Verðandi 100 milljóna punda maðurinn tekur lífinu með ró og spilar körfubolta | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 21. júlí 2016 11:30 Romelu Lukaku skorar á Pogba. mynd/skjáskot Franski fótboltamaðurinn Paul Pogba verður bráðlega dýrasti leikmaður sögunnar ef marka má fréttir enskra og franskra fjölmiðla. Franska blaðið L'Equipe fullyrti í gærkvöldi að Juventus væri búið að taka 100 milljóna punda tilboði Manchester United í miðjumanninn. Pogba hóf ferilinn á Old Trafford en fór til Juventus árið 2012 þar sem hann hefur orðið Ítalíumeistari fjögur ár í röð, spilað einu sinni til úrslita í Meistaradeildinni og er orðinn einn af bestu leikmönnum Evrópu. Hann var lykilmaður í franska landsliðinu sem spilaði úrslitaleik EM 2016. Juventus hafnaði fyrsta tilboði Manchester United sem hljóðaði upp á 85 milljónir punda en það á nú að hafa tekið 100 milljóna punda tilboði enska félagsins sem jafngildir 16 milljörðum íslenskra króna. Pogba er sjálfur ekki að stressa sig mikið á vistaskiptunum. Hann er staddur í Bandaríkjunum í fríi með vini sínum og framherja Everton, Romelu Lukaku. Í gær tóku þeir því rólega eins og flesta aðra daga vestanhafs og spiluðu körfubolta í blíðunni í Miami. Franski miðjumaðurinn virðist klárlega vera fjórði leikmaðurinn sem hann vildi fá til félagsins áður en hann gæti verið rólegur. United hefur heldur betur þétt raðirnar með Zlatan Ibrahimovic, Henrik Mkhitaryan og Eric Bailly.Guys suis en congés holidays vacanze. Calmons nos profitons l'été, enjoy summer, godiamoci l'estate@RomeluLukaku9 pic.twitter.com/GgYNDIt7MB— Paul Pogba (@paulpogba) July 21, 2016 Enski boltinn Tengdar fréttir Juventus hafnaði 85 milljóna punda tilboði United í Pogba Juventus búið að sætta sig við að Frakkinn vill fara en hafnaði samt risatilboði. 20. júlí 2016 09:15 NBA-leikmaður skilur ekkert í Paul Pogba Paul Pogba verður fljótlega kynntur sem nýr leikmaður Manchester United en enska félagið mun þá gera hann að dýrasta leikmanni heims samkvæmt erlendum fjölmiðlum. 21. júlí 2016 07:00 L´Equipe: Paul Pogba verður leikmaður Manchester United Hið virta franska íþróttablað L´Equipe slær því upp á heimasíðu sinni í kvöld að ekki standi nú í vegi fyrir því að Paul Pogba verði leikmaður Manchester United. 20. júlí 2016 20:13 Mest lesið Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Stjarnan vann öruggan sigur á Hamri Körfubolti Stelpurnar gapandi í stúkunni yfir troðslu Almars Körfubolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Formúla 1 „Afar óraunhæft“ að halda ÓL 2021 ef ekki finnst bóluefni Sport Fimm mörk og eitt rautt spjald í seinni hálfleik í sigri Njarðvíkur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Sjá meira
Franski fótboltamaðurinn Paul Pogba verður bráðlega dýrasti leikmaður sögunnar ef marka má fréttir enskra og franskra fjölmiðla. Franska blaðið L'Equipe fullyrti í gærkvöldi að Juventus væri búið að taka 100 milljóna punda tilboði Manchester United í miðjumanninn. Pogba hóf ferilinn á Old Trafford en fór til Juventus árið 2012 þar sem hann hefur orðið Ítalíumeistari fjögur ár í röð, spilað einu sinni til úrslita í Meistaradeildinni og er orðinn einn af bestu leikmönnum Evrópu. Hann var lykilmaður í franska landsliðinu sem spilaði úrslitaleik EM 2016. Juventus hafnaði fyrsta tilboði Manchester United sem hljóðaði upp á 85 milljónir punda en það á nú að hafa tekið 100 milljóna punda tilboði enska félagsins sem jafngildir 16 milljörðum íslenskra króna. Pogba er sjálfur ekki að stressa sig mikið á vistaskiptunum. Hann er staddur í Bandaríkjunum í fríi með vini sínum og framherja Everton, Romelu Lukaku. Í gær tóku þeir því rólega eins og flesta aðra daga vestanhafs og spiluðu körfubolta í blíðunni í Miami. Franski miðjumaðurinn virðist klárlega vera fjórði leikmaðurinn sem hann vildi fá til félagsins áður en hann gæti verið rólegur. United hefur heldur betur þétt raðirnar með Zlatan Ibrahimovic, Henrik Mkhitaryan og Eric Bailly.Guys suis en congés holidays vacanze. Calmons nos profitons l'été, enjoy summer, godiamoci l'estate@RomeluLukaku9 pic.twitter.com/GgYNDIt7MB— Paul Pogba (@paulpogba) July 21, 2016
Enski boltinn Tengdar fréttir Juventus hafnaði 85 milljóna punda tilboði United í Pogba Juventus búið að sætta sig við að Frakkinn vill fara en hafnaði samt risatilboði. 20. júlí 2016 09:15 NBA-leikmaður skilur ekkert í Paul Pogba Paul Pogba verður fljótlega kynntur sem nýr leikmaður Manchester United en enska félagið mun þá gera hann að dýrasta leikmanni heims samkvæmt erlendum fjölmiðlum. 21. júlí 2016 07:00 L´Equipe: Paul Pogba verður leikmaður Manchester United Hið virta franska íþróttablað L´Equipe slær því upp á heimasíðu sinni í kvöld að ekki standi nú í vegi fyrir því að Paul Pogba verði leikmaður Manchester United. 20. júlí 2016 20:13 Mest lesið Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Stjarnan vann öruggan sigur á Hamri Körfubolti Stelpurnar gapandi í stúkunni yfir troðslu Almars Körfubolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Formúla 1 „Afar óraunhæft“ að halda ÓL 2021 ef ekki finnst bóluefni Sport Fimm mörk og eitt rautt spjald í seinni hálfleik í sigri Njarðvíkur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Sjá meira
Juventus hafnaði 85 milljóna punda tilboði United í Pogba Juventus búið að sætta sig við að Frakkinn vill fara en hafnaði samt risatilboði. 20. júlí 2016 09:15
NBA-leikmaður skilur ekkert í Paul Pogba Paul Pogba verður fljótlega kynntur sem nýr leikmaður Manchester United en enska félagið mun þá gera hann að dýrasta leikmanni heims samkvæmt erlendum fjölmiðlum. 21. júlí 2016 07:00
L´Equipe: Paul Pogba verður leikmaður Manchester United Hið virta franska íþróttablað L´Equipe slær því upp á heimasíðu sinni í kvöld að ekki standi nú í vegi fyrir því að Paul Pogba verði leikmaður Manchester United. 20. júlí 2016 20:13