Donald Trump þakkar svörtum fyrir að hafa haldið sig heima á kjördag nína hjördís þorkelsdóttir skrifar 17. desember 2016 10:15 Trump þakkar kjósendum sínum í Pennsylvaníu. visir/epa Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjana, telur að það hafi verið snjallt af svörtum Bandaríkjamönnum að sitja heima á kjördag í stað þess að kjósa Hillary Clinton. Þetta sagði hann í ræðu sinni í gær fyrir fullu húsi stuðningsmanna í borginni Hershey í Pennsylvaníu. „Við náðum miklum árangri í samfélagi svartra,“ sagði Trump. Hann hlaut þó aðeins atkvæði átta prósenta svartra kjósenda en telur að hann hafi stuðlað að því að svartir hafi ákveðið að sniðganga Hillary Clinton. „Ég talaði um glæpi, atvinnuleysi og skort á menntun,“ sagði hann. „Þeir áttuðu sig á þessu og létu það vera að fara út á kjördag til þess að kjósa Hillary.“ Að lokum þakkaði hann svörtum Bandaríkjamönnum fyrir þessa skynsamlegu ákvörðun og bað fólkið í salnum að gera slíkt hið sama. Trump er um þessar mundir á ferðalagi um Bandaríkin í tilefni sigurs síns í forsetakosningunum. Á ferðalaginu heimsækir hann fylkin sem hann vann í því skyni að þakka kjósendum fyrir atkvæði sín. „Allir frambjóðendur sem fara frá Pennsylvaníu halda að þeim takist að vinna...en svo tapa þeir með miklum mun,“ sagði Trump við áhangendur sína í fylkinu. Eins og kunnugt er sigraði Trump óvænt í Pennsylvaníufylki í forsetakosningunum en hann er fyrsti Repúblíkaninn sem fagnar sigri þar frá því 1988. Donald Trump Tengdar fréttir Vanity Fair stórgræðir á móðguðum Trump Tímaritið Vanity Fair virðist hafa stórgrætt á því að Donald Trump, verðandi Bandaríkjaforseti, hafi hjólað í þau. 17. desember 2016 09:31 Trump er manneskja ársins hjá TIME Tímaritið hefur valið manneskju ársins frá árinu 1927. 7. desember 2016 12:38 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Fleiri fréttir Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sjá meira
Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjana, telur að það hafi verið snjallt af svörtum Bandaríkjamönnum að sitja heima á kjördag í stað þess að kjósa Hillary Clinton. Þetta sagði hann í ræðu sinni í gær fyrir fullu húsi stuðningsmanna í borginni Hershey í Pennsylvaníu. „Við náðum miklum árangri í samfélagi svartra,“ sagði Trump. Hann hlaut þó aðeins atkvæði átta prósenta svartra kjósenda en telur að hann hafi stuðlað að því að svartir hafi ákveðið að sniðganga Hillary Clinton. „Ég talaði um glæpi, atvinnuleysi og skort á menntun,“ sagði hann. „Þeir áttuðu sig á þessu og létu það vera að fara út á kjördag til þess að kjósa Hillary.“ Að lokum þakkaði hann svörtum Bandaríkjamönnum fyrir þessa skynsamlegu ákvörðun og bað fólkið í salnum að gera slíkt hið sama. Trump er um þessar mundir á ferðalagi um Bandaríkin í tilefni sigurs síns í forsetakosningunum. Á ferðalaginu heimsækir hann fylkin sem hann vann í því skyni að þakka kjósendum fyrir atkvæði sín. „Allir frambjóðendur sem fara frá Pennsylvaníu halda að þeim takist að vinna...en svo tapa þeir með miklum mun,“ sagði Trump við áhangendur sína í fylkinu. Eins og kunnugt er sigraði Trump óvænt í Pennsylvaníufylki í forsetakosningunum en hann er fyrsti Repúblíkaninn sem fagnar sigri þar frá því 1988.
Donald Trump Tengdar fréttir Vanity Fair stórgræðir á móðguðum Trump Tímaritið Vanity Fair virðist hafa stórgrætt á því að Donald Trump, verðandi Bandaríkjaforseti, hafi hjólað í þau. 17. desember 2016 09:31 Trump er manneskja ársins hjá TIME Tímaritið hefur valið manneskju ársins frá árinu 1927. 7. desember 2016 12:38 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Fleiri fréttir Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sjá meira
Vanity Fair stórgræðir á móðguðum Trump Tímaritið Vanity Fair virðist hafa stórgrætt á því að Donald Trump, verðandi Bandaríkjaforseti, hafi hjólað í þau. 17. desember 2016 09:31
Trump er manneskja ársins hjá TIME Tímaritið hefur valið manneskju ársins frá árinu 1927. 7. desember 2016 12:38