Verðandi 100 milljóna punda maðurinn tekur lífinu með ró og spilar körfubolta | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 21. júlí 2016 11:30 Romelu Lukaku skorar á Pogba. mynd/skjáskot Franski fótboltamaðurinn Paul Pogba verður bráðlega dýrasti leikmaður sögunnar ef marka má fréttir enskra og franskra fjölmiðla. Franska blaðið L'Equipe fullyrti í gærkvöldi að Juventus væri búið að taka 100 milljóna punda tilboði Manchester United í miðjumanninn. Pogba hóf ferilinn á Old Trafford en fór til Juventus árið 2012 þar sem hann hefur orðið Ítalíumeistari fjögur ár í röð, spilað einu sinni til úrslita í Meistaradeildinni og er orðinn einn af bestu leikmönnum Evrópu. Hann var lykilmaður í franska landsliðinu sem spilaði úrslitaleik EM 2016. Juventus hafnaði fyrsta tilboði Manchester United sem hljóðaði upp á 85 milljónir punda en það á nú að hafa tekið 100 milljóna punda tilboði enska félagsins sem jafngildir 16 milljörðum íslenskra króna. Pogba er sjálfur ekki að stressa sig mikið á vistaskiptunum. Hann er staddur í Bandaríkjunum í fríi með vini sínum og framherja Everton, Romelu Lukaku. Í gær tóku þeir því rólega eins og flesta aðra daga vestanhafs og spiluðu körfubolta í blíðunni í Miami. Franski miðjumaðurinn virðist klárlega vera fjórði leikmaðurinn sem hann vildi fá til félagsins áður en hann gæti verið rólegur. United hefur heldur betur þétt raðirnar með Zlatan Ibrahimovic, Henrik Mkhitaryan og Eric Bailly.Guys suis en congés holidays vacanze. Calmons nos profitons l'été, enjoy summer, godiamoci l'estate@RomeluLukaku9 pic.twitter.com/GgYNDIt7MB— Paul Pogba (@paulpogba) July 21, 2016 Enski boltinn Tengdar fréttir Juventus hafnaði 85 milljóna punda tilboði United í Pogba Juventus búið að sætta sig við að Frakkinn vill fara en hafnaði samt risatilboði. 20. júlí 2016 09:15 NBA-leikmaður skilur ekkert í Paul Pogba Paul Pogba verður fljótlega kynntur sem nýr leikmaður Manchester United en enska félagið mun þá gera hann að dýrasta leikmanni heims samkvæmt erlendum fjölmiðlum. 21. júlí 2016 07:00 L´Equipe: Paul Pogba verður leikmaður Manchester United Hið virta franska íþróttablað L´Equipe slær því upp á heimasíðu sinni í kvöld að ekki standi nú í vegi fyrir því að Paul Pogba verði leikmaður Manchester United. 20. júlí 2016 20:13 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Sjá meira
Franski fótboltamaðurinn Paul Pogba verður bráðlega dýrasti leikmaður sögunnar ef marka má fréttir enskra og franskra fjölmiðla. Franska blaðið L'Equipe fullyrti í gærkvöldi að Juventus væri búið að taka 100 milljóna punda tilboði Manchester United í miðjumanninn. Pogba hóf ferilinn á Old Trafford en fór til Juventus árið 2012 þar sem hann hefur orðið Ítalíumeistari fjögur ár í röð, spilað einu sinni til úrslita í Meistaradeildinni og er orðinn einn af bestu leikmönnum Evrópu. Hann var lykilmaður í franska landsliðinu sem spilaði úrslitaleik EM 2016. Juventus hafnaði fyrsta tilboði Manchester United sem hljóðaði upp á 85 milljónir punda en það á nú að hafa tekið 100 milljóna punda tilboði enska félagsins sem jafngildir 16 milljörðum íslenskra króna. Pogba er sjálfur ekki að stressa sig mikið á vistaskiptunum. Hann er staddur í Bandaríkjunum í fríi með vini sínum og framherja Everton, Romelu Lukaku. Í gær tóku þeir því rólega eins og flesta aðra daga vestanhafs og spiluðu körfubolta í blíðunni í Miami. Franski miðjumaðurinn virðist klárlega vera fjórði leikmaðurinn sem hann vildi fá til félagsins áður en hann gæti verið rólegur. United hefur heldur betur þétt raðirnar með Zlatan Ibrahimovic, Henrik Mkhitaryan og Eric Bailly.Guys suis en congés holidays vacanze. Calmons nos profitons l'été, enjoy summer, godiamoci l'estate@RomeluLukaku9 pic.twitter.com/GgYNDIt7MB— Paul Pogba (@paulpogba) July 21, 2016
Enski boltinn Tengdar fréttir Juventus hafnaði 85 milljóna punda tilboði United í Pogba Juventus búið að sætta sig við að Frakkinn vill fara en hafnaði samt risatilboði. 20. júlí 2016 09:15 NBA-leikmaður skilur ekkert í Paul Pogba Paul Pogba verður fljótlega kynntur sem nýr leikmaður Manchester United en enska félagið mun þá gera hann að dýrasta leikmanni heims samkvæmt erlendum fjölmiðlum. 21. júlí 2016 07:00 L´Equipe: Paul Pogba verður leikmaður Manchester United Hið virta franska íþróttablað L´Equipe slær því upp á heimasíðu sinni í kvöld að ekki standi nú í vegi fyrir því að Paul Pogba verði leikmaður Manchester United. 20. júlí 2016 20:13 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Sjá meira
Juventus hafnaði 85 milljóna punda tilboði United í Pogba Juventus búið að sætta sig við að Frakkinn vill fara en hafnaði samt risatilboði. 20. júlí 2016 09:15
NBA-leikmaður skilur ekkert í Paul Pogba Paul Pogba verður fljótlega kynntur sem nýr leikmaður Manchester United en enska félagið mun þá gera hann að dýrasta leikmanni heims samkvæmt erlendum fjölmiðlum. 21. júlí 2016 07:00
L´Equipe: Paul Pogba verður leikmaður Manchester United Hið virta franska íþróttablað L´Equipe slær því upp á heimasíðu sinni í kvöld að ekki standi nú í vegi fyrir því að Paul Pogba verði leikmaður Manchester United. 20. júlí 2016 20:13