ISIS jafnar forna kirkju í Sýrlandi við jörðu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. ágúst 2015 14:47 Vísir/Getty Hermenn ISIS hafa eyðilagt kristna kirkju í sýrlenska bænum al-Qaryatain og tekið hóp kristna íbúa bæjarsins til fanga. Herlið ISIS náði yfirráðum yfir bænum af sýrlenskum yfirvöldum fyrir tveimur vikum. Jarðýtur voru notaðar til að jafna Mar Elian kirkjuna við jörðu. Kirkjan var upphaflega byggð árið 432 á þeim stað þar sem heilagur Elías var talinn hafa látið lífið. Jarðneskar leifar hans mátti að sögn finna í grafhvelfingu kirkjunnar. Um 100 íbúar bæjarins voru teknir til fanga og fluttir til Raqqa sem er eitt helsta vígi ISIS í Sýrlandi. Kristið fólk er að mati ISIS heiðingjar og hefur fjöldi kristna yfirgefið heimili sín í Sýrlandi og norður-Írak vegna ofsókna ISIS. Alls er talið að 230.000 Sýrlendingar hafi látið lífið síðan borgarastyrjöldin í Sýrlandi hófst árið 2011. Ekkert lát er á átökum þar í landi. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Talibanar hneykslaðir á framferði ISIS Heita hefndum eftir að vígamenn ISIS sprengdu hóp Talibana í loft upp í nýju myndbandi. 11. ágúst 2015 23:25 Hópfjármögnun til hjálpar héraði í Sýrlandi Eitt af örfáum friðsælu héruðum í Sýrlandi er að verða rafmagnslaust. Hópfjármögnun er hafin til bjargar. 18. ágúst 2015 11:26 Obama segir herafla ekki nóg gegn ISIS Vinna þurfi bug á þeim aðstæðum sem sköpuðust sem urðu til þess að samtökin náðu að dafna. 6. júlí 2015 23:41 Umsjónarmaður Palmyra tekinn af lífi Khaled Al-Assad var 82 ára gamall og hafði séð um þessar tvö þúsund ára gömlu rústir í fjóra áratugi. 19. ágúst 2015 07:38 Liðsmenn ISIS starfrækja æfingabúðir í Evrópu Sunday Mirror greinir frá því að liðsmenn ISIS hafi keypt jarðir í afskekktum bæ í Bosníu. 19. júlí 2015 12:27 Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Sjá meira
Hermenn ISIS hafa eyðilagt kristna kirkju í sýrlenska bænum al-Qaryatain og tekið hóp kristna íbúa bæjarsins til fanga. Herlið ISIS náði yfirráðum yfir bænum af sýrlenskum yfirvöldum fyrir tveimur vikum. Jarðýtur voru notaðar til að jafna Mar Elian kirkjuna við jörðu. Kirkjan var upphaflega byggð árið 432 á þeim stað þar sem heilagur Elías var talinn hafa látið lífið. Jarðneskar leifar hans mátti að sögn finna í grafhvelfingu kirkjunnar. Um 100 íbúar bæjarins voru teknir til fanga og fluttir til Raqqa sem er eitt helsta vígi ISIS í Sýrlandi. Kristið fólk er að mati ISIS heiðingjar og hefur fjöldi kristna yfirgefið heimili sín í Sýrlandi og norður-Írak vegna ofsókna ISIS. Alls er talið að 230.000 Sýrlendingar hafi látið lífið síðan borgarastyrjöldin í Sýrlandi hófst árið 2011. Ekkert lát er á átökum þar í landi.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Talibanar hneykslaðir á framferði ISIS Heita hefndum eftir að vígamenn ISIS sprengdu hóp Talibana í loft upp í nýju myndbandi. 11. ágúst 2015 23:25 Hópfjármögnun til hjálpar héraði í Sýrlandi Eitt af örfáum friðsælu héruðum í Sýrlandi er að verða rafmagnslaust. Hópfjármögnun er hafin til bjargar. 18. ágúst 2015 11:26 Obama segir herafla ekki nóg gegn ISIS Vinna þurfi bug á þeim aðstæðum sem sköpuðust sem urðu til þess að samtökin náðu að dafna. 6. júlí 2015 23:41 Umsjónarmaður Palmyra tekinn af lífi Khaled Al-Assad var 82 ára gamall og hafði séð um þessar tvö þúsund ára gömlu rústir í fjóra áratugi. 19. ágúst 2015 07:38 Liðsmenn ISIS starfrækja æfingabúðir í Evrópu Sunday Mirror greinir frá því að liðsmenn ISIS hafi keypt jarðir í afskekktum bæ í Bosníu. 19. júlí 2015 12:27 Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Sjá meira
Talibanar hneykslaðir á framferði ISIS Heita hefndum eftir að vígamenn ISIS sprengdu hóp Talibana í loft upp í nýju myndbandi. 11. ágúst 2015 23:25
Hópfjármögnun til hjálpar héraði í Sýrlandi Eitt af örfáum friðsælu héruðum í Sýrlandi er að verða rafmagnslaust. Hópfjármögnun er hafin til bjargar. 18. ágúst 2015 11:26
Obama segir herafla ekki nóg gegn ISIS Vinna þurfi bug á þeim aðstæðum sem sköpuðust sem urðu til þess að samtökin náðu að dafna. 6. júlí 2015 23:41
Umsjónarmaður Palmyra tekinn af lífi Khaled Al-Assad var 82 ára gamall og hafði séð um þessar tvö þúsund ára gömlu rústir í fjóra áratugi. 19. ágúst 2015 07:38
Liðsmenn ISIS starfrækja æfingabúðir í Evrópu Sunday Mirror greinir frá því að liðsmenn ISIS hafi keypt jarðir í afskekktum bæ í Bosníu. 19. júlí 2015 12:27