Salan á Pogba strandar á 2,7 milljarða króna greiðslu til umbans Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. júlí 2016 12:30 Mino Raiola vill sinn skerf og rúmlega það. vísir/getty Samkvæmt Sky Sports á Ítalíu er ástæða þess að Paul Pogba er ekki nú þegar orðinn leikmaður Manchester United sú að hvorki enska félagið né Ítalíumeistararnir eru tilbúnir að greiða umboðslaun Mino Raiola. Ítalinn Mino Raiola er umboðsmaður Pauls Pogba, Zlatan og fleiri stórlaxa í boltanum, en hann er að heimta 20 milljóna evra greiðslu fyrir að ganga frá sölunni eða 2,7 milljarða íslenskra króna. Pogba er kominn langt í viðræðum við José Mourinho og Manchester United um endurkomu á Old Trafford, fjórum árum eftir að hann yfirgaf England og hélt til Juventus þar sem hann hefur orðið Ítalíumeistari fjögur ár í röð. Fréttakonan Valentina Fass úskýrði málið í beinni útsendingu á Sky Sports á Englandi í morgun þar sem hún fullyrðir að viðræður United við Pogba eru mjög langt komnar. „United er búið að semja við leikmanninn. Hann fær þrettán milljónir evra eftir skatta á ári og sjö milljónir fyrir ímyndarréttinn. Vandamálið er þessi umboðslaun,“ sagði hún. „Raiola fór til Miami til að ræða málin við Pogba en umboðslaun hans eru mjög á, eitthvað í kringum 20 milljónir evra. Það sem á eftir að ákveða er hver borgar þessi umboðslaun en Juventus er ekki tilbúið að gera það.“ „Manchester United virðist ekki heldur tilbúið til þess eins og staðan er þar sem félagið er nú þegar að borga 110 milljónir evra fyrir leikmanninn,“ sagði Valentina Fass. Enski boltinn Ítalski boltinn Tengdar fréttir NBA-leikmaður skilur ekkert í Paul Pogba Paul Pogba verður fljótlega kynntur sem nýr leikmaður Manchester United en enska félagið mun þá gera hann að dýrasta leikmanni heims samkvæmt erlendum fjölmiðlum. 21. júlí 2016 07:00 Verðandi 100 milljóna punda maðurinn tekur lífinu með ró og spilar körfubolta | Myndband Paul Pogba er ekki að stressa sig yfir vistaskiptunum heldur hefur hann það gott með Romelu Lukaku. 21. júlí 2016 11:30 Umboðsmaður Pogba: Er nákvæmlega sama hvort hann kostar metfé Stjörnuumboðsmaðurinn Mino Raiola segir að það skipti hann engu máli hvort Manchester United geri franska miðjumanninn Paul Pogba að dýrasta leikmanni allra tíma. 22. júlí 2016 14:30 Pogba vill fara til Real en umbinn vill klára samninginn við United Félagaskiptasaga Paul Pogba heldur áfram en 19 dagar eru þar til enska úrvalsdeildin hefst. 25. júlí 2016 12:00 Scholes: Þú vilt fá Ronaldo eða Messi fyrir þessa upphæð Paul Scholes, goðsögn hjá Manchester United, segir að Frakkinn Paul Pogba sem ekki þess virði að greiða um 86 milljónir punda fyrir. 23. júlí 2016 22:15 Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Ronaldo segir þessum kafla lokið Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport Sótt að Sævari Atla á flugvellinum í Bergen Fótbolti Sara óvart í stuttbuxum í kringlu: „Kölluðu á mig að koma mér út“ Fótbolti Niðurbrotinn Klopp í sjokki Enski boltinn Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Niðurbrotinn Klopp í sjokki Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool Allt klárt fyrir fyrstu kaup Man. Utd í sumar Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Sjá meira
Samkvæmt Sky Sports á Ítalíu er ástæða þess að Paul Pogba er ekki nú þegar orðinn leikmaður Manchester United sú að hvorki enska félagið né Ítalíumeistararnir eru tilbúnir að greiða umboðslaun Mino Raiola. Ítalinn Mino Raiola er umboðsmaður Pauls Pogba, Zlatan og fleiri stórlaxa í boltanum, en hann er að heimta 20 milljóna evra greiðslu fyrir að ganga frá sölunni eða 2,7 milljarða íslenskra króna. Pogba er kominn langt í viðræðum við José Mourinho og Manchester United um endurkomu á Old Trafford, fjórum árum eftir að hann yfirgaf England og hélt til Juventus þar sem hann hefur orðið Ítalíumeistari fjögur ár í röð. Fréttakonan Valentina Fass úskýrði málið í beinni útsendingu á Sky Sports á Englandi í morgun þar sem hún fullyrðir að viðræður United við Pogba eru mjög langt komnar. „United er búið að semja við leikmanninn. Hann fær þrettán milljónir evra eftir skatta á ári og sjö milljónir fyrir ímyndarréttinn. Vandamálið er þessi umboðslaun,“ sagði hún. „Raiola fór til Miami til að ræða málin við Pogba en umboðslaun hans eru mjög á, eitthvað í kringum 20 milljónir evra. Það sem á eftir að ákveða er hver borgar þessi umboðslaun en Juventus er ekki tilbúið að gera það.“ „Manchester United virðist ekki heldur tilbúið til þess eins og staðan er þar sem félagið er nú þegar að borga 110 milljónir evra fyrir leikmanninn,“ sagði Valentina Fass.
