Philae vaknaði til lífsins Samúel Karl Ólason skrifar 14. júní 2015 13:30 Tölvuteiknuð mynd af Philae á yfirborði 67P halastjörnunnar. Vísir/AFP Lendingarfarið Philae hefur kveikt aftur á sér á yfirborði halastjörnunnar P67. Farinu var sleppt úr geimfarinu Rosetta í nóvember og lenti það á stjörnunni. Um 60 klukkustundum síðar varð það rafmagnslaust. Farið hafði ekki lent á réttum stað og sólarrafhlöður þess fönguðu ekki nægjanlegt sólarljós til að halda starfsemi farsins gangandi. Nú hefur halastjarnan hins vegar færst nærri sólu og nægilegt sólarljós fyrir lendingarfarið. Twitter reikningur sem tengdur var við farið tísti fyrr í dag. Hello Earth! Can you hear me? #WakeUpPhilae— Philae Lander (@Philae2014) June 14, 2015 Philae er fyrsta geimfarið sem lendir á halastjörnu og hefur þetta verkefni Evrópsku geimferðastofnunarinnar meira en tíu ár. Geimfarinu Rosetta var skotið á loft 2. mars 2004. Nú hefur lendingarfarið vaknað eftir um sjö mánaða blund. Sjá einnig: Farsælt stefnumót í geimnum Lendingarfarið geymir mikið af gögnum um halastjörnuna. Það sendi skilaboð til jarðarinnar í 85 sekúndur og vísindamenn ESA bíða spenntir eftir næstu sendingu.Tímalína Rosetta Philae Philae á Twitter Tweets by @Philae2014 Rosetta á Twitter Tweets by @ESA_Rosetta Stuttmynd sem tekin var upp á Íslandi Ambition is a collaboration between Platige Image and ESA. Directed by Tomek Bagiński and starring Aidan Gillen and Aisling Franciosi, Ambition was shot on location in Iceland, Þrjú myndbönd sem ESA gerði vegna lendingarinnar Tengdar fréttir Lendingarfarið Philae finnur flókin efnasambönd á 67P Philae sefur nú værum blundi enda sólarrafhlöður þess því miður í skugga halastjörnunnar. 29. nóvember 2014 11:30 „Stórt skref í geimkönnunarsögu mannkynsins“ „Ég fékk smá gleðikökk í hálsinn þegar ég sá að leiðangurinn hafði heppnast,“ segir Sævar Helgi Bragason, áhugamaður um stjörnufræði. 12. nóvember 2014 16:44 Reyna að lenda á halastjörnunni Evrópska geimvísindastofnunin mun í dag gera tilraun til að koma könnunarfarinu Philae á yfirborð halastjörnu sem þýtur í gegnum geiminn á ofsahraða. Gervitunglið Rósetta hefur síðustu vikur fylgt halastjörnunni eftir og í dag á að reyna að lenda litlu könnunarfari úr tuttugu kílómetra hæð á yfirborðinu. 12. nóvember 2014 08:10 Vísindamenn áhyggjufullir Rafgeymar lendingarfarsins Philae munu ekki endast lengi þar sem farið lenti. 13. nóvember 2014 22:20 Sjáðu tíu ára ferðalag geimfarsins Myndir hafa borist frá könnunarfarinu Philae og ræða vísindamenn nú næstu skref. 13. nóvember 2014 11:56 Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Sjá meira
