. júlí 2016 12:00 Íslendingapartýið í París í dag hefst klukkan 18 Blaz Roca stígur á svið og spiluð verður íslensk tónlist. 2. júlí 2016 13:30 Bara Ragnar og Jón Daði mega fá gult ef spila á sama liði í undanúrslittum Níu leikmenn Íslands eru á hættusvæði. 2. júlí 2016 14:00 Íslendingar komnir á stjá í París | Myndir París verður svo sannarlega máluð blá næstu tvo daga en Ísland og Frakkland mætast á Stade de France annað kvöld. 2. júlí 2016 13:00 Alfreð: Þrír sigrar í viðbót og við vinnum mótið Framherjinn trúir því varla enn þá að Ísland hafi lagt England í 16 liða úrslitum Evrópumótsins. 2. júlí 2016 12:30 Dortmund búið að selja Mkhitaryan til Man. Utd Armeninn á bara eftir að fara í læknisskoðun hjá enska liðinu. 2. júlí 2016 11:47 Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Sjá meira
Fyrrum þjálfari Kolbeins: „Aldrei séð barn á hans aldri með sömu hæfileika“ Þrándur Sigurðsson er búinn að þjálfa hjá Víkingi í áratugi og er einn af þeim sem gerðu Kolbein Sigþórsson að því sem hann er í dag. 2. júlí 2016 12:00
Íslendingapartýið í París í dag hefst klukkan 18 Blaz Roca stígur á svið og spiluð verður íslensk tónlist. 2. júlí 2016 13:30
Bara Ragnar og Jón Daði mega fá gult ef spila á sama liði í undanúrslittum Níu leikmenn Íslands eru á hættusvæði. 2. júlí 2016 14:00
Íslendingar komnir á stjá í París | Myndir París verður svo sannarlega máluð blá næstu tvo daga en Ísland og Frakkland mætast á Stade de France annað kvöld. 2. júlí 2016 13:00
Alfreð: Þrír sigrar í viðbót og við vinnum mótið Framherjinn trúir því varla enn þá að Ísland hafi lagt England í 16 liða úrslitum Evrópumótsins. 2. júlí 2016 12:30
Dortmund búið að selja Mkhitaryan til Man. Utd Armeninn á bara eftir að fara í læknisskoðun hjá enska liðinu. 2. júlí 2016 11:47
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti