Skömm bíði þeirra sem bjargað var úr haldi Boko Haram Bjarki Ármannsson skrifar 10. maí 2015 21:03 Hluti þeirra sem var bjargað úr haldi Boko Haram. Vísir/EPA Móttökur þeirra hundruða stúlkna og kvenna sem nígeríski herinn hefur að undanförnu bjargað úr klóm hryðjuverkasamtakanna Boko Haram gætu einkennst af smánun og fordæmingu. Þetta segja félagsstarfsmenn í Nígeríu sem fréttastofan AP hefur rætt við. Konurnar voru í haldi Boko Haram í marga mánuði áður en þeim var bjargað.„Guð má vita hvað hefur verið gert við þær,” segir Babatunde Osotimehin, sem vinnur að því að veita konunum og stúlkunum læknis- og sálfræðiaðstoð á vegum Sameinuðu þjóðanna. „Við þurfum að vinna með þeim og koma þeim aftur í dagsdaglegan raunveruleikann.”Sjá einnig: „Þetta var ekki manneskjum bjóðandi“ Það verður sennilega ekki auðvelt, miðað við reynslu „Chibok-stúlknanna,” skólastúlknanna sem sumum hverjum tókst að sleppa úr haldi Boko Haram eftir að þeim var rænt frá skóla sínum. Þær þurftu að þola mikla smánun og nafnaköll þegar þær snéru aftur til síns heima, svo mikla að sumar flúðu bæi sína og fjölskyldur. Í síðustu viku sagðist svo ríkisstjóri Borno, ríkisins sem mest hefur orðið fyrir barðinu á árásum Boko Haram, óttast það að konurnar sem bæru börn hryðjuverkamanna undir belti eftir að þeim var nauðgað í haldi gætu verið að „ala nýja kynslóð hryðjuverkamanna.” Kallaði hann eftir því að faðerni yrði kannað í öllum tilvikum.Sjá einnig: Milljón börn á flotta undan Boko Haram Slík ummæli, frá jafn háttsettum manni og ríkisstjórinn er, telja talsmenn Mannréttindavaktarinnar „mjög óheppileg” og líkleg til að ýta undir smánun í garð kvennanna. Tengdar fréttir 200 stúlkum bjargað úr klóm Boko Haram Ekki er um að ræða skólastúlkurnar sem rænt var fyrir ári síðan frá bænum Chibok. 28. apríl 2015 20:44 ISIS samþykkir bandalag við Boko Haram Hart er sótt gegn báðum hryðjuverkasamtökunum. 13. mars 2015 10:55 Boko Haram rændu yfir 400 konum og börnum Réðust til atlögu í Damasak í norðurhluta Nígeríu. 24. mars 2015 20:58 Nýr forseti Nígeríu: „Boko Haram mun finna fyrir sameinuðu afli okkar“ Muhammadu Buhari lofar að mæta hryðjuverkasamtökunum af hörku. 6. apríl 2015 09:03 Höfuðvígi Boko Haram hertekið Her Nígeríu segist hafa tekið bæinn Gwoza úr höndum hryðjuverkasamtakanna. 27. mars 2015 14:28 Hernaðarbandalag myndað gegn Boko Haram Öllum bækistöðvum hryðjuverkasamtakanna Boko Haram sem vitað er um verður eytt á næstu sex vikum, gangi áform nígerískra stjórnvalda eftir. 10. febrúar 2015 20:00 Flúði Boko Haram en er neitað um hæli á Íslandi Nígeríski herinn er sakaður um að hafa drepið fjölda óbreyttra borgara og kveikt í sveitaþorpum í árásum gegn Boko Haram í síðustu viku. Nígerískur flóttamaður, sem flúði heimaland sitt vegna árása samtakanna og hefur beðið eftir hæli hér á landi í rúmlega þrjú ár, segir ástandið hræðilegt. 4. maí 2015 20:45 160 til viðbótar bjargað úr klóm Boko Haram Talsmaður Nígeríuhers segir að mörg börn hafi verið á meðal gíslanna. 30. apríl 2015 09:05 Boko Haram sver hollustu við ISIS Segjast svara kalli kalífans 7. mars 2015 22:36 Ár liðið frá því að Boko Haram rændu rúmlega 200 skólastúlkum Sjónarvottur í Nígeríu segist hafa séð um 50 stúlkur, sem eru í haldi hryðjuverkasamtakanna, á lífi í norðausturhluta Nígeríu. 14. apríl 2015 07:28 Tjá sig um nauðungarvist hjá Boko Haram: „Þetta var ekki manneskjum bjóðandi“ 700 konur hafa verið frelsaðar úr haldi hryðjuverkasamtakanna í vikunni. 3. maí 2015 23:50 Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Tjáir sig um símtalið margfræga: Telur víst að Inga hafi beitt áhrifum sínum Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sjá meira
Móttökur þeirra hundruða stúlkna og kvenna sem nígeríski herinn hefur að undanförnu bjargað úr klóm hryðjuverkasamtakanna Boko Haram gætu einkennst af smánun og fordæmingu. Þetta segja félagsstarfsmenn í Nígeríu sem fréttastofan AP hefur rætt við. Konurnar voru í haldi Boko Haram í marga mánuði áður en þeim var bjargað.„Guð má vita hvað hefur verið gert við þær,” segir Babatunde Osotimehin, sem vinnur að því að veita konunum og stúlkunum læknis- og sálfræðiaðstoð á vegum Sameinuðu þjóðanna. „Við þurfum að vinna með þeim og koma þeim aftur í dagsdaglegan raunveruleikann.”Sjá einnig: „Þetta var ekki manneskjum bjóðandi“ Það verður sennilega ekki auðvelt, miðað við reynslu „Chibok-stúlknanna,” skólastúlknanna sem sumum hverjum tókst að sleppa úr haldi Boko Haram eftir að þeim var rænt frá skóla sínum. Þær þurftu að þola mikla smánun og nafnaköll þegar þær snéru aftur til síns heima, svo mikla að sumar flúðu bæi sína og fjölskyldur. Í síðustu viku sagðist svo ríkisstjóri Borno, ríkisins sem mest hefur orðið fyrir barðinu á árásum Boko Haram, óttast það að konurnar sem bæru börn hryðjuverkamanna undir belti eftir að þeim var nauðgað í haldi gætu verið að „ala nýja kynslóð hryðjuverkamanna.” Kallaði hann eftir því að faðerni yrði kannað í öllum tilvikum.Sjá einnig: Milljón börn á flotta undan Boko Haram Slík ummæli, frá jafn háttsettum manni og ríkisstjórinn er, telja talsmenn Mannréttindavaktarinnar „mjög óheppileg” og líkleg til að ýta undir smánun í garð kvennanna.
Tengdar fréttir 200 stúlkum bjargað úr klóm Boko Haram Ekki er um að ræða skólastúlkurnar sem rænt var fyrir ári síðan frá bænum Chibok. 28. apríl 2015 20:44 ISIS samþykkir bandalag við Boko Haram Hart er sótt gegn báðum hryðjuverkasamtökunum. 13. mars 2015 10:55 Boko Haram rændu yfir 400 konum og börnum Réðust til atlögu í Damasak í norðurhluta Nígeríu. 24. mars 2015 20:58 Nýr forseti Nígeríu: „Boko Haram mun finna fyrir sameinuðu afli okkar“ Muhammadu Buhari lofar að mæta hryðjuverkasamtökunum af hörku. 6. apríl 2015 09:03 Höfuðvígi Boko Haram hertekið Her Nígeríu segist hafa tekið bæinn Gwoza úr höndum hryðjuverkasamtakanna. 27. mars 2015 14:28 Hernaðarbandalag myndað gegn Boko Haram Öllum bækistöðvum hryðjuverkasamtakanna Boko Haram sem vitað er um verður eytt á næstu sex vikum, gangi áform nígerískra stjórnvalda eftir. 10. febrúar 2015 20:00 Flúði Boko Haram en er neitað um hæli á Íslandi Nígeríski herinn er sakaður um að hafa drepið fjölda óbreyttra borgara og kveikt í sveitaþorpum í árásum gegn Boko Haram í síðustu viku. Nígerískur flóttamaður, sem flúði heimaland sitt vegna árása samtakanna og hefur beðið eftir hæli hér á landi í rúmlega þrjú ár, segir ástandið hræðilegt. 4. maí 2015 20:45 160 til viðbótar bjargað úr klóm Boko Haram Talsmaður Nígeríuhers segir að mörg börn hafi verið á meðal gíslanna. 30. apríl 2015 09:05 Boko Haram sver hollustu við ISIS Segjast svara kalli kalífans 7. mars 2015 22:36 Ár liðið frá því að Boko Haram rændu rúmlega 200 skólastúlkum Sjónarvottur í Nígeríu segist hafa séð um 50 stúlkur, sem eru í haldi hryðjuverkasamtakanna, á lífi í norðausturhluta Nígeríu. 14. apríl 2015 07:28 Tjá sig um nauðungarvist hjá Boko Haram: „Þetta var ekki manneskjum bjóðandi“ 700 konur hafa verið frelsaðar úr haldi hryðjuverkasamtakanna í vikunni. 3. maí 2015 23:50 Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Tjáir sig um símtalið margfræga: Telur víst að Inga hafi beitt áhrifum sínum Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sjá meira
200 stúlkum bjargað úr klóm Boko Haram Ekki er um að ræða skólastúlkurnar sem rænt var fyrir ári síðan frá bænum Chibok. 28. apríl 2015 20:44
ISIS samþykkir bandalag við Boko Haram Hart er sótt gegn báðum hryðjuverkasamtökunum. 13. mars 2015 10:55
Boko Haram rændu yfir 400 konum og börnum Réðust til atlögu í Damasak í norðurhluta Nígeríu. 24. mars 2015 20:58
Nýr forseti Nígeríu: „Boko Haram mun finna fyrir sameinuðu afli okkar“ Muhammadu Buhari lofar að mæta hryðjuverkasamtökunum af hörku. 6. apríl 2015 09:03
Höfuðvígi Boko Haram hertekið Her Nígeríu segist hafa tekið bæinn Gwoza úr höndum hryðjuverkasamtakanna. 27. mars 2015 14:28
Hernaðarbandalag myndað gegn Boko Haram Öllum bækistöðvum hryðjuverkasamtakanna Boko Haram sem vitað er um verður eytt á næstu sex vikum, gangi áform nígerískra stjórnvalda eftir. 10. febrúar 2015 20:00
Flúði Boko Haram en er neitað um hæli á Íslandi Nígeríski herinn er sakaður um að hafa drepið fjölda óbreyttra borgara og kveikt í sveitaþorpum í árásum gegn Boko Haram í síðustu viku. Nígerískur flóttamaður, sem flúði heimaland sitt vegna árása samtakanna og hefur beðið eftir hæli hér á landi í rúmlega þrjú ár, segir ástandið hræðilegt. 4. maí 2015 20:45
160 til viðbótar bjargað úr klóm Boko Haram Talsmaður Nígeríuhers segir að mörg börn hafi verið á meðal gíslanna. 30. apríl 2015 09:05
Ár liðið frá því að Boko Haram rændu rúmlega 200 skólastúlkum Sjónarvottur í Nígeríu segist hafa séð um 50 stúlkur, sem eru í haldi hryðjuverkasamtakanna, á lífi í norðausturhluta Nígeríu. 14. apríl 2015 07:28
Tjá sig um nauðungarvist hjá Boko Haram: „Þetta var ekki manneskjum bjóðandi“ 700 konur hafa verið frelsaðar úr haldi hryðjuverkasamtakanna í vikunni. 3. maí 2015 23:50