Shkreli lögsóttur vegna Wu Tang plötunnar Samúel Karl Ólason skrifar 10. febrúar 2016 11:07 Martin Shkreli. Vísir/EPA Teiknarinn Jason Koza hefur höfðað mál gegn hataðasta milljarðamæringi internetsins vegna einstakrar Wu Tang plötu. Koza segir myndir eftir sig hafa verið notaðar á hulstur plötunnar án sinnar vitundar. Þá hafi Shkreli, sem keypti plötuna, leyft fjölmiðlum að birta teikningarnar. Auk Shkreli hefur Koza höfðað mál gegn manninum sem seldi Shrkeli plötuna, Robert Diggs, leiðtoga Wu Tang Clan og framleiðenda hennar.Sjá einnig: Hataðasti milljarðamæringur heims keypti eina eintakið af nýrri plötu Wu-Tang Clan Martin Shkreli stendur í ströngu þessa dagana. Hann vakti fyrst mikla athygli þegar lyfjafyrirtæki sem hann stýrði, hækkaði verð á lyfjum sem nýtast alnæmissjúklingum um fimm þúsund prósent. Hann hefur verið mjög virkur á samfélagsmiðlum. Hann hefur verið ákærður fyrir fjársvik og beinast margar rannsóknir að honum. Þegar hann keypti plötuna Once Upon a Time in Shaolin sagðist hann ekki ætla sér að hlusta á hana. Markmiðið hefði eingöngu verið að halda plötunni frá öðrum. Aðeins eitt eintak hennar var framleitt. Tengdar fréttir FBI lagði ekki hald á Wu-Tang plötu Shkreli Alríkislögregla Bandaríkjanna sendi út sérstakt tíst vegna plötunnar. 18. desember 2015 10:00 Shkreli stuðaði þingmenn Neitaði að svara spurningum þingnefndar um verðhækkanir á alnæmislyfjum. 5. febrúar 2016 14:00 Shkreli rekinn úr embætti framkvæmdastjóra KaloBios Martin Shkreli hefur sjálfur sagt sig úr stjórn lyfjafyrirtækisins KaloBios Pharmaceuticals. 21. desember 2015 19:58 Martin Shkreli hótar Ghostface Killah: Vill afsökunarbeiðni Hataðasti milljarðarmæringur heims er algjörlega óhræddur við að vera með vesen. 28. janúar 2016 21:32 Hataðasti maður internetsins handtekinn Martin Shkreli, sem hækkaði verð á lyfjum gegn alnæmi um fimm þúsund prósent, er sakaður um fjársvik. 17. desember 2015 12:21 Shkreli skellti á FBI rétt áður hann var handtekinn - Myndband Milljarðamæringurinn hefur streymt viðburðaríku lífi sínu á vefnum. 17. desember 2015 21:38 Hætta við 5.000 prósent hækkun á lyfi til alnæmissjúkra Ekki liggur fyrir hversu mikið lyfið muni hækka, en fullyrt er að það sé umtalsvert minna en áður stóð til. 23. september 2015 06:56 Mest lesið Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman Innlent Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Innlent „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Innlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Ástæða til að hafa áhyggjur af vanfjármögnun spítalans Innlent „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Innlent Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum Innlent Von um frið en uggur um efndir Erlent Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Viðskipti innlent „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Innlent Fleiri fréttir Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Sjá meira
Teiknarinn Jason Koza hefur höfðað mál gegn hataðasta milljarðamæringi internetsins vegna einstakrar Wu Tang plötu. Koza segir myndir eftir sig hafa verið notaðar á hulstur plötunnar án sinnar vitundar. Þá hafi Shkreli, sem keypti plötuna, leyft fjölmiðlum að birta teikningarnar. Auk Shkreli hefur Koza höfðað mál gegn manninum sem seldi Shrkeli plötuna, Robert Diggs, leiðtoga Wu Tang Clan og framleiðenda hennar.Sjá einnig: Hataðasti milljarðamæringur heims keypti eina eintakið af nýrri plötu Wu-Tang Clan Martin Shkreli stendur í ströngu þessa dagana. Hann vakti fyrst mikla athygli þegar lyfjafyrirtæki sem hann stýrði, hækkaði verð á lyfjum sem nýtast alnæmissjúklingum um fimm þúsund prósent. Hann hefur verið mjög virkur á samfélagsmiðlum. Hann hefur verið ákærður fyrir fjársvik og beinast margar rannsóknir að honum. Þegar hann keypti plötuna Once Upon a Time in Shaolin sagðist hann ekki ætla sér að hlusta á hana. Markmiðið hefði eingöngu verið að halda plötunni frá öðrum. Aðeins eitt eintak hennar var framleitt.
