Donald Trump þakkar svörtum fyrir að hafa haldið sig heima á kjördag nína hjördís þorkelsdóttir skrifar 17. desember 2016 10:15 Trump þakkar kjósendum sínum í Pennsylvaníu. visir/epa Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjana, telur að það hafi verið snjallt af svörtum Bandaríkjamönnum að sitja heima á kjördag í stað þess að kjósa Hillary Clinton. Þetta sagði hann í ræðu sinni í gær fyrir fullu húsi stuðningsmanna í borginni Hershey í Pennsylvaníu. „Við náðum miklum árangri í samfélagi svartra,“ sagði Trump. Hann hlaut þó aðeins atkvæði átta prósenta svartra kjósenda en telur að hann hafi stuðlað að því að svartir hafi ákveðið að sniðganga Hillary Clinton. „Ég talaði um glæpi, atvinnuleysi og skort á menntun,“ sagði hann. „Þeir áttuðu sig á þessu og létu það vera að fara út á kjördag til þess að kjósa Hillary.“ Að lokum þakkaði hann svörtum Bandaríkjamönnum fyrir þessa skynsamlegu ákvörðun og bað fólkið í salnum að gera slíkt hið sama. Trump er um þessar mundir á ferðalagi um Bandaríkin í tilefni sigurs síns í forsetakosningunum. Á ferðalaginu heimsækir hann fylkin sem hann vann í því skyni að þakka kjósendum fyrir atkvæði sín. „Allir frambjóðendur sem fara frá Pennsylvaníu halda að þeim takist að vinna...en svo tapa þeir með miklum mun,“ sagði Trump við áhangendur sína í fylkinu. Eins og kunnugt er sigraði Trump óvænt í Pennsylvaníufylki í forsetakosningunum en hann er fyrsti Repúblíkaninn sem fagnar sigri þar frá því 1988. Donald Trump Tengdar fréttir Vanity Fair stórgræðir á móðguðum Trump Tímaritið Vanity Fair virðist hafa stórgrætt á því að Donald Trump, verðandi Bandaríkjaforseti, hafi hjólað í þau. 17. desember 2016 09:31 Trump er manneskja ársins hjá TIME Tímaritið hefur valið manneskju ársins frá árinu 1927. 7. desember 2016 12:38 Mest lesið „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Nafngreina árásarmanninn í Manchester Erlent Rauk upp úr flugvél Jet2 Innlent Segja falda launauppbót hjá níu af tíu stofnunum ríkisins Innlent Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Innlent Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Innlent Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Innlent Ragnhildur tekur við Kveik Innlent Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Innlent Fleiri fréttir Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Sjá meira
Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjana, telur að það hafi verið snjallt af svörtum Bandaríkjamönnum að sitja heima á kjördag í stað þess að kjósa Hillary Clinton. Þetta sagði hann í ræðu sinni í gær fyrir fullu húsi stuðningsmanna í borginni Hershey í Pennsylvaníu. „Við náðum miklum árangri í samfélagi svartra,“ sagði Trump. Hann hlaut þó aðeins atkvæði átta prósenta svartra kjósenda en telur að hann hafi stuðlað að því að svartir hafi ákveðið að sniðganga Hillary Clinton. „Ég talaði um glæpi, atvinnuleysi og skort á menntun,“ sagði hann. „Þeir áttuðu sig á þessu og létu það vera að fara út á kjördag til þess að kjósa Hillary.“ Að lokum þakkaði hann svörtum Bandaríkjamönnum fyrir þessa skynsamlegu ákvörðun og bað fólkið í salnum að gera slíkt hið sama. Trump er um þessar mundir á ferðalagi um Bandaríkin í tilefni sigurs síns í forsetakosningunum. Á ferðalaginu heimsækir hann fylkin sem hann vann í því skyni að þakka kjósendum fyrir atkvæði sín. „Allir frambjóðendur sem fara frá Pennsylvaníu halda að þeim takist að vinna...en svo tapa þeir með miklum mun,“ sagði Trump við áhangendur sína í fylkinu. Eins og kunnugt er sigraði Trump óvænt í Pennsylvaníufylki í forsetakosningunum en hann er fyrsti Repúblíkaninn sem fagnar sigri þar frá því 1988.
Donald Trump Tengdar fréttir Vanity Fair stórgræðir á móðguðum Trump Tímaritið Vanity Fair virðist hafa stórgrætt á því að Donald Trump, verðandi Bandaríkjaforseti, hafi hjólað í þau. 17. desember 2016 09:31 Trump er manneskja ársins hjá TIME Tímaritið hefur valið manneskju ársins frá árinu 1927. 7. desember 2016 12:38 Mest lesið „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Nafngreina árásarmanninn í Manchester Erlent Rauk upp úr flugvél Jet2 Innlent Segja falda launauppbót hjá níu af tíu stofnunum ríkisins Innlent Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Innlent Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Innlent Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Innlent Ragnhildur tekur við Kveik Innlent Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Innlent Fleiri fréttir Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Sjá meira
Vanity Fair stórgræðir á móðguðum Trump Tímaritið Vanity Fair virðist hafa stórgrætt á því að Donald Trump, verðandi Bandaríkjaforseti, hafi hjólað í þau. 17. desember 2016 09:31
Trump er manneskja ársins hjá TIME Tímaritið hefur valið manneskju ársins frá árinu 1927. 7. desember 2016 12:38