Cameron fundar með leiðtogum Evrópusambandsins Atli Ísleifsson skrifar 28. júní 2016 08:44 David Cameron lætur senn af embætti forsætisráðherra Bretlands. Vísir/AFP David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, mun funda með leiðtogum Evrópusambandsins í fyrsta sinn síðan meirihluti Breta greiddi með útgöngu úr sambandinu í þjóðaratkvæðagreiðslu í síðustu viku. Cameron hyggst ræða afleiðingar niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslunnar og hvað framundan sé á fundi ESB í Brussel. Í frétt BBC kemur fram að leiðtogar Þýskalands, Frakklands og Ítalíu hafi sagt í gær að það yrðu engar formlegar eða óformlegar viðræður um útgöngu Bretlands úr sambandinu á þessu stigi máls. Breski heilbrigðisráðherrann Jeremy Hunt hefur kallað eftir annarri þjóðaratkvæðagreiðslu varðandi hvernig hátta skuli útgöngunni. Sagði hann að fresta ætti útgöngunni fram að mánuðunum fyrir næstu þingkosningar. Hunt er fyrsti ráðherrann til að lýsa yfir þessari skoðun. Hunt íhugar nú að bjóða sig fram til að taka við formannsembætti í breska Íhaldsflokknum af Cameron. Hunt segir nauðsynlegt að Bretar verði áfram aðilar að innri markaðnum og hefur nefnt möguleikann á fyrirkomulagi sambærilegu því sem Norðmenn [og Íslendingar] njóta. Cameron mun munda með Donald Tusk, forseta leiðtogaráðs ESB, og Jean-Claude Juncker, forseta framkvæmdastjórnar ESB. Hann mun þó ekki eiga sæti á morgunverðarfundi leiðtoga hinna aðildarríkjanna 27 sem haldinn verður á morgun. Brexit Tengdar fréttir Reyna að koma í veg fyrir Brexit Milljónir Breta krefjast annarra kosninga um áframhaldandi viðveru Bretlands í Evrópusambandinu. Æðsti ráðherra Skotlands íhugar að beita neitunarvaldi gegn Brexit. 27. júní 2016 07:00 Leggur til að nýr forsætisráðherra taki við fyrir 2. september Nefnd breska Íhaldsflokksins sem heldur utan um komandi leiðtogakjör flokksins hefur skilað tímaáætlun sinni. 27. júní 2016 13:28 Þjóðverjar útiloka óformlegar viðræður um Brexit Leiðtogar stærstu aðildarríkja ESB munu funda í Berlín síðar í dag. 27. júní 2016 12:21 Mest lesið Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Fleiri fréttir Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Sjá meira
David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, mun funda með leiðtogum Evrópusambandsins í fyrsta sinn síðan meirihluti Breta greiddi með útgöngu úr sambandinu í þjóðaratkvæðagreiðslu í síðustu viku. Cameron hyggst ræða afleiðingar niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslunnar og hvað framundan sé á fundi ESB í Brussel. Í frétt BBC kemur fram að leiðtogar Þýskalands, Frakklands og Ítalíu hafi sagt í gær að það yrðu engar formlegar eða óformlegar viðræður um útgöngu Bretlands úr sambandinu á þessu stigi máls. Breski heilbrigðisráðherrann Jeremy Hunt hefur kallað eftir annarri þjóðaratkvæðagreiðslu varðandi hvernig hátta skuli útgöngunni. Sagði hann að fresta ætti útgöngunni fram að mánuðunum fyrir næstu þingkosningar. Hunt er fyrsti ráðherrann til að lýsa yfir þessari skoðun. Hunt íhugar nú að bjóða sig fram til að taka við formannsembætti í breska Íhaldsflokknum af Cameron. Hunt segir nauðsynlegt að Bretar verði áfram aðilar að innri markaðnum og hefur nefnt möguleikann á fyrirkomulagi sambærilegu því sem Norðmenn [og Íslendingar] njóta. Cameron mun munda með Donald Tusk, forseta leiðtogaráðs ESB, og Jean-Claude Juncker, forseta framkvæmdastjórnar ESB. Hann mun þó ekki eiga sæti á morgunverðarfundi leiðtoga hinna aðildarríkjanna 27 sem haldinn verður á morgun.
Brexit Tengdar fréttir Reyna að koma í veg fyrir Brexit Milljónir Breta krefjast annarra kosninga um áframhaldandi viðveru Bretlands í Evrópusambandinu. Æðsti ráðherra Skotlands íhugar að beita neitunarvaldi gegn Brexit. 27. júní 2016 07:00 Leggur til að nýr forsætisráðherra taki við fyrir 2. september Nefnd breska Íhaldsflokksins sem heldur utan um komandi leiðtogakjör flokksins hefur skilað tímaáætlun sinni. 27. júní 2016 13:28 Þjóðverjar útiloka óformlegar viðræður um Brexit Leiðtogar stærstu aðildarríkja ESB munu funda í Berlín síðar í dag. 27. júní 2016 12:21 Mest lesið Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Fleiri fréttir Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Sjá meira
Reyna að koma í veg fyrir Brexit Milljónir Breta krefjast annarra kosninga um áframhaldandi viðveru Bretlands í Evrópusambandinu. Æðsti ráðherra Skotlands íhugar að beita neitunarvaldi gegn Brexit. 27. júní 2016 07:00
Leggur til að nýr forsætisráðherra taki við fyrir 2. september Nefnd breska Íhaldsflokksins sem heldur utan um komandi leiðtogakjör flokksins hefur skilað tímaáætlun sinni. 27. júní 2016 13:28
Þjóðverjar útiloka óformlegar viðræður um Brexit Leiðtogar stærstu aðildarríkja ESB munu funda í Berlín síðar í dag. 27. júní 2016 12:21