Tengdar fréttir FBI lagði ekki hald á Wu-Tang plötu Shkreli Alríkislögregla Bandaríkjanna sendi út sérstakt tíst vegna plötunnar. 18. desember 2015 10:00 Shkreli stuðaði þingmenn Neitaði að svara spurningum þingnefndar um verðhækkanir á alnæmislyfjum. 5. febrúar 2016 14:00 Shkreli rekinn úr embætti framkvæmdastjóra KaloBios Martin Shkreli hefur sjálfur sagt sig úr stjórn lyfjafyrirtækisins KaloBios Pharmaceuticals. 21. desember 2015 19:58 Martin Shkreli hótar Ghostface Killah: Vill afsökunarbeiðni Hataðasti milljarðarmæringur heims er algjörlega óhræddur við að vera með vesen. 28. janúar 2016 21:32 Hataðasti maður internetsins handtekinn Martin Shkreli, sem hækkaði verð á lyfjum gegn alnæmi um fimm þúsund prósent, er sakaður um fjársvik. 17. desember 2015 12:21 Shkreli skellti á FBI rétt áður hann var handtekinn - Myndband Milljarðamæringurinn hefur streymt viðburðaríku lífi sínu á vefnum. 17. desember 2015 21:38 Hætta við 5.000 prósent hækkun á lyfi til alnæmissjúkra Ekki liggur fyrir hversu mikið lyfið muni hækka, en fullyrt er að það sé umtalsvert minna en áður stóð til. 23. september 2015 06:56 Mest lesið Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman Innlent Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Innlent „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Innlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Ástæða til að hafa áhyggjur af vanfjármögnun spítalans Innlent „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Innlent Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum Innlent Von um frið en uggur um efndir Erlent Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Viðskipti innlent „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Innlent Fleiri fréttir Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Sjá meira
FBI lagði ekki hald á Wu-Tang plötu Shkreli Alríkislögregla Bandaríkjanna sendi út sérstakt tíst vegna plötunnar. 18. desember 2015 10:00
Shkreli stuðaði þingmenn Neitaði að svara spurningum þingnefndar um verðhækkanir á alnæmislyfjum. 5. febrúar 2016 14:00
Shkreli rekinn úr embætti framkvæmdastjóra KaloBios Martin Shkreli hefur sjálfur sagt sig úr stjórn lyfjafyrirtækisins KaloBios Pharmaceuticals. 21. desember 2015 19:58
Martin Shkreli hótar Ghostface Killah: Vill afsökunarbeiðni Hataðasti milljarðarmæringur heims er algjörlega óhræddur við að vera með vesen. 28. janúar 2016 21:32
Hataðasti maður internetsins handtekinn Martin Shkreli, sem hækkaði verð á lyfjum gegn alnæmi um fimm þúsund prósent, er sakaður um fjársvik. 17. desember 2015 12:21
Shkreli skellti á FBI rétt áður hann var handtekinn - Myndband Milljarðamæringurinn hefur streymt viðburðaríku lífi sínu á vefnum. 17. desember 2015 21:38
Hætta við 5.000 prósent hækkun á lyfi til alnæmissjúkra Ekki liggur fyrir hversu mikið lyfið muni hækka, en fullyrt er að það sé umtalsvert minna en áður stóð til. 23. september 2015 06:56