Enski boltinn Ítalski boltinn Tengdar fréttir NBA-leikmaður skilur ekkert í Paul Pogba Paul Pogba verður fljótlega kynntur sem nýr leikmaður Manchester United en enska félagið mun þá gera hann að dýrasta leikmanni heims samkvæmt erlendum fjölmiðlum. 21. júlí 2016 07:00 Verðandi 100 milljóna punda maðurinn tekur lífinu með ró og spilar körfubolta | Myndband Paul Pogba er ekki að stressa sig yfir vistaskiptunum heldur hefur hann það gott með Romelu Lukaku. 21. júlí 2016 11:30 Umboðsmaður Pogba: Er nákvæmlega sama hvort hann kostar metfé Stjörnuumboðsmaðurinn Mino Raiola segir að það skipti hann engu máli hvort Manchester United geri franska miðjumanninn Paul Pogba að dýrasta leikmanni allra tíma. 22. júlí 2016 14:30 Pogba vill fara til Real en umbinn vill klára samninginn við United Félagaskiptasaga Paul Pogba heldur áfram en 19 dagar eru þar til enska úrvalsdeildin hefst. 25. júlí 2016 12:00 Scholes: Þú vilt fá Ronaldo eða Messi fyrir þessa upphæð Paul Scholes, goðsögn hjá Manchester United, segir að Frakkinn Paul Pogba sem ekki þess virði að greiða um 86 milljónir punda fyrir. 23. júlí 2016 22:15 Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Ronaldo segir þessum kafla lokið Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport Sótt að Sævari Atla á flugvellinum í Bergen Fótbolti Sara óvart í stuttbuxum í kringlu: „Kölluðu á mig að koma mér út“ Fótbolti Niðurbrotinn Klopp í sjokki Enski boltinn Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Niðurbrotinn Klopp í sjokki Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool Allt klárt fyrir fyrstu kaup Man. Utd í sumar Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Sjá meira
NBA-leikmaður skilur ekkert í Paul Pogba Paul Pogba verður fljótlega kynntur sem nýr leikmaður Manchester United en enska félagið mun þá gera hann að dýrasta leikmanni heims samkvæmt erlendum fjölmiðlum. 21. júlí 2016 07:00
Verðandi 100 milljóna punda maðurinn tekur lífinu með ró og spilar körfubolta | Myndband Paul Pogba er ekki að stressa sig yfir vistaskiptunum heldur hefur hann það gott með Romelu Lukaku. 21. júlí 2016 11:30
Umboðsmaður Pogba: Er nákvæmlega sama hvort hann kostar metfé Stjörnuumboðsmaðurinn Mino Raiola segir að það skipti hann engu máli hvort Manchester United geri franska miðjumanninn Paul Pogba að dýrasta leikmanni allra tíma. 22. júlí 2016 14:30
Pogba vill fara til Real en umbinn vill klára samninginn við United Félagaskiptasaga Paul Pogba heldur áfram en 19 dagar eru þar til enska úrvalsdeildin hefst. 25. júlí 2016 12:00
Scholes: Þú vilt fá Ronaldo eða Messi fyrir þessa upphæð Paul Scholes, goðsögn hjá Manchester United, segir að Frakkinn Paul Pogba sem ekki þess virði að greiða um 86 milljónir punda fyrir. 23. júlí 2016 22:15