Shkreli lögsóttur vegna Wu Tang plötunnar Samúel Karl Ólason skrifar 10. febrúar 2016 11:07 Martin Shkreli. Vísir/EPA Teiknarinn Jason Koza hefur höfðað mál gegn hataðasta milljarðamæringi internetsins vegna einstakrar Wu Tang plötu. Koza segir myndir eftir sig hafa verið notaðar á hulstur plötunnar án sinnar vitundar. Þá hafi Shkreli, sem keypti plötuna, leyft fjölmiðlum að birta teikningarnar. Auk Shkreli hefur Koza höfðað mál gegn manninum sem seldi Shrkeli plötuna, Robert Diggs, leiðtoga Wu Tang Clan og framleiðenda hennar.Sjá einnig: Hataðasti milljarðamæringur heims keypti eina eintakið af nýrri plötu Wu-Tang Clan Martin Shkreli stendur í ströngu þessa dagana. Hann vakti fyrst mikla athygli þegar lyfjafyrirtæki sem hann stýrði, hækkaði verð á lyfjum sem nýtast alnæmissjúklingum um fimm þúsund prósent. Hann hefur verið mjög virkur á samfélagsmiðlum. Hann hefur verið ákærður fyrir fjársvik og beinast margar rannsóknir að honum. Þegar hann keypti plötuna Once Upon a Time in Shaolin sagðist hann ekki ætla sér að hlusta á hana. Markmiðið hefði eingöngu verið að halda plötunni frá öðrum. Aðeins eitt eintak hennar var framleitt. Tengdar fréttir FBI lagði ekki hald á Wu-Tang plötu Shkreli Alríkislögregla Bandaríkjanna sendi út sérstakt tíst vegna plötunnar. 18. desember 2015 10:00 Shkreli stuðaði þingmenn Neitaði að svara spurningum þingnefndar um verðhækkanir á alnæmislyfjum. 5. febrúar 2016 14:00 Shkreli rekinn úr embætti framkvæmdastjóra KaloBios Martin Shkreli hefur sjálfur sagt sig úr stjórn lyfjafyrirtækisins KaloBios Pharmaceuticals. 21. desember 2015 19:58 Martin Shkreli hótar Ghostface Killah: Vill afsökunarbeiðni Hataðasti milljarðarmæringur heims er algjörlega óhræddur við að vera með vesen. 28. janúar 2016 21:32 Hataðasti maður internetsins handtekinn Martin Shkreli, sem hækkaði verð á lyfjum gegn alnæmi um fimm þúsund prósent, er sakaður um fjársvik. 17. desember 2015 12:21 Shkreli skellti á FBI rétt áður hann var handtekinn - Myndband Milljarðamæringurinn hefur streymt viðburðaríku lífi sínu á vefnum. 17. desember 2015 21:38 Hætta við 5.000 prósent hækkun á lyfi til alnæmissjúkra Ekki liggur fyrir hversu mikið lyfið muni hækka, en fullyrt er að það sé umtalsvert minna en áður stóð til. 23. september 2015 06:56 Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Eldgos geti hafist hvenær sem er Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Fleiri fréttir Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Sjá meira
Teiknarinn Jason Koza hefur höfðað mál gegn hataðasta milljarðamæringi internetsins vegna einstakrar Wu Tang plötu. Koza segir myndir eftir sig hafa verið notaðar á hulstur plötunnar án sinnar vitundar. Þá hafi Shkreli, sem keypti plötuna, leyft fjölmiðlum að birta teikningarnar. Auk Shkreli hefur Koza höfðað mál gegn manninum sem seldi Shrkeli plötuna, Robert Diggs, leiðtoga Wu Tang Clan og framleiðenda hennar.Sjá einnig: Hataðasti milljarðamæringur heims keypti eina eintakið af nýrri plötu Wu-Tang Clan Martin Shkreli stendur í ströngu þessa dagana. Hann vakti fyrst mikla athygli þegar lyfjafyrirtæki sem hann stýrði, hækkaði verð á lyfjum sem nýtast alnæmissjúklingum um fimm þúsund prósent. Hann hefur verið mjög virkur á samfélagsmiðlum. Hann hefur verið ákærður fyrir fjársvik og beinast margar rannsóknir að honum. Þegar hann keypti plötuna Once Upon a Time in Shaolin sagðist hann ekki ætla sér að hlusta á hana. Markmiðið hefði eingöngu verið að halda plötunni frá öðrum. Aðeins eitt eintak hennar var framleitt.
Tengdar fréttir FBI lagði ekki hald á Wu-Tang plötu Shkreli Alríkislögregla Bandaríkjanna sendi út sérstakt tíst vegna plötunnar. 18. desember 2015 10:00 Shkreli stuðaði þingmenn Neitaði að svara spurningum þingnefndar um verðhækkanir á alnæmislyfjum. 5. febrúar 2016 14:00 Shkreli rekinn úr embætti framkvæmdastjóra KaloBios Martin Shkreli hefur sjálfur sagt sig úr stjórn lyfjafyrirtækisins KaloBios Pharmaceuticals. 21. desember 2015 19:58 Martin Shkreli hótar Ghostface Killah: Vill afsökunarbeiðni Hataðasti milljarðarmæringur heims er algjörlega óhræddur við að vera með vesen. 28. janúar 2016 21:32 Hataðasti maður internetsins handtekinn Martin Shkreli, sem hækkaði verð á lyfjum gegn alnæmi um fimm þúsund prósent, er sakaður um fjársvik. 17. desember 2015 12:21 Shkreli skellti á FBI rétt áður hann var handtekinn - Myndband Milljarðamæringurinn hefur streymt viðburðaríku lífi sínu á vefnum. 17. desember 2015 21:38 Hætta við 5.000 prósent hækkun á lyfi til alnæmissjúkra Ekki liggur fyrir hversu mikið lyfið muni hækka, en fullyrt er að það sé umtalsvert minna en áður stóð til. 23. september 2015 06:56 Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Eldgos geti hafist hvenær sem er Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Fleiri fréttir Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Sjá meira
FBI lagði ekki hald á Wu-Tang plötu Shkreli Alríkislögregla Bandaríkjanna sendi út sérstakt tíst vegna plötunnar. 18. desember 2015 10:00
Shkreli stuðaði þingmenn Neitaði að svara spurningum þingnefndar um verðhækkanir á alnæmislyfjum. 5. febrúar 2016 14:00
Shkreli rekinn úr embætti framkvæmdastjóra KaloBios Martin Shkreli hefur sjálfur sagt sig úr stjórn lyfjafyrirtækisins KaloBios Pharmaceuticals. 21. desember 2015 19:58
Martin Shkreli hótar Ghostface Killah: Vill afsökunarbeiðni Hataðasti milljarðarmæringur heims er algjörlega óhræddur við að vera með vesen. 28. janúar 2016 21:32
Hataðasti maður internetsins handtekinn Martin Shkreli, sem hækkaði verð á lyfjum gegn alnæmi um fimm þúsund prósent, er sakaður um fjársvik. 17. desember 2015 12:21
Shkreli skellti á FBI rétt áður hann var handtekinn - Myndband Milljarðamæringurinn hefur streymt viðburðaríku lífi sínu á vefnum. 17. desember 2015 21:38
Hætta við 5.000 prósent hækkun á lyfi til alnæmissjúkra Ekki liggur fyrir hversu mikið lyfið muni hækka, en fullyrt er að það sé umtalsvert minna en áður stóð til. 23. september 2015 06:56