Ekki dýrara að sjá Gylfa á næsta tímabili Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. nóvember 2016 13:00 Gylfi Þór Sigurðsson undirbýr það að taka aukaspyrnuna sem hann skoraði úr á laugardaginn. Vísir/Getty Swansea City gaf það út í morgun að félagið ætli ekki að hækka miðaverðið á leiki liðsins á næsta tímabili. Swansea ætlar að frysta miðaverðið aftur alveg eins og það gerði á þessu tímabili. Mikil umræða hefur verið um hækkandi miðaverð á leiki í ensku úrvalsdeildinni en velska félagið er eitt af þeim félögum í ensku úrvalsdeildinni sem hafa þá stefnu að sem flestir eigi möguleika á að komast á leiki liðsins burt séð frá þjóðfélagstöðu eða efnahag. Swansea er þó langt frá því að gefa miðana á heimaleiki sína þrátt fyrir að þeir hækki ekki. Ódýrasti ársmiðinn mun eftir sem áður kosta 59 þúsund krónur fyrir fullorðinn. Frá 1. desember og til 1. mars verður hægt að endurnýja ársmiða sína en þeir kosta frá 419 pundum fyrir fullorðinn, frá 279 pundum fyrir aldraða og frá 69 pundum fyrir sextán ára og yngri. Nú er bara von að Gylfi Þór Sigurðsson og félagar geti byggt ofan á sigurinn um helgina og haldið sæti sínu í ensku úrvalsdeildinni. Liðið er enn í fallsæti en 5-4 endurkomusigurinn á Crystal Palace um helgina var algjörlega lífsnauðsynlegur fyrir liðið. Gylfi skoraði fyrsta markið með skoti beint úr aukaspyrnu og öll hin fjögur mörkum komu síðan eftir eitraðar fyrirgjafir frá íslenska landsliðsmanninum þó að hann fengi bara stoðsendingu í einu markanna. Sigurinn kom Swansea upp úr botnsætinu og þetta var líka fyrsti sigur liðsins undir stjórn bandaríska knattspyrnustjórans Bob Bradley. Fyrir áhugasama þá má lesa allt um það hvernig þú ferð að því að verða ársmiðahafi hjá Swansea með því að smella hér.Season ticket prices will once again be frozen for the 2017-18 campaign! https://t.co/p2pjXXxWaX pic.twitter.com/6DqPfPmBDs— Swansea City AFC (@SwansOfficial) November 28, 2016 Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi fær fullkomna einkunn hjá ESPN Max Hicks, sem skrifar um enska úrvalsdeildarliðið Swansea City fyrir ESPN, gefur Gylfa Þór Sigurðssyni fullkomna einkunn fyrir frammistöðu hans í ótrúlegum 5-4 sigri Swansea á Crystal Palace í gær. 27. nóvember 2016 22:58 Gylfi ausinn lofi í breskum fjölmiðlum Gylfi Þór Sigurðsson fær mikið lof í fjölmiðlum eftir frábæra frammistöðu í sigri Swansea gegn Crystal Palace í gær. Sigurinn var sá fyrsti undir stjórn Bob Bradley. 27. nóvember 2016 10:32 Gylfi skoraði í ævintýralegum sigri Swansea | Sjáðu mörkin Gylfi Sigurðsson var á skotskónum fyrir Swansea í ævintýralegum sigri gegn Crystal Palace á heimavelli í dag, en lokatölur urðu 5-4 sigur Swansea. Lokamínúturnar voru ævintýralegar. 26. nóvember 2016 17:00 Gylfi í góðum félagsskap í liði vikunnar Gylfi Þór Sigurðsson fær lof út um allt eftir frammistöðu sína með Swansea gegn Crystal Palace. 28. nóvember 2016 09:00 Gylfi átti þátt í öllum fimm mörkum Swansea | Sjáðu mörkin úr leikjum gærdagsins Tuttuguogþrjú mörk voru skoruð í sex leikjum í ensku úrvalsdeildinni í gær. 27. nóvember 2016 10:00 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Fleiri fréttir Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Sjá meira
