Vísindamenn áhyggjufullir Samúel Karl Ólason skrifar 13. nóvember 2014 22:20 Mynd af P67 tekin úr móðurskipi Philae. V'isir/AFP Lendingarfarið Philae skoppaði tvisvar sinnum við lendingu á halastjörnunni P67 og lenti á bakvið klett. Þar ná sólarrafhlöður farsins ekki að hlaða batterí þess og því gæti farið misst allt afl innan nokkurra daga. Í fyrsta skoppi Philae fór farið í um kílómeters hæð þar sem búnaður sem átti að festa það við yfirborð halastjörnunnar virkaði ekki. Þyngdarafl á P67 er mjög lítið. Farið stoppaði í um kílómetersfjarlægð frá ætluðum lendingarstað þess. Farið hefur sent myndir til jarðarinnar sem sýna yfirborð halastjörnunnar. Rafgeymar Philae áttu að duga í 60 klukkutíma án hleðslu. Nú fær farið um einn og hálfan tíma af sólarljósi á hverjum tólf tímum, sem dugar ekki til að hlaða farið nægjanlega. Samkvæmt BBC telja vísindamenn að farið verði rafmagnslaust á föstudagskvöldið eða laugardaginn. Vísindamenn skoða nú hvernig megi færa Philae á stað þar sem það fær meira sólarljós en ekki þykir líklegt að nægilegur tími sé til staðar. Því vinna vísindamenn nú að því að afla eins miklum upplýsingum um halastjörnuna eins og þeir geta. Tengdar fréttir Philae nú stöðugt á yfirborði halastjörnunnar Myndir hafa borist frá könnunarfarinu og ræða vísindamenn nú hvernig skuli fram haldið. 13. nóvember 2014 08:18 Sjáðu tíu ára ferðalag geimfarsins Myndir hafa borist frá könnunarfarinu Philae og ræða vísindamenn nú næstu skref. 13. nóvember 2014 11:56 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Fleiri fréttir Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Sjá meira
Lendingarfarið Philae skoppaði tvisvar sinnum við lendingu á halastjörnunni P67 og lenti á bakvið klett. Þar ná sólarrafhlöður farsins ekki að hlaða batterí þess og því gæti farið misst allt afl innan nokkurra daga. Í fyrsta skoppi Philae fór farið í um kílómeters hæð þar sem búnaður sem átti að festa það við yfirborð halastjörnunnar virkaði ekki. Þyngdarafl á P67 er mjög lítið. Farið stoppaði í um kílómetersfjarlægð frá ætluðum lendingarstað þess. Farið hefur sent myndir til jarðarinnar sem sýna yfirborð halastjörnunnar. Rafgeymar Philae áttu að duga í 60 klukkutíma án hleðslu. Nú fær farið um einn og hálfan tíma af sólarljósi á hverjum tólf tímum, sem dugar ekki til að hlaða farið nægjanlega. Samkvæmt BBC telja vísindamenn að farið verði rafmagnslaust á föstudagskvöldið eða laugardaginn. Vísindamenn skoða nú hvernig megi færa Philae á stað þar sem það fær meira sólarljós en ekki þykir líklegt að nægilegur tími sé til staðar. Því vinna vísindamenn nú að því að afla eins miklum upplýsingum um halastjörnuna eins og þeir geta.
Tengdar fréttir Philae nú stöðugt á yfirborði halastjörnunnar Myndir hafa borist frá könnunarfarinu og ræða vísindamenn nú hvernig skuli fram haldið. 13. nóvember 2014 08:18 Sjáðu tíu ára ferðalag geimfarsins Myndir hafa borist frá könnunarfarinu Philae og ræða vísindamenn nú næstu skref. 13. nóvember 2014 11:56 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Fleiri fréttir Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Sjá meira
Philae nú stöðugt á yfirborði halastjörnunnar Myndir hafa borist frá könnunarfarinu og ræða vísindamenn nú hvernig skuli fram haldið. 13. nóvember 2014 08:18
Sjáðu tíu ára ferðalag geimfarsins Myndir hafa borist frá könnunarfarinu Philae og ræða vísindamenn nú næstu skref. 13. nóvember 2014 11:56