Pokémonþjálfari keyrði á kyrrstæðan löggubíl Samúel Karl Ólason skrifar 20. júlí 2016 17:13 „Pokémon Go er ekki bara skemmtun.“ Þetta skrifaði lögreglan í Baltimore í Bandaríkjunum við myndband af ökumanni keyra á kyrrstæðan lögreglubíl. Myndband af árekstrinum náðst á vestismyndavél eins lögregluþjóns. Ökumaðurinn sjálfur viðurkenndi að hafa verið að spila leikinn Pokémon Go við aksturinn. „Þetta fæ ég fyrir að spila þennan heimskulega leik,“ sagði ökumaðurinn eftir að hann var búinn að ganga úr skugga um að engan hefði sakað í slysinu.Þetta er alls ekki í fyrsta sinn sem svokallaðir þjálfarar lenta í ógöngum með Pokémonspilun sína. Í síðustu viku gengu til dæmis tveir menn fram af kletti í San Diego í Bandaríkjunum. Annar þeirra féll um 30 metra niður á strönd en hinn festist í klettinum og var þar meðvitundarlaus þegar björgunaraðilar komu að honum. Þeir slösuðust þó ekki illa samkvæmt Huffington Post. Pokemon Go Tengdar fréttir Hlutabréf í Nintendo að hrynja Gengi hlutabréfa í Nintendo lækkaði um 12,6 prósent í dag. 20. júlí 2016 11:10 Þúsundir Pokémon-spilara flykktust í Central Park í leit að sjaldgæfu skrímsli Heimsbyggðin niðursokkin í þetta fyrirbæri sem leikurinn er orðinn. Flestir fagna hreyfingunni sem honum fylgir en nokkrir vara við taumlausri notkun. 18. júlí 2016 10:12 Annar í Pókemonveiðum á Klambratúni Fjöldi manns mættu annan daginn í röð til þess að veiða Pókemona á Klambratúni. 17. júlí 2016 17:36 „Verðum að fara að taka okkur taki“ Lögreglan á Suðurnesjum kvartar undan gölnum ökumönnum á Pokémon veiðum. 19. júlí 2016 17:12 Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Sjá meira
„Pokémon Go er ekki bara skemmtun.“ Þetta skrifaði lögreglan í Baltimore í Bandaríkjunum við myndband af ökumanni keyra á kyrrstæðan lögreglubíl. Myndband af árekstrinum náðst á vestismyndavél eins lögregluþjóns. Ökumaðurinn sjálfur viðurkenndi að hafa verið að spila leikinn Pokémon Go við aksturinn. „Þetta fæ ég fyrir að spila þennan heimskulega leik,“ sagði ökumaðurinn eftir að hann var búinn að ganga úr skugga um að engan hefði sakað í slysinu.Þetta er alls ekki í fyrsta sinn sem svokallaðir þjálfarar lenta í ógöngum með Pokémonspilun sína. Í síðustu viku gengu til dæmis tveir menn fram af kletti í San Diego í Bandaríkjunum. Annar þeirra féll um 30 metra niður á strönd en hinn festist í klettinum og var þar meðvitundarlaus þegar björgunaraðilar komu að honum. Þeir slösuðust þó ekki illa samkvæmt Huffington Post.
Pokemon Go Tengdar fréttir Hlutabréf í Nintendo að hrynja Gengi hlutabréfa í Nintendo lækkaði um 12,6 prósent í dag. 20. júlí 2016 11:10 Þúsundir Pokémon-spilara flykktust í Central Park í leit að sjaldgæfu skrímsli Heimsbyggðin niðursokkin í þetta fyrirbæri sem leikurinn er orðinn. Flestir fagna hreyfingunni sem honum fylgir en nokkrir vara við taumlausri notkun. 18. júlí 2016 10:12 Annar í Pókemonveiðum á Klambratúni Fjöldi manns mættu annan daginn í röð til þess að veiða Pókemona á Klambratúni. 17. júlí 2016 17:36 „Verðum að fara að taka okkur taki“ Lögreglan á Suðurnesjum kvartar undan gölnum ökumönnum á Pokémon veiðum. 19. júlí 2016 17:12 Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Sjá meira
Hlutabréf í Nintendo að hrynja Gengi hlutabréfa í Nintendo lækkaði um 12,6 prósent í dag. 20. júlí 2016 11:10
Þúsundir Pokémon-spilara flykktust í Central Park í leit að sjaldgæfu skrímsli Heimsbyggðin niðursokkin í þetta fyrirbæri sem leikurinn er orðinn. Flestir fagna hreyfingunni sem honum fylgir en nokkrir vara við taumlausri notkun. 18. júlí 2016 10:12
Annar í Pókemonveiðum á Klambratúni Fjöldi manns mættu annan daginn í röð til þess að veiða Pókemona á Klambratúni. 17. júlí 2016 17:36
„Verðum að fara að taka okkur taki“ Lögreglan á Suðurnesjum kvartar undan gölnum ökumönnum á Pokémon veiðum. 19. júlí 2016 17:12