KR fer til Kýpur ef liðið slær út Grasshopper Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júlí 2016 11:24 Óskar Örn Hauksson í leiknum á móti Grasshopper á KR-vellinum í gær. Vísir/Anton Sigurvegarinn úr viðureign KR og svissneska félagsins Grasshopper mætir Apollon Limassol frá Kýpur í þriðju umferð forkeppni Evrópudeildarinnar en dregið var í dag. Apollon Limassol komst í riðlakeppni Evrópudeildarinnar bæði 2013-14 og 2014-15 en liðið fékk út í þriðju umferð forkeppninnar í fyrra á móti Gabala frá Aserbaídsjan. Apollon Limassol hefur orðið þrisvar sinnum meistari á Kýpur en ekki síðan 2006. APOEL-liðið hefur orðið meistari undanfarin fjögur tímabil. Apollon Limassol endaði í fimmtá sæti í deildarkeppninni en í þriðja sæti í úrslitakeppninni sem skilaði liðinu sæti í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Liðin áttu möguleika á því að lenda á móti sex félögum en hin sem komu til greina voru Gent frá Belgíu, Slovan Liberec frá Tékklandi, West Ham United frá Englandi, Midtjylland frá Danmörku og HJK Helsinki frá Finnlandi eða Beroe Stara Zagora frá Búlgaríu. Mesta spennan var hvort KR ætti möguleika á því að mæta enska úrvalsdeildarliðinu West Ham. Af því varð þó ekki og West Ham mætir annaðhvort Shakhtyor Soligorsk frá Hvíta-Rússlandi eða Domzale frá Slóveníu. KR og Grasshopper gerðu 3-3 jafntefli í fyrri leik liðanna á KR-vellinum í gær en seinni leikurinn fer út í Zürich í næstu viku. KR á því enn möguleika á því að tryggja sér sæti í þriðja umferðinni. Evrópudeild UEFA Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Andersen ekkert fúll út í Óskar: Mig langaði samt rosalega að taka vítið Morten Beck Andersen hefði getað skorað þrennu í Evrópuleiknu í kvöld en Óskar Örn Hauksson neitaði honum um að taka vítaspyrnu. 14. júlí 2016 22:06 Sjáðu Evrópu-markasúpuna í vesturbænum í kvöld | Myndband Þótt KR hafi skorað fæst mörk allra liða í Pepsi-deildinni á liðið ekki í neinum vandræðum með að skora í Evrópudeildinni. 14. júlí 2016 22:09 Einn af strákunum okkar á KR-velli: Gaman að spila fyrsta leikinn fyrir framan vini og fjölskyldu Landsliðsmaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson gæti spilað fyrsta keppnisleikinn sinn með svissneska liðinu Grasshopper í kvöld og það á KR-vellinum. 14. júlí 2016 09:15 Mest lesið Rúnar fékk á sig tvö mörk í fyrsta leik og Jón Guðni hafði betur gegn Viðari Fótbolti Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Fótbolti Gæti komið beint úr sóttkví í byrjunarliðið Fótbolti Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Sport Reiður Ronaldo beitti olnboga og lyfti hnefa Fótbolti Ægir talaði um barneignir og keppni við Hlyn eftir stórleik sinn í gær Körfubolti Haukur hafði betur gegn Martin - Tryggvi í sigurliði Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Körfubolti Jón Axel kvaddi með viðeigandi hætti Körfubolti Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Fótbolti Fleiri fréttir Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi Sjá meira
Sigurvegarinn úr viðureign KR og svissneska félagsins Grasshopper mætir Apollon Limassol frá Kýpur í þriðju umferð forkeppni Evrópudeildarinnar en dregið var í dag. Apollon Limassol komst í riðlakeppni Evrópudeildarinnar bæði 2013-14 og 2014-15 en liðið fékk út í þriðju umferð forkeppninnar í fyrra á móti Gabala frá Aserbaídsjan. Apollon Limassol hefur orðið þrisvar sinnum meistari á Kýpur en ekki síðan 2006. APOEL-liðið hefur orðið meistari undanfarin fjögur tímabil. Apollon Limassol endaði í fimmtá sæti í deildarkeppninni en í þriðja sæti í úrslitakeppninni sem skilaði liðinu sæti í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Liðin áttu möguleika á því að lenda á móti sex félögum en hin sem komu til greina voru Gent frá Belgíu, Slovan Liberec frá Tékklandi, West Ham United frá Englandi, Midtjylland frá Danmörku og HJK Helsinki frá Finnlandi eða Beroe Stara Zagora frá Búlgaríu. Mesta spennan var hvort KR ætti möguleika á því að mæta enska úrvalsdeildarliðinu West Ham. Af því varð þó ekki og West Ham mætir annaðhvort Shakhtyor Soligorsk frá Hvíta-Rússlandi eða Domzale frá Slóveníu. KR og Grasshopper gerðu 3-3 jafntefli í fyrri leik liðanna á KR-vellinum í gær en seinni leikurinn fer út í Zürich í næstu viku. KR á því enn möguleika á því að tryggja sér sæti í þriðja umferðinni.
Evrópudeild UEFA Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Andersen ekkert fúll út í Óskar: Mig langaði samt rosalega að taka vítið Morten Beck Andersen hefði getað skorað þrennu í Evrópuleiknu í kvöld en Óskar Örn Hauksson neitaði honum um að taka vítaspyrnu. 14. júlí 2016 22:06 Sjáðu Evrópu-markasúpuna í vesturbænum í kvöld | Myndband Þótt KR hafi skorað fæst mörk allra liða í Pepsi-deildinni á liðið ekki í neinum vandræðum með að skora í Evrópudeildinni. 14. júlí 2016 22:09 Einn af strákunum okkar á KR-velli: Gaman að spila fyrsta leikinn fyrir framan vini og fjölskyldu Landsliðsmaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson gæti spilað fyrsta keppnisleikinn sinn með svissneska liðinu Grasshopper í kvöld og það á KR-vellinum. 14. júlí 2016 09:15 Mest lesið Rúnar fékk á sig tvö mörk í fyrsta leik og Jón Guðni hafði betur gegn Viðari Fótbolti Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Fótbolti Gæti komið beint úr sóttkví í byrjunarliðið Fótbolti Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Sport Reiður Ronaldo beitti olnboga og lyfti hnefa Fótbolti Ægir talaði um barneignir og keppni við Hlyn eftir stórleik sinn í gær Körfubolti Haukur hafði betur gegn Martin - Tryggvi í sigurliði Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Körfubolti Jón Axel kvaddi með viðeigandi hætti Körfubolti Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Fótbolti Fleiri fréttir Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi Sjá meira
Andersen ekkert fúll út í Óskar: Mig langaði samt rosalega að taka vítið Morten Beck Andersen hefði getað skorað þrennu í Evrópuleiknu í kvöld en Óskar Örn Hauksson neitaði honum um að taka vítaspyrnu. 14. júlí 2016 22:06
Sjáðu Evrópu-markasúpuna í vesturbænum í kvöld | Myndband Þótt KR hafi skorað fæst mörk allra liða í Pepsi-deildinni á liðið ekki í neinum vandræðum með að skora í Evrópudeildinni. 14. júlí 2016 22:09
Einn af strákunum okkar á KR-velli: Gaman að spila fyrsta leikinn fyrir framan vini og fjölskyldu Landsliðsmaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson gæti spilað fyrsta keppnisleikinn sinn með svissneska liðinu Grasshopper í kvöld og það á KR-vellinum. 14. júlí 2016 09:15