Allt að 1.247 almennir borgarar féllu í loftárásum Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 4. ágúst 2015 07:00 Almennir borgarar forða sér úr rústum húss sem varð fyrir loftárás í sýrlenska bænum Douma. nordicphotos/afp Á milli 489 og 1.247 almennir borgarar hafa fallið í loftárásum Bandaríkjahers og herja bandamanna þeirra á Íslamska ríkið. Þetta kemur fram í úttekt hóps blaðamanna sem kallar sig Airwars. Hópurinn hefur tekið saman og birt tölfræði um loftárásirnar, sem nú hafa staðið yfir í eitt ár. Mannfallið varð í 140 loftárásum en bandalagið gegn Íslamska ríkinu viðurkennir einungis fall tveggja almennra borgara. Samtals eru loftárásir bandalagsins rúmlega 5.700 talsins og hafa í þeim fallið um 17.000 sprengjur. „Herferðin er sú nákvæmasta og agaðasta í sögu lofthernaðar,“ sagði John Hesterman yfirhershöfðingi. Verkefnisstjóri Airwars, Chris Woods, er hins vegar ekki sammála Hesterman. „Áherslan á nákvæmni hefur ekki skilað sér á jörðu niðri að okkar mati,“ sagði Woods við fréttastofu Guardian. Í yfirlýsingu Airwars segir að misræmi milli mannfalls sem bandalagið viðurkennir og þess sem sést á jörðu niðri sé áhyggjuefni. Bandalagið ætlar hins vegar ekki að rannsaka mannfall nema efnisleg sönnunargögn séu fyrir hendi. Sahr Muhamadally, baráttumaður fyrir réttindum almennra borgara í stríðinu, segir að rannsaka þurfi öll tilfelli mannfalls meðal almennra borgara sem greint er frá, hvort sem sönnunargögn séu fyrir hendi eður ei. Mið-Austurlönd Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Fleiri fréttir Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Sjá meira
Á milli 489 og 1.247 almennir borgarar hafa fallið í loftárásum Bandaríkjahers og herja bandamanna þeirra á Íslamska ríkið. Þetta kemur fram í úttekt hóps blaðamanna sem kallar sig Airwars. Hópurinn hefur tekið saman og birt tölfræði um loftárásirnar, sem nú hafa staðið yfir í eitt ár. Mannfallið varð í 140 loftárásum en bandalagið gegn Íslamska ríkinu viðurkennir einungis fall tveggja almennra borgara. Samtals eru loftárásir bandalagsins rúmlega 5.700 talsins og hafa í þeim fallið um 17.000 sprengjur. „Herferðin er sú nákvæmasta og agaðasta í sögu lofthernaðar,“ sagði John Hesterman yfirhershöfðingi. Verkefnisstjóri Airwars, Chris Woods, er hins vegar ekki sammála Hesterman. „Áherslan á nákvæmni hefur ekki skilað sér á jörðu niðri að okkar mati,“ sagði Woods við fréttastofu Guardian. Í yfirlýsingu Airwars segir að misræmi milli mannfalls sem bandalagið viðurkennir og þess sem sést á jörðu niðri sé áhyggjuefni. Bandalagið ætlar hins vegar ekki að rannsaka mannfall nema efnisleg sönnunargögn séu fyrir hendi. Sahr Muhamadally, baráttumaður fyrir réttindum almennra borgara í stríðinu, segir að rannsaka þurfi öll tilfelli mannfalls meðal almennra borgara sem greint er frá, hvort sem sönnunargögn séu fyrir hendi eður ei.
Mið-Austurlönd Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Fleiri fréttir Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Sjá meira