Fjölskylda Micah Johnson: Herinn breytti syni okkar Birgir Örn Steinarsson skrifar 11. júlí 2016 00:01 Mikil sorg ríkir enn í Dallas vegna lögreglumannanna fimm sem voru myrtir fyrir helgi. Vísir/Getty Foreldrar Micah Johnson sem skaut fimm lögreglumenn til bana í Dallas á föstudag segja árás hans hafa komið sér í opna skjöldu. Þau lýsa honum sem góðum syni sem hafi aldrei verið sá sami eftir að hafa gengið í herinn. Micah var í sex ár í hernum og var í sjö mánuði við störf í Afghanistan. Delphine Johnson móðir árásarmannsins segir hann hafa breyst mikið eftir hergönguna. Áður hafi hann verið fjörugur og mikið fyrir samneyti við aðra en eftir hergönguna hafi hann lokað sig af frá öllum. Upphaflega langaði Micah að ganga í lögregluna en varð svo staðráðinn í því að ganga í herinn. Delphine segir son sinn hafa orðið fyrir miklum vonbrigðum með herinn og að eftir hergönguna hafi vaxið með honum gremja til yfirvalda. James Johnson faðir árásarmannsins segir son sinn hafa hellt sér í sögu svartra í Bandaríkjunum eftir að hann kom heim frá Afghanistan. Þau segja að hann hafi aðhyllst boðskap svartra öfgasinna en að hann hafi aldrei sýnt þeim að hann bæri hatur til hvítra eða annarra rasa. „Ég veit ekki hvað ég get sagt við neinn til þess að bæta neitt,“ segir James í sjónvarpsviðtali og berst við tárin. „Ég elska son minn af öllu hjarta en ég hata hvað hann gerði.“ Þetta er í fyrsta skiptið sem fjölskylda Micah Johnson hefur tjáð sig um atburði föstudagsins en viðtalið verður birt í heild sinni á The Blaze sjónvarpsstöðinni næstkomandi miðvikudag.Brot úr viðtalinu má sjá hér fyrir neðan. Black Lives Matter Tengdar fréttir Íbúar fipuðu lögreglu í Dallas með vopnaburði Borgarstjórinn í Dallas segir frjálslynda skotvopnalöggjöf í Texas skaða bæði almenning og lögreglu. 12. júlí 2016 08:00 Bandarískt þjóðfélag í uppnámi Bandarískt þjóðfélag logar vegna framferðis hvítra lögreglumanna gegn svörtum almenningi. 9. júlí 2016 08:00 „Sannfærðir“ um að stærri árás var í undirbúningi Micah Johnson, maðurinn sem myrti fimm lögreglumenn í Dallas í liðinni viku, var að undirbúa enn stærri árás. Þetta kemur fram í máli lögreglustjórans David Brown. 10. júlí 2016 22:14 Talið víst að árárasmaðurinn í Dallas hafi verið einn að verki Í fyrstu var talið að leyniskyttur hefðu einnig skotið að lögreglumönnunum sem myrtir voru. 9. júlí 2016 11:03 Mikill viðbúnaður við lögreglustöð í Dallas vegna hótunar Í ábendingu sem barst lögreglunni kemur fram að hópur manna sé á leið frá Houston til að gera árás á lögreglustöðina. 9. júlí 2016 23:08 Mótmælaaldan í Bandaríkjunum breiðist út Mótmælt var í fjölmörgum borgum Bandaríkjanna í gær vegna dauðsfalla tveggja svartra manna af völdum lögreglu 10. júlí 2016 09:28 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Erlent Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Erlent Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Innlent „Þetta hefur verið þungur tími“ Innlent Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Erlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Fleiri fréttir Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Sjá meira
Foreldrar Micah Johnson sem skaut fimm lögreglumenn til bana í Dallas á föstudag segja árás hans hafa komið sér í opna skjöldu. Þau lýsa honum sem góðum syni sem hafi aldrei verið sá sami eftir að hafa gengið í herinn. Micah var í sex ár í hernum og var í sjö mánuði við störf í Afghanistan. Delphine Johnson móðir árásarmannsins segir hann hafa breyst mikið eftir hergönguna. Áður hafi hann verið fjörugur og mikið fyrir samneyti við aðra en eftir hergönguna hafi hann lokað sig af frá öllum. Upphaflega langaði Micah að ganga í lögregluna en varð svo staðráðinn í því að ganga í herinn. Delphine segir son sinn hafa orðið fyrir miklum vonbrigðum með herinn og að eftir hergönguna hafi vaxið með honum gremja til yfirvalda. James Johnson faðir árásarmannsins segir son sinn hafa hellt sér í sögu svartra í Bandaríkjunum eftir að hann kom heim frá Afghanistan. Þau segja að hann hafi aðhyllst boðskap svartra öfgasinna en að hann hafi aldrei sýnt þeim að hann bæri hatur til hvítra eða annarra rasa. „Ég veit ekki hvað ég get sagt við neinn til þess að bæta neitt,“ segir James í sjónvarpsviðtali og berst við tárin. „Ég elska son minn af öllu hjarta en ég hata hvað hann gerði.“ Þetta er í fyrsta skiptið sem fjölskylda Micah Johnson hefur tjáð sig um atburði föstudagsins en viðtalið verður birt í heild sinni á The Blaze sjónvarpsstöðinni næstkomandi miðvikudag.Brot úr viðtalinu má sjá hér fyrir neðan.
