Shkreli stuðaði þingmenn Samúel Karl Ólason skrifar 5. febrúar 2016 14:00 Martin Shkreli svaraði ekki spurningum þingmanna. Vísir/Getty Hataðasti milljarðamæringur heims, Martin Shkreli, hefur nú fengið bandaríska þingmenn upp á móti sér. Hann var kallaður fyrir þingnefnd í gær þar sem hann var spurður spjörunum úr varðandi fimm þúsund prósenta verðhækkun sína á lyfjum sem nýtast alnæmissjúklingum. Í stað þess að svara spurningum þingmanna, sat Shkreli fastur fyrir og neitaði að svara. Þess í stað tjáði hann sig á Twitter að fundinum loknum og kallaði þingmennina fífl. Þingmennirnir notuðu þó tækifærið og predikuðu yfir þögulum Shkreli um langt skeið. Eftir fundinn veltu þingmennirnir fyrir sér hvort þeir ættu að ávíta Shkreli fyrir að sýna þinginu vanvirðingu.Shkreli var harorður eftir fundinn. Hard to accept that these imbeciles represent the people in our government.— Martin Shkreli (@MartinShkreli) February 4, 2016 Shkreli á yfir höfði sér ákæru vegna fjársvika og gætu verið dæmdur til fangelsisvistar. Nokkrum klukkustundum eftir að fundinum lauk sendi lögmaður Shkreli frá sér tilkynningu þar sem hann segist hafa skipað honum að svara spurningunum ekki. Benjamin Brafman tók einnig fram að Shkreli hafi ekki viljað sýna þingmönnum óvirðingu, heldur hafi hann verið reiður yfir því að þurfa að sitja undir röngum ásökunum og ekki geta leiðrétt þingmennina. Hann sagði Shkreli vera bráðgáfaðan visindamann sem væri að reyna að bjarga mannslífum. Hann væri ekki illmenni og ekki slæmur stákur. Ef eitthvað væri hann hetja.Samantekt NYTimes Samantekt USA Today Fundurinn í heild sinni Hann reyndi að flýja í rangan bíl. Check out my slick escape from the photographers into my armored SUV. #smoothhttps://t.co/QUntgc0Roo— Martin Shkreli (@MartinShkreli) February 4, 2016 Tengdar fréttir FBI lagði ekki hald á Wu-Tang plötu Shkreli Alríkislögregla Bandaríkjanna sendi út sérstakt tíst vegna plötunnar. 18. desember 2015 10:00 Hataðasti milljarðamæringur heims keypti eina eintakið af nýrri plötu Wu-Tang Clan Og hvernig tengist Bill Murray þessu eiginlega? 14. desember 2015 20:30 Shkreli rekinn úr embætti framkvæmdastjóra KaloBios Martin Shkreli hefur sjálfur sagt sig úr stjórn lyfjafyrirtækisins KaloBios Pharmaceuticals. 21. desember 2015 19:58 Martin Shkreli hótar Ghostface Killah: Vill afsökunarbeiðni Hataðasti milljarðarmæringur heims er algjörlega óhræddur við að vera með vesen. 28. janúar 2016 21:32 Hataðasti maður internetsins handtekinn Martin Shkreli, sem hækkaði verð á lyfjum gegn alnæmi um fimm þúsund prósent, er sakaður um fjársvik. 17. desember 2015 12:21 Shkreli skellti á FBI rétt áður hann var handtekinn - Myndband Milljarðamæringurinn hefur streymt viðburðaríku lífi sínu á vefnum. 17. desember 2015 21:38 Ver ákvörðun að hækka verð á lyfi til alnæmissjúklinga um 5 þúsund prósent Turing Pharmaceuticals keypti réttinn að lyfinu Daraprim í ágúst síðastliðinn. 22. september 2015 14:34 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Selfoss stöðvaður í Bretlandi Innlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Sjá meira
