Gylfi: Gleymum þessum vikum aldrei Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. júlí 2016 21:45 Gylfi Þór svekktur í kvöld. vísir/afp „Þetta er erfitt. Við erum mjög svekktir með það hvernig við byrjuðum leikinn en ég held að Frakkarnir hafi verið of góðir fyrir okkur,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson svekktur eftir tapið gegn Frakklandi í kvöld. Hann var þá í viðtali við Pétur Marteinsson hjá sjónvarpi Símans. „Taktískt voru þeir mjög skipulagðir. Þeir opnuðu völlinn og gerðu hann mjög stóran svo við þurftum að hlaupa mikið,“ segir Gylfi og bætti við að leikmenn hefðu verið þreyttir enda búið að vera mikið álag. „Mér fannst vanta smá orku í leikmennina og mér leið í það minnsta þannig. Ég veit ekki hvernig strákunum leið en það tekur á að spila fjóra fimm leiki eins og við höfum verið að spila þá. Við höfum aldrei verið 2-0 eða 3-0 yfir og getað gert skiptingar og slakað aðeins á. Þetta var alltaf barátta fram á síðustu mínútu. „Þetta var erfitt í dag. Frakkarnir eru komnir áfram og eiga það skilið. Við vorum langt frá okkar besta leik í fyrri hálfleik og gott lið eins og Frakkland refsar er það fær tækifæri. Í seinni hálfleik tókum við smá áhættu en í heildina getum við farið ánægðir frá Frakklandi.“ Miðjumaðurinn öflugi átti erfitt með að lýsa stuðningnum sem liðið fékk á EM. „Þetta er ótrúlegt. Maður er eiginlega orðlaus yfir stemningunni og hvernig var tekið á móti okkur þó svo við höfum tapað 5-2. Þetta er búið að vera yndislegt og ég get ekki þakkað stuðningsfólkinu nógu mikið. Þetta eru nokkrar vikur sem við eigum aldrei eftir að gleyma. Það skiptir ekki máli hvaða velli við erum að spila á. Það er skemmtilegast að spila fyrir þessa áhorfendur. Þetta er ótrúlegt.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Twitter-umræðan: "Þið hafið gefið keppninni svo mikið“ Fólkið á Twitter hrósaði íslenska landsliðinu í hástert þrátt fyrir 5-2 tap fyrir gestgjöfum Frakka í 8-liða úrslitum á EM í Frakklandi. 3. júlí 2016 21:17 Giroud: Vil hrósa íslenska liðinu Olivier Giroud segir að leikurinn í kvöld hafi líklega verið hans besti leikur fyrir franska landsliðið á stórmóti. 3. júlí 2016 21:15 Einkunnir eftir tapið gegn Frökkum: Gylfi bestur Ísland er úr leik á Evrópumótinu í Frakklandi eftir 5-2 tap gegn Frakklandi á Stade de France í kvöld. 3. júlí 2016 20:55 Hannes: Okkur leið eins og við værum ósigrandi "Ég held að allir geti borið höfuðið hátt eftir þessa keppni þó svo þessi leikur hafi tapast í kvöld,“ sagði ein af hetjum Íslands á EM, Hannes Þór Halldórsson. 3. júlí 2016 21:27 Kolbeinn: Held að við höfum verið að spila við verðandi Evrópumeistara Kolbeinn Sigþórsson skoraði fyrra mark Íslands gegn Frakklandi í kvöld. 3. júlí 2016 21:33 Payet: Besti leikur okkar á EM Dimitri Payet var magnaður í franska liðinu í kvöld og átti stóran þátt í sigri Frakklands á Íslandi. 3. júlí 2016 21:15 Aron Einar: Takk Íslendingar fyrir ruglaðan stuðning Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, var svekktur en stoltur í leikslok eftir 5-2 tap Íslands gegn Frökkum í 8-liða úrslitum á EM í Frakklandi. 3. júlí 2016 21:32 Umfjöllun: Frakkland - Ísland 5-2 | Ævintýrinu lokið í Frakklandi Ísland tapaði 5-2 fyrir Frakklandi og er úr leik á Evrópumótinu í fótbolta. 3. júlí 2016 20:45 Pogba: Skorum ekki fimm í hverjum leik Paul Pogba var ánægður með frammistöðuna sína í leiknum gegn Íslandi í kvöld. 3. júlí 2016 21:30 Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Nott. Forest - Arsenal | Tekst Forest að stela frá þeim ríku? Enski boltinn „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Fleiri fréttir Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Nott. Forest - Arsenal | Tekst Forest að stela frá þeim ríku? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Sjá meira
„Þetta er erfitt. Við erum mjög svekktir með það hvernig við byrjuðum leikinn en ég held að Frakkarnir hafi verið of góðir fyrir okkur,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson svekktur eftir tapið gegn Frakklandi í kvöld. Hann var þá í viðtali við Pétur Marteinsson hjá sjónvarpi Símans. „Taktískt voru þeir mjög skipulagðir. Þeir opnuðu völlinn og gerðu hann mjög stóran svo við þurftum að hlaupa mikið,“ segir Gylfi og bætti við að leikmenn hefðu verið þreyttir enda búið að vera mikið álag. „Mér fannst vanta smá orku í leikmennina og mér leið í það minnsta þannig. Ég veit ekki hvernig strákunum leið en það tekur á að spila fjóra fimm leiki eins og við höfum verið að spila þá. Við höfum aldrei verið 2-0 eða 3-0 yfir og getað gert skiptingar og slakað aðeins á. Þetta var alltaf barátta fram á síðustu mínútu. „Þetta var erfitt í dag. Frakkarnir eru komnir áfram og eiga það skilið. Við vorum langt frá okkar besta leik í fyrri hálfleik og gott lið eins og Frakkland refsar er það fær tækifæri. Í seinni hálfleik tókum við smá áhættu en í heildina getum við farið ánægðir frá Frakklandi.“ Miðjumaðurinn öflugi átti erfitt með að lýsa stuðningnum sem liðið fékk á EM. „Þetta er ótrúlegt. Maður er eiginlega orðlaus yfir stemningunni og hvernig var tekið á móti okkur þó svo við höfum tapað 5-2. Þetta er búið að vera yndislegt og ég get ekki þakkað stuðningsfólkinu nógu mikið. Þetta eru nokkrar vikur sem við eigum aldrei eftir að gleyma. Það skiptir ekki máli hvaða velli við erum að spila á. Það er skemmtilegast að spila fyrir þessa áhorfendur. Þetta er ótrúlegt.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Twitter-umræðan: "Þið hafið gefið keppninni svo mikið“ Fólkið á Twitter hrósaði íslenska landsliðinu í hástert þrátt fyrir 5-2 tap fyrir gestgjöfum Frakka í 8-liða úrslitum á EM í Frakklandi. 3. júlí 2016 21:17 Giroud: Vil hrósa íslenska liðinu Olivier Giroud segir að leikurinn í kvöld hafi líklega verið hans besti leikur fyrir franska landsliðið á stórmóti. 3. júlí 2016 21:15 Einkunnir eftir tapið gegn Frökkum: Gylfi bestur Ísland er úr leik á Evrópumótinu í Frakklandi eftir 5-2 tap gegn Frakklandi á Stade de France í kvöld. 3. júlí 2016 20:55 Hannes: Okkur leið eins og við værum ósigrandi "Ég held að allir geti borið höfuðið hátt eftir þessa keppni þó svo þessi leikur hafi tapast í kvöld,“ sagði ein af hetjum Íslands á EM, Hannes Þór Halldórsson. 3. júlí 2016 21:27 Kolbeinn: Held að við höfum verið að spila við verðandi Evrópumeistara Kolbeinn Sigþórsson skoraði fyrra mark Íslands gegn Frakklandi í kvöld. 3. júlí 2016 21:33 Payet: Besti leikur okkar á EM Dimitri Payet var magnaður í franska liðinu í kvöld og átti stóran þátt í sigri Frakklands á Íslandi. 3. júlí 2016 21:15 Aron Einar: Takk Íslendingar fyrir ruglaðan stuðning Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, var svekktur en stoltur í leikslok eftir 5-2 tap Íslands gegn Frökkum í 8-liða úrslitum á EM í Frakklandi. 3. júlí 2016 21:32 Umfjöllun: Frakkland - Ísland 5-2 | Ævintýrinu lokið í Frakklandi Ísland tapaði 5-2 fyrir Frakklandi og er úr leik á Evrópumótinu í fótbolta. 3. júlí 2016 20:45 Pogba: Skorum ekki fimm í hverjum leik Paul Pogba var ánægður með frammistöðuna sína í leiknum gegn Íslandi í kvöld. 3. júlí 2016 21:30 Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Nott. Forest - Arsenal | Tekst Forest að stela frá þeim ríku? Enski boltinn „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Fleiri fréttir Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Nott. Forest - Arsenal | Tekst Forest að stela frá þeim ríku? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Sjá meira
Twitter-umræðan: "Þið hafið gefið keppninni svo mikið“ Fólkið á Twitter hrósaði íslenska landsliðinu í hástert þrátt fyrir 5-2 tap fyrir gestgjöfum Frakka í 8-liða úrslitum á EM í Frakklandi. 3. júlí 2016 21:17
Giroud: Vil hrósa íslenska liðinu Olivier Giroud segir að leikurinn í kvöld hafi líklega verið hans besti leikur fyrir franska landsliðið á stórmóti. 3. júlí 2016 21:15
Einkunnir eftir tapið gegn Frökkum: Gylfi bestur Ísland er úr leik á Evrópumótinu í Frakklandi eftir 5-2 tap gegn Frakklandi á Stade de France í kvöld. 3. júlí 2016 20:55
Hannes: Okkur leið eins og við værum ósigrandi "Ég held að allir geti borið höfuðið hátt eftir þessa keppni þó svo þessi leikur hafi tapast í kvöld,“ sagði ein af hetjum Íslands á EM, Hannes Þór Halldórsson. 3. júlí 2016 21:27
Kolbeinn: Held að við höfum verið að spila við verðandi Evrópumeistara Kolbeinn Sigþórsson skoraði fyrra mark Íslands gegn Frakklandi í kvöld. 3. júlí 2016 21:33
Payet: Besti leikur okkar á EM Dimitri Payet var magnaður í franska liðinu í kvöld og átti stóran þátt í sigri Frakklands á Íslandi. 3. júlí 2016 21:15
Aron Einar: Takk Íslendingar fyrir ruglaðan stuðning Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, var svekktur en stoltur í leikslok eftir 5-2 tap Íslands gegn Frökkum í 8-liða úrslitum á EM í Frakklandi. 3. júlí 2016 21:32
Umfjöllun: Frakkland - Ísland 5-2 | Ævintýrinu lokið í Frakklandi Ísland tapaði 5-2 fyrir Frakklandi og er úr leik á Evrópumótinu í fótbolta. 3. júlí 2016 20:45
Pogba: Skorum ekki fimm í hverjum leik Paul Pogba var ánægður með frammistöðuna sína í leiknum gegn Íslandi í kvöld. 3. júlí 2016 21:30