Lendingarfarið Philae hefur kveikt aftur á sér á yfirborði halastjörnunnar P67. Farinu var sleppt úr geimfarinu Rosetta í nóvember og lenti það á stjörnunni. Um 60 klukkustundum síðar varð það rafmagnslaust. Farið hafði ekki lent á réttum stað og sólarrafhlöður þess fönguðu ekki nægjanlegt sólarljós til að halda starfsemi farsins gangandi. Nú hefur halastjarnan hins vegar færst nærri sólu og nægilegt sólarljós fyrir lendingarfarið. Twitter reikningur sem tengdur var við farið tísti fyrr í dag. Hello Earth! Can you hear me? #WakeUpPhilae— Philae Lander (@Philae2014) June 14, 2015 Philae er fyrsta geimfarið sem lendir á halastjörnu og hefur þetta verkefni Evrópsku geimferðastofnunarinnar meira en tíu ár. Geimfarinu Rosetta var skotið á loft 2. mars 2004. Nú hefur lendingarfarið vaknað eftir um sjö mánaða blund. Sjá einnig: Farsælt stefnumót í geimnum Lendingarfarið geymir mikið af gögnum um halastjörnuna. Það sendi skilaboð til jarðarinnar í 85 sekúndur og vísindamenn ESA bíða spenntir eftir næstu sendingu.Tímalína Rosetta Philae Philae á Twitter Tweets by @Philae2014 Rosetta á Twitter Tweets by @ESA_Rosetta Stuttmynd sem tekin var upp á Íslandi Ambition is a collaboration between Platige Image and ESA. Directed by Tomek Bagiński and starring Aidan Gillen and Aisling Franciosi, Ambition was shot on location in Iceland, Þrjú myndbönd sem ESA gerði vegna lendingarinnar
Tengdar fréttir Lendingarfarið Philae finnur flókin efnasambönd á 67P Philae sefur nú værum blundi enda sólarrafhlöður þess því miður í skugga halastjörnunnar. 29. nóvember 2014 11:30 „Stórt skref í geimkönnunarsögu mannkynsins“ „Ég fékk smá gleðikökk í hálsinn þegar ég sá að leiðangurinn hafði heppnast,“ segir Sævar Helgi Bragason, áhugamaður um stjörnufræði. 12. nóvember 2014 16:44 Reyna að lenda á halastjörnunni Evrópska geimvísindastofnunin mun í dag gera tilraun til að koma könnunarfarinu Philae á yfirborð halastjörnu sem þýtur í gegnum geiminn á ofsahraða. Gervitunglið Rósetta hefur síðustu vikur fylgt halastjörnunni eftir og í dag á að reyna að lenda litlu könnunarfari úr tuttugu kílómetra hæð á yfirborðinu. 12. nóvember 2014 08:10 Vísindamenn áhyggjufullir Rafgeymar lendingarfarsins Philae munu ekki endast lengi þar sem farið lenti. 13. nóvember 2014 22:20 Sjáðu tíu ára ferðalag geimfarsins Myndir hafa borist frá könnunarfarinu Philae og ræða vísindamenn nú næstu skref. 13. nóvember 2014 11:56 Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Sjá meira
Lendingarfarið Philae finnur flókin efnasambönd á 67P Philae sefur nú værum blundi enda sólarrafhlöður þess því miður í skugga halastjörnunnar. 29. nóvember 2014 11:30
„Stórt skref í geimkönnunarsögu mannkynsins“ „Ég fékk smá gleðikökk í hálsinn þegar ég sá að leiðangurinn hafði heppnast,“ segir Sævar Helgi Bragason, áhugamaður um stjörnufræði. 12. nóvember 2014 16:44
Reyna að lenda á halastjörnunni Evrópska geimvísindastofnunin mun í dag gera tilraun til að koma könnunarfarinu Philae á yfirborð halastjörnu sem þýtur í gegnum geiminn á ofsahraða. Gervitunglið Rósetta hefur síðustu vikur fylgt halastjörnunni eftir og í dag á að reyna að lenda litlu könnunarfari úr tuttugu kílómetra hæð á yfirborðinu. 12. nóvember 2014 08:10
Vísindamenn áhyggjufullir Rafgeymar lendingarfarsins Philae munu ekki endast lengi þar sem farið lenti. 13. nóvember 2014 22:20
Sjáðu tíu ára ferðalag geimfarsins Myndir hafa borist frá könnunarfarinu Philae og ræða vísindamenn nú næstu skref. 13. nóvember 2014 11:56