Hataðasti milljarðamæringur heims, Martin Shkreli, hefur nú fengið bandaríska þingmenn upp á móti sér. Hann var kallaður fyrir þingnefnd í gær þar sem hann var spurður spjörunum úr varðandi fimm þúsund prósenta verðhækkun sína á lyfjum sem nýtast alnæmissjúklingum. Í stað þess að svara spurningum þingmanna, sat Shkreli fastur fyrir og neitaði að svara. Þess í stað tjáði hann sig á Twitter að fundinum loknum og kallaði þingmennina fífl. Þingmennirnir notuðu þó tækifærið og predikuðu yfir þögulum Shkreli um langt skeið. Eftir fundinn veltu þingmennirnir fyrir sér hvort þeir ættu að ávíta Shkreli fyrir að sýna þinginu vanvirðingu.Shkreli var harorður eftir fundinn. Hard to accept that these imbeciles represent the people in our government.— Martin Shkreli (@MartinShkreli) February 4, 2016 Shkreli á yfir höfði sér ákæru vegna fjársvika og gætu verið dæmdur til fangelsisvistar. Nokkrum klukkustundum eftir að fundinum lauk sendi lögmaður Shkreli frá sér tilkynningu þar sem hann segist hafa skipað honum að svara spurningunum ekki. Benjamin Brafman tók einnig fram að Shkreli hafi ekki viljað sýna þingmönnum óvirðingu, heldur hafi hann verið reiður yfir því að þurfa að sitja undir röngum ásökunum og ekki geta leiðrétt þingmennina. Hann sagði Shkreli vera bráðgáfaðan visindamann sem væri að reyna að bjarga mannslífum. Hann væri ekki illmenni og ekki slæmur stákur. Ef eitthvað væri hann hetja.Samantekt NYTimes Samantekt USA Today Fundurinn í heild sinni Hann reyndi að flýja í rangan bíl. Check out my slick escape from the photographers into my armored SUV. #smoothhttps://t.co/QUntgc0Roo— Martin Shkreli (@MartinShkreli) February 4, 2016
Tengdar fréttir FBI lagði ekki hald á Wu-Tang plötu Shkreli Alríkislögregla Bandaríkjanna sendi út sérstakt tíst vegna plötunnar. 18. desember 2015 10:00 Hataðasti milljarðamæringur heims keypti eina eintakið af nýrri plötu Wu-Tang Clan Og hvernig tengist Bill Murray þessu eiginlega? 14. desember 2015 20:30 Shkreli rekinn úr embætti framkvæmdastjóra KaloBios Martin Shkreli hefur sjálfur sagt sig úr stjórn lyfjafyrirtækisins KaloBios Pharmaceuticals. 21. desember 2015 19:58 Martin Shkreli hótar Ghostface Killah: Vill afsökunarbeiðni Hataðasti milljarðarmæringur heims er algjörlega óhræddur við að vera með vesen. 28. janúar 2016 21:32 Hataðasti maður internetsins handtekinn Martin Shkreli, sem hækkaði verð á lyfjum gegn alnæmi um fimm þúsund prósent, er sakaður um fjársvik. 17. desember 2015 12:21 Shkreli skellti á FBI rétt áður hann var handtekinn - Myndband Milljarðamæringurinn hefur streymt viðburðaríku lífi sínu á vefnum. 17. desember 2015 21:38 Ver ákvörðun að hækka verð á lyfi til alnæmissjúklinga um 5 þúsund prósent Turing Pharmaceuticals keypti réttinn að lyfinu Daraprim í ágúst síðastliðinn. 22. september 2015 14:34 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Selfoss stöðvaður í Bretlandi Innlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Sjá meira
FBI lagði ekki hald á Wu-Tang plötu Shkreli Alríkislögregla Bandaríkjanna sendi út sérstakt tíst vegna plötunnar. 18. desember 2015 10:00
Hataðasti milljarðamæringur heims keypti eina eintakið af nýrri plötu Wu-Tang Clan Og hvernig tengist Bill Murray þessu eiginlega? 14. desember 2015 20:30
Shkreli rekinn úr embætti framkvæmdastjóra KaloBios Martin Shkreli hefur sjálfur sagt sig úr stjórn lyfjafyrirtækisins KaloBios Pharmaceuticals. 21. desember 2015 19:58
Martin Shkreli hótar Ghostface Killah: Vill afsökunarbeiðni Hataðasti milljarðarmæringur heims er algjörlega óhræddur við að vera með vesen. 28. janúar 2016 21:32
Hataðasti maður internetsins handtekinn Martin Shkreli, sem hækkaði verð á lyfjum gegn alnæmi um fimm þúsund prósent, er sakaður um fjársvik. 17. desember 2015 12:21
Shkreli skellti á FBI rétt áður hann var handtekinn - Myndband Milljarðamæringurinn hefur streymt viðburðaríku lífi sínu á vefnum. 17. desember 2015 21:38
Ver ákvörðun að hækka verð á lyfi til alnæmissjúklinga um 5 þúsund prósent Turing Pharmaceuticals keypti réttinn að lyfinu Daraprim í ágúst síðastliðinn. 22. september 2015 14:34