Black Lives Matter Tengdar fréttir Íbúar fipuðu lögreglu í Dallas með vopnaburði Borgarstjórinn í Dallas segir frjálslynda skotvopnalöggjöf í Texas skaða bæði almenning og lögreglu. 12. júlí 2016 08:00 Bandarískt þjóðfélag í uppnámi Bandarískt þjóðfélag logar vegna framferðis hvítra lögreglumanna gegn svörtum almenningi. 9. júlí 2016 08:00 „Sannfærðir“ um að stærri árás var í undirbúningi Micah Johnson, maðurinn sem myrti fimm lögreglumenn í Dallas í liðinni viku, var að undirbúa enn stærri árás. Þetta kemur fram í máli lögreglustjórans David Brown. 10. júlí 2016 22:14 Talið víst að árárasmaðurinn í Dallas hafi verið einn að verki Í fyrstu var talið að leyniskyttur hefðu einnig skotið að lögreglumönnunum sem myrtir voru. 9. júlí 2016 11:03 Mikill viðbúnaður við lögreglustöð í Dallas vegna hótunar Í ábendingu sem barst lögreglunni kemur fram að hópur manna sé á leið frá Houston til að gera árás á lögreglustöðina. 9. júlí 2016 23:08 Mótmælaaldan í Bandaríkjunum breiðist út Mótmælt var í fjölmörgum borgum Bandaríkjanna í gær vegna dauðsfalla tveggja svartra manna af völdum lögreglu 10. júlí 2016 09:28 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Erlent Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Erlent Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Innlent „Þetta hefur verið þungur tími“ Innlent Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Erlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Fleiri fréttir Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Sjá meira
Íbúar fipuðu lögreglu í Dallas með vopnaburði Borgarstjórinn í Dallas segir frjálslynda skotvopnalöggjöf í Texas skaða bæði almenning og lögreglu. 12. júlí 2016 08:00
Bandarískt þjóðfélag í uppnámi Bandarískt þjóðfélag logar vegna framferðis hvítra lögreglumanna gegn svörtum almenningi. 9. júlí 2016 08:00
„Sannfærðir“ um að stærri árás var í undirbúningi Micah Johnson, maðurinn sem myrti fimm lögreglumenn í Dallas í liðinni viku, var að undirbúa enn stærri árás. Þetta kemur fram í máli lögreglustjórans David Brown. 10. júlí 2016 22:14
Talið víst að árárasmaðurinn í Dallas hafi verið einn að verki Í fyrstu var talið að leyniskyttur hefðu einnig skotið að lögreglumönnunum sem myrtir voru. 9. júlí 2016 11:03
Mikill viðbúnaður við lögreglustöð í Dallas vegna hótunar Í ábendingu sem barst lögreglunni kemur fram að hópur manna sé á leið frá Houston til að gera árás á lögreglustöðina. 9. júlí 2016 23:08
Mótmælaaldan í Bandaríkjunum breiðist út Mótmælt var í fjölmörgum borgum Bandaríkjanna í gær vegna dauðsfalla tveggja svartra manna af völdum lögreglu 10. júlí 2016 09:28
Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent
Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent