Þjóðverjar útiloka óformlegar viðræður um Brexit Atli Ísleifsson skrifar 27. júní 2016 12:21 Angela Merkel Þýskalandskanslari. Vísir/AFP Talsmaður þýsku ríkisstjórnarinnar segir að engar óformlegar viðræður verði teknar upp við bresk stjórnvöld um Brexit, áður en Bretar hefji úrsagnarferli sitt með formlegum hætti. BBC hefur talsmanninum að Bretum verði gefinn „sanngjarn“ tími til verksins, en að tryggja verði að útgönguferlið verði ekki að einhverju þrátefli. Angela Merkel Þýskalandskanslari, Francois Hollande Frakklandsforseti og Matteo Renzi, forsætisráðherra Ítalíu, munu funda í Berlín síðar í dag þar sem tímarammi viðræðna vegna útgöngu Breta verður meðal annars til umræðu. Meirihluti Breta greiddi atkvæði með útgöngu Breta út Evrópusambandinu í þjóðaratkvæðagreiðslunni í síðustu viku, þar sem 52 prósent greiddu atkvæði með útgöngu, en 48 prósent með áframhaldandi aðild. Ef Bretar vilja yfirgefa Evrópusambandið þurfa þeir að virkja 50. grein ESB-sáttmálans, sem ekkert aðildarríki hefur áður gert. Það felur í sér að þeir óski formlega eftir því að hverfa á brott og sambandið þarf þá að hefja samningaviðræður um skilmálana. Ekki einungis hafa bresk stjórnvöld ekki virkjað 50. greinina, heldur hafa þau ekki einu sinni lýst því yfir hvenær stefnt er að því að gera það. David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, hefur sagt af sér sem forsætisráðherra og látið arftaka sínum það eftir að taka ákvörðunina. Boris Johnson, fyrrverandi borgarstjóri Lundúna sem margir telja líklegan eftirmann Cameron, hefur lýst því yfir að það liggi ekkert á að hefja viðræður. Brexit Tengdar fréttir Breska stjórnarandstaðan í molum í kjölfar Brexit Níu skuggaráðherrar sagt af sér það sem af er degi. Leiðtogi Verkamannaflokksins fær á sig vantrauststillögu. 26. júní 2016 17:32 „Brallt í plati“: Þrjár leiðir sem Bretar gætu farið til að hunsa niðurstöður Brexit-kosningarinnar Bresk stjórnvöld gætu enn tryggt sér áframhaldandi veru í Evrópusambandinu. 26. júní 2016 21:37 Reyna að koma í veg fyrir Brexit Milljónir Breta krefjast annarra kosninga um áframhaldandi viðveru Bretlands í Evrópusambandinu. Æðsti ráðherra Skotlands íhugar að beita neitunarvaldi gegn Brexit. 27. júní 2016 07:00 Samráð EFTA-ríkja náið vegna Brexit Á ráðherrafundi EFTA var í dag rætt um þá stöðu sem upp er komin í kjölfar þjóðaratkvæðagreiðslu í Bretlandi. 27. júní 2016 10:52 Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Fleiri fréttir Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Sjá meira
Talsmaður þýsku ríkisstjórnarinnar segir að engar óformlegar viðræður verði teknar upp við bresk stjórnvöld um Brexit, áður en Bretar hefji úrsagnarferli sitt með formlegum hætti. BBC hefur talsmanninum að Bretum verði gefinn „sanngjarn“ tími til verksins, en að tryggja verði að útgönguferlið verði ekki að einhverju þrátefli. Angela Merkel Þýskalandskanslari, Francois Hollande Frakklandsforseti og Matteo Renzi, forsætisráðherra Ítalíu, munu funda í Berlín síðar í dag þar sem tímarammi viðræðna vegna útgöngu Breta verður meðal annars til umræðu. Meirihluti Breta greiddi atkvæði með útgöngu Breta út Evrópusambandinu í þjóðaratkvæðagreiðslunni í síðustu viku, þar sem 52 prósent greiddu atkvæði með útgöngu, en 48 prósent með áframhaldandi aðild. Ef Bretar vilja yfirgefa Evrópusambandið þurfa þeir að virkja 50. grein ESB-sáttmálans, sem ekkert aðildarríki hefur áður gert. Það felur í sér að þeir óski formlega eftir því að hverfa á brott og sambandið þarf þá að hefja samningaviðræður um skilmálana. Ekki einungis hafa bresk stjórnvöld ekki virkjað 50. greinina, heldur hafa þau ekki einu sinni lýst því yfir hvenær stefnt er að því að gera það. David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, hefur sagt af sér sem forsætisráðherra og látið arftaka sínum það eftir að taka ákvörðunina. Boris Johnson, fyrrverandi borgarstjóri Lundúna sem margir telja líklegan eftirmann Cameron, hefur lýst því yfir að það liggi ekkert á að hefja viðræður.
Brexit Tengdar fréttir Breska stjórnarandstaðan í molum í kjölfar Brexit Níu skuggaráðherrar sagt af sér það sem af er degi. Leiðtogi Verkamannaflokksins fær á sig vantrauststillögu. 26. júní 2016 17:32 „Brallt í plati“: Þrjár leiðir sem Bretar gætu farið til að hunsa niðurstöður Brexit-kosningarinnar Bresk stjórnvöld gætu enn tryggt sér áframhaldandi veru í Evrópusambandinu. 26. júní 2016 21:37 Reyna að koma í veg fyrir Brexit Milljónir Breta krefjast annarra kosninga um áframhaldandi viðveru Bretlands í Evrópusambandinu. Æðsti ráðherra Skotlands íhugar að beita neitunarvaldi gegn Brexit. 27. júní 2016 07:00 Samráð EFTA-ríkja náið vegna Brexit Á ráðherrafundi EFTA var í dag rætt um þá stöðu sem upp er komin í kjölfar þjóðaratkvæðagreiðslu í Bretlandi. 27. júní 2016 10:52 Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Fleiri fréttir Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Sjá meira
Breska stjórnarandstaðan í molum í kjölfar Brexit Níu skuggaráðherrar sagt af sér það sem af er degi. Leiðtogi Verkamannaflokksins fær á sig vantrauststillögu. 26. júní 2016 17:32
„Brallt í plati“: Þrjár leiðir sem Bretar gætu farið til að hunsa niðurstöður Brexit-kosningarinnar Bresk stjórnvöld gætu enn tryggt sér áframhaldandi veru í Evrópusambandinu. 26. júní 2016 21:37
Reyna að koma í veg fyrir Brexit Milljónir Breta krefjast annarra kosninga um áframhaldandi viðveru Bretlands í Evrópusambandinu. Æðsti ráðherra Skotlands íhugar að beita neitunarvaldi gegn Brexit. 27. júní 2016 07:00
Samráð EFTA-ríkja náið vegna Brexit Á ráðherrafundi EFTA var í dag rætt um þá stöðu sem upp er komin í kjölfar þjóðaratkvæðagreiðslu í Bretlandi. 27. júní 2016 10:52