Fundu fingraför Abdelsam í Brussel Samúel Karl Ólason skrifar 18. mars 2016 13:42 Vísir/EPA Lögreglan í Brussel segist hafa fundið fingraför og DNA Salah Abdeslam. Þau hafi fundist í íbúðinn sem lögreglan gerði atlögu að á dögunum þegar fjóir lögregluþjónar voru særðir í skothríð. Abdeslam slapp úr íbúðinni ásamt öðrum manni, en sá þriðji var skotinn til bana af lögreglu. Abdeslam hefur verið á flótta frá því í nóvember þegar hann og aðrir árásarmenn myrtu 130 manns. Hann flúði frá París og talið er að hann hafi verið í felum í Brussel síðan. Lögreglan var með gífurlegan viðbúnað í Brussel í vikunni vegna atviksins. ISIS-fáni og ýmis skjöl sem talin eru tengjast hryðjuverkastarfsemi fundust í íbúðinni. Tengdar fréttir Viðbúnaður í Brussel: Hinn látni var ólöglegur alsírskur innflytjandi ISIS-fáni fannst í íbúðinni í Forest, úthverfi Brussel-borgar. 16. mars 2016 11:06 Einn árásarmannanna felldur af lögreglu Fjórir lögregluþjónar eru særðir í Brussel eftir umfangsmiklar aðgerðir lögreglu sem tengjast árásunum í París. 15. mars 2016 18:55 Skotið á lögreglu í áhlaupi hennar í Brussel Að minnsta kosti einn lögreglumaður særðist í aðgerð lögreglu sem talin er tengjast rannsókn á hryðjuverkunum í París. 15. mars 2016 14:28 Handtóku fjóra grunaða hryðjuverkamenn í París Leyniþjónusta Frakklands segir að fjórmenningarnir hafi ætlað að gera hryðjuverkaárás í miðborg Parísar í náinni framtíð. 16. mars 2016 17:52 Mikill viðbúnaður í Brussel Tveggja manna enn leitað. 16. mars 2016 07:55 Lögregla í Brussel leitar enn árásarmanna Mennirnir flúðu af vettvangi með því að komast upp á þak byggingarinnar þar sem þeir dvöldu. 15. mars 2016 16:16 Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Ekið inn í verslun og á ljósastaur Innlent Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Veður Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Sjá meira
Lögreglan í Brussel segist hafa fundið fingraför og DNA Salah Abdeslam. Þau hafi fundist í íbúðinn sem lögreglan gerði atlögu að á dögunum þegar fjóir lögregluþjónar voru særðir í skothríð. Abdeslam slapp úr íbúðinni ásamt öðrum manni, en sá þriðji var skotinn til bana af lögreglu. Abdeslam hefur verið á flótta frá því í nóvember þegar hann og aðrir árásarmenn myrtu 130 manns. Hann flúði frá París og talið er að hann hafi verið í felum í Brussel síðan. Lögreglan var með gífurlegan viðbúnað í Brussel í vikunni vegna atviksins. ISIS-fáni og ýmis skjöl sem talin eru tengjast hryðjuverkastarfsemi fundust í íbúðinni.
Tengdar fréttir Viðbúnaður í Brussel: Hinn látni var ólöglegur alsírskur innflytjandi ISIS-fáni fannst í íbúðinni í Forest, úthverfi Brussel-borgar. 16. mars 2016 11:06 Einn árásarmannanna felldur af lögreglu Fjórir lögregluþjónar eru særðir í Brussel eftir umfangsmiklar aðgerðir lögreglu sem tengjast árásunum í París. 15. mars 2016 18:55 Skotið á lögreglu í áhlaupi hennar í Brussel Að minnsta kosti einn lögreglumaður særðist í aðgerð lögreglu sem talin er tengjast rannsókn á hryðjuverkunum í París. 15. mars 2016 14:28 Handtóku fjóra grunaða hryðjuverkamenn í París Leyniþjónusta Frakklands segir að fjórmenningarnir hafi ætlað að gera hryðjuverkaárás í miðborg Parísar í náinni framtíð. 16. mars 2016 17:52 Mikill viðbúnaður í Brussel Tveggja manna enn leitað. 16. mars 2016 07:55 Lögregla í Brussel leitar enn árásarmanna Mennirnir flúðu af vettvangi með því að komast upp á þak byggingarinnar þar sem þeir dvöldu. 15. mars 2016 16:16 Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Ekið inn í verslun og á ljósastaur Innlent Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Veður Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Sjá meira
Viðbúnaður í Brussel: Hinn látni var ólöglegur alsírskur innflytjandi ISIS-fáni fannst í íbúðinni í Forest, úthverfi Brussel-borgar. 16. mars 2016 11:06
Einn árásarmannanna felldur af lögreglu Fjórir lögregluþjónar eru særðir í Brussel eftir umfangsmiklar aðgerðir lögreglu sem tengjast árásunum í París. 15. mars 2016 18:55
Skotið á lögreglu í áhlaupi hennar í Brussel Að minnsta kosti einn lögreglumaður særðist í aðgerð lögreglu sem talin er tengjast rannsókn á hryðjuverkunum í París. 15. mars 2016 14:28
Handtóku fjóra grunaða hryðjuverkamenn í París Leyniþjónusta Frakklands segir að fjórmenningarnir hafi ætlað að gera hryðjuverkaárás í miðborg Parísar í náinni framtíð. 16. mars 2016 17:52
Lögregla í Brussel leitar enn árásarmanna Mennirnir flúðu af vettvangi með því að komast upp á þak byggingarinnar þar sem þeir dvöldu. 15. mars 2016 16:16