Tveir ákærðir í Belgíu vegna hryðjuverka Þorgeir Helgason skrifar 12. apríl 2016 11:57 Lögreglan handsamaði tvo grunaða um aðild að hryðjuverkaárásunum í Brussel. Vísir/epa Belgísk yfirvöld hafa ákært tvo til viðbótar fyrir aðild að hryðjuverkastarfsemi sem talin er tengjast árásunum í Brussel þann 22. mars. Alls hafa átta verið ákærðir í tengslum við árásirnar. Í árásunum létust 32 manns, 16 á Malbeek-lestarstöðunni og 16 á flugvellinum í Brussel. Samkvæmt saksóknara í Belgíu, er talið að þeir grunuðu, Smail F og Ibrahim F, hafi staðið að því að leigja íbúð í Etterbeek-hverfinu í Brussel. Íbúðin er talin hafa verið fylgsni fyrir hryðjuverkamanninn sem að sprengdi sig í loft upp á Maelbeek-lestarstöðinni og vitorðsmanns hans. Smail F, sem fæddur er árið 1984 og Ibrahim F, fjórum árum yngri, hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald, grunaðir um þátttöku í hryðjuverkasamtökum, hryðjuverkaárás og tilraun til hryðjuverkaárásar sem gerendur, samverkamenn og eða hlutdeildarmenn. Hryðjuverk í Brussel Tengdar fréttir Hópurinn ætlaði upphaflega að gera aðra árás í París Breyttu áætlum sínum eftir að Salah Abdeslam var handtekinn. 10. apríl 2016 10:50 Fjórir ákærðir í tengslum við árásirnar í Brussel Alls hafa sex verið ákærðir vegna árásanna. 9. apríl 2016 15:23 Ætluðu að framkvæma hryðjuverk á EM í Frakklandi Hópur hryðjuverkamannanna sem frömdu voðaverkin í París og Brussel voru með augun á EM í knattspyrnu. 11. apríl 2016 13:30 Abrini viðurkennir að vera maðurinn með hattinn "Hann sagðist hafa hent jakkanum sínum í ruslafötu og selt hattinn sinn eftir árásina.“ 9. apríl 2016 21:23 Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Fleiri fréttir Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Sjá meira
Belgísk yfirvöld hafa ákært tvo til viðbótar fyrir aðild að hryðjuverkastarfsemi sem talin er tengjast árásunum í Brussel þann 22. mars. Alls hafa átta verið ákærðir í tengslum við árásirnar. Í árásunum létust 32 manns, 16 á Malbeek-lestarstöðunni og 16 á flugvellinum í Brussel. Samkvæmt saksóknara í Belgíu, er talið að þeir grunuðu, Smail F og Ibrahim F, hafi staðið að því að leigja íbúð í Etterbeek-hverfinu í Brussel. Íbúðin er talin hafa verið fylgsni fyrir hryðjuverkamanninn sem að sprengdi sig í loft upp á Maelbeek-lestarstöðinni og vitorðsmanns hans. Smail F, sem fæddur er árið 1984 og Ibrahim F, fjórum árum yngri, hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald, grunaðir um þátttöku í hryðjuverkasamtökum, hryðjuverkaárás og tilraun til hryðjuverkaárásar sem gerendur, samverkamenn og eða hlutdeildarmenn.
Hryðjuverk í Brussel Tengdar fréttir Hópurinn ætlaði upphaflega að gera aðra árás í París Breyttu áætlum sínum eftir að Salah Abdeslam var handtekinn. 10. apríl 2016 10:50 Fjórir ákærðir í tengslum við árásirnar í Brussel Alls hafa sex verið ákærðir vegna árásanna. 9. apríl 2016 15:23 Ætluðu að framkvæma hryðjuverk á EM í Frakklandi Hópur hryðjuverkamannanna sem frömdu voðaverkin í París og Brussel voru með augun á EM í knattspyrnu. 11. apríl 2016 13:30 Abrini viðurkennir að vera maðurinn með hattinn "Hann sagðist hafa hent jakkanum sínum í ruslafötu og selt hattinn sinn eftir árásina.“ 9. apríl 2016 21:23 Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Fleiri fréttir Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Sjá meira
Hópurinn ætlaði upphaflega að gera aðra árás í París Breyttu áætlum sínum eftir að Salah Abdeslam var handtekinn. 10. apríl 2016 10:50
Fjórir ákærðir í tengslum við árásirnar í Brussel Alls hafa sex verið ákærðir vegna árásanna. 9. apríl 2016 15:23
Ætluðu að framkvæma hryðjuverk á EM í Frakklandi Hópur hryðjuverkamannanna sem frömdu voðaverkin í París og Brussel voru með augun á EM í knattspyrnu. 11. apríl 2016 13:30
Abrini viðurkennir að vera maðurinn með hattinn "Hann sagðist hafa hent jakkanum sínum í ruslafötu og selt hattinn sinn eftir árásina.“ 9. apríl 2016 21:23