Swansea City gaf það út í morgun að félagið ætli ekki að hækka miðaverðið á leiki liðsins á næsta tímabili. Swansea ætlar að frysta miðaverðið aftur alveg eins og það gerði á þessu tímabili. Mikil umræða hefur verið um hækkandi miðaverð á leiki í ensku úrvalsdeildinni en velska félagið er eitt af þeim félögum í ensku úrvalsdeildinni sem hafa þá stefnu að sem flestir eigi möguleika á að komast á leiki liðsins burt séð frá þjóðfélagstöðu eða efnahag. Swansea er þó langt frá því að gefa miðana á heimaleiki sína þrátt fyrir að þeir hækki ekki. Ódýrasti ársmiðinn mun eftir sem áður kosta 59 þúsund krónur fyrir fullorðinn. Frá 1. desember og til 1. mars verður hægt að endurnýja ársmiða sína en þeir kosta frá 419 pundum fyrir fullorðinn, frá 279 pundum fyrir aldraða og frá 69 pundum fyrir sextán ára og yngri. Nú er bara von að Gylfi Þór Sigurðsson og félagar geti byggt ofan á sigurinn um helgina og haldið sæti sínu í ensku úrvalsdeildinni. Liðið er enn í fallsæti en 5-4 endurkomusigurinn á Crystal Palace um helgina var algjörlega lífsnauðsynlegur fyrir liðið. Gylfi skoraði fyrsta markið með skoti beint úr aukaspyrnu og öll hin fjögur mörkum komu síðan eftir eitraðar fyrirgjafir frá íslenska landsliðsmanninum þó að hann fengi bara stoðsendingu í einu markanna. Sigurinn kom Swansea upp úr botnsætinu og þetta var líka fyrsti sigur liðsins undir stjórn bandaríska knattspyrnustjórans Bob Bradley. Fyrir áhugasama þá má lesa allt um það hvernig þú ferð að því að verða ársmiðahafi hjá Swansea með því að smella hér.Season ticket prices will once again be frozen for the 2017-18 campaign! https://t.co/p2pjXXxWaX pic.twitter.com/6DqPfPmBDs— Swansea City AFC (@SwansOfficial) November 28, 2016
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi fær fullkomna einkunn hjá ESPN Max Hicks, sem skrifar um enska úrvalsdeildarliðið Swansea City fyrir ESPN, gefur Gylfa Þór Sigurðssyni fullkomna einkunn fyrir frammistöðu hans í ótrúlegum 5-4 sigri Swansea á Crystal Palace í gær. 27. nóvember 2016 22:58 Gylfi ausinn lofi í breskum fjölmiðlum Gylfi Þór Sigurðsson fær mikið lof í fjölmiðlum eftir frábæra frammistöðu í sigri Swansea gegn Crystal Palace í gær. Sigurinn var sá fyrsti undir stjórn Bob Bradley. 27. nóvember 2016 10:32 Gylfi skoraði í ævintýralegum sigri Swansea | Sjáðu mörkin Gylfi Sigurðsson var á skotskónum fyrir Swansea í ævintýralegum sigri gegn Crystal Palace á heimavelli í dag, en lokatölur urðu 5-4 sigur Swansea. Lokamínúturnar voru ævintýralegar. 26. nóvember 2016 17:00 Gylfi í góðum félagsskap í liði vikunnar Gylfi Þór Sigurðsson fær lof út um allt eftir frammistöðu sína með Swansea gegn Crystal Palace. 28. nóvember 2016 09:00 Gylfi átti þátt í öllum fimm mörkum Swansea | Sjáðu mörkin úr leikjum gærdagsins Tuttuguogþrjú mörk voru skoruð í sex leikjum í ensku úrvalsdeildinni í gær. 27. nóvember 2016 10:00 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Fleiri fréttir Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Sjá meira
Gylfi fær fullkomna einkunn hjá ESPN Max Hicks, sem skrifar um enska úrvalsdeildarliðið Swansea City fyrir ESPN, gefur Gylfa Þór Sigurðssyni fullkomna einkunn fyrir frammistöðu hans í ótrúlegum 5-4 sigri Swansea á Crystal Palace í gær. 27. nóvember 2016 22:58
Gylfi ausinn lofi í breskum fjölmiðlum Gylfi Þór Sigurðsson fær mikið lof í fjölmiðlum eftir frábæra frammistöðu í sigri Swansea gegn Crystal Palace í gær. Sigurinn var sá fyrsti undir stjórn Bob Bradley. 27. nóvember 2016 10:32
Gylfi skoraði í ævintýralegum sigri Swansea | Sjáðu mörkin Gylfi Sigurðsson var á skotskónum fyrir Swansea í ævintýralegum sigri gegn Crystal Palace á heimavelli í dag, en lokatölur urðu 5-4 sigur Swansea. Lokamínúturnar voru ævintýralegar. 26. nóvember 2016 17:00
Gylfi í góðum félagsskap í liði vikunnar Gylfi Þór Sigurðsson fær lof út um allt eftir frammistöðu sína með Swansea gegn Crystal Palace. 28. nóvember 2016 09:00
Gylfi átti þátt í öllum fimm mörkum Swansea | Sjáðu mörkin úr leikjum gærdagsins Tuttuguogþrjú mörk voru skoruð í sex leikjum í ensku úrvalsdeildinni í gær. 27. nóvember 2016 10:00