Martin Shkreli hótar Ghostface Killah: Vill afsökunarbeiðni Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 28. janúar 2016 21:32 Martin Shkreli og Ghostface Killah eiga í smá rifrildi um þessar mundir. Vísir/Getty Hataðaðist milljarðamæringur heims, Martin Shkreli, hefur krafist þess að Ghostfache Killah, meðlimur Wu-tang Clan, sendi honum skriflega afsökunarbeiðni eftir að sá síðarnefndi kallaði Martin drullusokk (e. shithead). Biðjist Ghostface Killah ekki afsökunar hefur Shkreli hótað að eyða hans framlagi af plötunni Once Upon a Time in Shaolin en líkt og Vísir fjallaði um fyrir skemmstu á Martin Shkreli eina eintakið af plötunni sem er nýjasta útgáfa Wu Tang-Clan.Sjá einnig: Hataðasti milljarðamæringur heims keypti eina eintakið af nýrri plötu Wu-Tang ClanMartin hefur vakið mikla athygli undanfarin misseri en hann hefur verið kallaður hataðasti milljarðarmærinur heims eftir að hann hækkaði verð á alnæmislyfjum sem lyfjafyrirtæki hans keypti einkaleyfið á. Hann var nýverið handtekinn og er hann sakaður um fjársvik í tengslum við fyrirtækið Retrophin, bíður hann nú dóms. Í fremur kjánalegu myndbandi sem hann gaf út skýtur hann föstum skotum að Ghostface Killa, umkringdur grímuklæddum mönnum fer hann fram á afsökunarbeiðni og segir Ghostface vera gamlan mann sem skipti engu máli lengur en það eina sem Ghostface gerði var að segja að Martin ætti að leyfa fólki að hlusta á Once Upon a Time in Shaolin. Já, og svo kallaði hann Martin drullusokk. Tengdar fréttir FBI lagði ekki hald á Wu-Tang plötu Shkreli Alríkislögregla Bandaríkjanna sendi út sérstakt tíst vegna plötunnar. 18. desember 2015 10:00 Hataðasti milljarðamæringur heims keypti eina eintakið af nýrri plötu Wu-Tang Clan Og hvernig tengist Bill Murray þessu eiginlega? 14. desember 2015 20:30 Shkreli rekinn úr embætti framkvæmdastjóra KaloBios Martin Shkreli hefur sjálfur sagt sig úr stjórn lyfjafyrirtækisins KaloBios Pharmaceuticals. 21. desember 2015 19:58 Hataðasti maður internetsins handtekinn Martin Shkreli, sem hækkaði verð á lyfjum gegn alnæmi um fimm þúsund prósent, er sakaður um fjársvik. 17. desember 2015 12:21 Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Lífið samstarf Fleiri fréttir „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Hataðaðist milljarðamæringur heims, Martin Shkreli, hefur krafist þess að Ghostfache Killah, meðlimur Wu-tang Clan, sendi honum skriflega afsökunarbeiðni eftir að sá síðarnefndi kallaði Martin drullusokk (e. shithead). Biðjist Ghostface Killah ekki afsökunar hefur Shkreli hótað að eyða hans framlagi af plötunni Once Upon a Time in Shaolin en líkt og Vísir fjallaði um fyrir skemmstu á Martin Shkreli eina eintakið af plötunni sem er nýjasta útgáfa Wu Tang-Clan.Sjá einnig: Hataðasti milljarðamæringur heims keypti eina eintakið af nýrri plötu Wu-Tang ClanMartin hefur vakið mikla athygli undanfarin misseri en hann hefur verið kallaður hataðasti milljarðarmærinur heims eftir að hann hækkaði verð á alnæmislyfjum sem lyfjafyrirtæki hans keypti einkaleyfið á. Hann var nýverið handtekinn og er hann sakaður um fjársvik í tengslum við fyrirtækið Retrophin, bíður hann nú dóms. Í fremur kjánalegu myndbandi sem hann gaf út skýtur hann föstum skotum að Ghostface Killa, umkringdur grímuklæddum mönnum fer hann fram á afsökunarbeiðni og segir Ghostface vera gamlan mann sem skipti engu máli lengur en það eina sem Ghostface gerði var að segja að Martin ætti að leyfa fólki að hlusta á Once Upon a Time in Shaolin. Já, og svo kallaði hann Martin drullusokk.
Tengdar fréttir FBI lagði ekki hald á Wu-Tang plötu Shkreli Alríkislögregla Bandaríkjanna sendi út sérstakt tíst vegna plötunnar. 18. desember 2015 10:00 Hataðasti milljarðamæringur heims keypti eina eintakið af nýrri plötu Wu-Tang Clan Og hvernig tengist Bill Murray þessu eiginlega? 14. desember 2015 20:30 Shkreli rekinn úr embætti framkvæmdastjóra KaloBios Martin Shkreli hefur sjálfur sagt sig úr stjórn lyfjafyrirtækisins KaloBios Pharmaceuticals. 21. desember 2015 19:58 Hataðasti maður internetsins handtekinn Martin Shkreli, sem hækkaði verð á lyfjum gegn alnæmi um fimm þúsund prósent, er sakaður um fjársvik. 17. desember 2015 12:21 Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Lífið samstarf Fleiri fréttir „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
FBI lagði ekki hald á Wu-Tang plötu Shkreli Alríkislögregla Bandaríkjanna sendi út sérstakt tíst vegna plötunnar. 18. desember 2015 10:00
Hataðasti milljarðamæringur heims keypti eina eintakið af nýrri plötu Wu-Tang Clan Og hvernig tengist Bill Murray þessu eiginlega? 14. desember 2015 20:30
Shkreli rekinn úr embætti framkvæmdastjóra KaloBios Martin Shkreli hefur sjálfur sagt sig úr stjórn lyfjafyrirtækisins KaloBios Pharmaceuticals. 21. desember 2015 19:58
Hataðasti maður internetsins handtekinn Martin Shkreli, sem hækkaði verð á lyfjum gegn alnæmi um fimm þúsund prósent, er sakaður um fjársvik. 17. desember 2015 12:21