Lendingarfarið Philae finnur flókin efnasambönd á 67P Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 29. nóvember 2014 11:30 Fagnað Vísindamenn ESA fögnuðu ákaft þegar Philae lenti á halastjörnunni. Lendingarfarið Philae, sem lenti á halastjörnunni 67P fyrir tæpum þremur vikum eftir 10 ára ferðalag um sólkerfið, sefur nú værum blundi enda sólarrafhlöður þess því miður í skugga halastjörnunnar. Engu að síður liggur fyrir að Philae tókst á lokametrunum að senda gríðarlegt magn upplýsinga um yfirborð halastjörnunnar. Vísindamenn ESA vinna nú úr þessum gögnum sem eru þau fyrstu sinnar tegundar. Stjórnandi verkefnisins, prófessor Ian Wright, sagði í samtali við BBC að traustar vísbendingar væru um að flókin, lífræn efnasambönd væri að finna á halastjörnunni. Þetta sætir miklum tíðindum enda hafa vísindamenn hingað til talið að aðeins einfaldari kolefnissameindir væru til staðar á halastjörnum eins og 67P. Philae hefur einnig staðfest að yfirborð 67P er úr ís og þakið þunnu ryklagi. Uppgötvunin er mikilvæg viðbót í vopnabúr þeirra sem telja að halastjörnur séu eins konar sendiþjónusta fyrir líf og að halastjörnur hafi þeytt lífsnauðsynlegum efnum um jörðina þegar þær skullu á plánetunni fyrir milljörðum ára. Erfitt er að áætla um hvað tekur við hjá Philae. Farið húkkar nú far með 67P sem æðir í átt að sólinni á 70 þúsund kílómetra hraða á klukkustund. Vísindamenn ESA eru sannfærðir um að Philae vakni til lífsins þegar halastjarnan nálgast sólina. Tengdar fréttir „Stórt skref í geimkönnunarsögu mannkynsins“ „Ég fékk smá gleðikökk í hálsinn þegar ég sá að leiðangurinn hafði heppnast,“ segir Sævar Helgi Bragason, áhugamaður um stjörnufræði. 12. nóvember 2014 16:44 Ferðalag Rosettu og Philae til 67P - Tímalína og myndbönd Philae, lendingarfar Evrópsku geimferðastofnunarinnar, fann merki um lífrænar sameindir á yfirborði halastjörnunnar 67P. 19. nóvember 2014 11:45 Reyna að lenda á halastjörnunni Evrópska geimvísindastofnunin mun í dag gera tilraun til að koma könnunarfarinu Philae á yfirborð halastjörnu sem þýtur í gegnum geiminn á ofsahraða. Gervitunglið Rósetta hefur síðustu vikur fylgt halastjörnunni eftir og í dag á að reyna að lenda litlu könnunarfari úr tuttugu kílómetra hæð á yfirborðinu. 12. nóvember 2014 08:10 Beðið í ofvæni eftir því hvort lending á halastjörnunni takist Áhugamenn um geimvísindi og stjörnufræði bíða nú með öndina í hálsinum en könnunarfarið Philae var í morgun sleppt frá gervitunglinu Rósetta og er ætlunin að lenda á halastjörnu. 12. nóvember 2014 13:19 Philae nú stöðugt á yfirborði halastjörnunnar Myndir hafa borist frá könnunarfarinu og ræða vísindamenn nú hvernig skuli fram haldið. 13. nóvember 2014 08:18 Vísindamenn áhyggjufullir Rafgeymar lendingarfarsins Philae munu ekki endast lengi þar sem farið lenti. 13. nóvember 2014 22:20 Bein útsending: Geimfar reynir að lenda á halastjörnu í fyrsta skipti Áhugamenn um geimvísindi og stjörnufræði bíða nú með öndina í hálsinum en könnunarfarið Philae var í morgun sleppt frá gervitunglinu Rósetta og er ætlunin að lenda á halastjörnu. 12. nóvember 2014 15:15 Fyrstu niðurstöður frá Philae birtar í dag Philae, lenti á halastjörnunni 67P, um fimm hundruð milljón kílómetra frá jörðu, á miðvikudaginn. 17. nóvember 2014 12:34 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Fleiri fréttir Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Sjá meira
Lendingarfarið Philae, sem lenti á halastjörnunni 67P fyrir tæpum þremur vikum eftir 10 ára ferðalag um sólkerfið, sefur nú værum blundi enda sólarrafhlöður þess því miður í skugga halastjörnunnar. Engu að síður liggur fyrir að Philae tókst á lokametrunum að senda gríðarlegt magn upplýsinga um yfirborð halastjörnunnar. Vísindamenn ESA vinna nú úr þessum gögnum sem eru þau fyrstu sinnar tegundar. Stjórnandi verkefnisins, prófessor Ian Wright, sagði í samtali við BBC að traustar vísbendingar væru um að flókin, lífræn efnasambönd væri að finna á halastjörnunni. Þetta sætir miklum tíðindum enda hafa vísindamenn hingað til talið að aðeins einfaldari kolefnissameindir væru til staðar á halastjörnum eins og 67P. Philae hefur einnig staðfest að yfirborð 67P er úr ís og þakið þunnu ryklagi. Uppgötvunin er mikilvæg viðbót í vopnabúr þeirra sem telja að halastjörnur séu eins konar sendiþjónusta fyrir líf og að halastjörnur hafi þeytt lífsnauðsynlegum efnum um jörðina þegar þær skullu á plánetunni fyrir milljörðum ára. Erfitt er að áætla um hvað tekur við hjá Philae. Farið húkkar nú far með 67P sem æðir í átt að sólinni á 70 þúsund kílómetra hraða á klukkustund. Vísindamenn ESA eru sannfærðir um að Philae vakni til lífsins þegar halastjarnan nálgast sólina.
Tengdar fréttir „Stórt skref í geimkönnunarsögu mannkynsins“ „Ég fékk smá gleðikökk í hálsinn þegar ég sá að leiðangurinn hafði heppnast,“ segir Sævar Helgi Bragason, áhugamaður um stjörnufræði. 12. nóvember 2014 16:44 Ferðalag Rosettu og Philae til 67P - Tímalína og myndbönd Philae, lendingarfar Evrópsku geimferðastofnunarinnar, fann merki um lífrænar sameindir á yfirborði halastjörnunnar 67P. 19. nóvember 2014 11:45 Reyna að lenda á halastjörnunni Evrópska geimvísindastofnunin mun í dag gera tilraun til að koma könnunarfarinu Philae á yfirborð halastjörnu sem þýtur í gegnum geiminn á ofsahraða. Gervitunglið Rósetta hefur síðustu vikur fylgt halastjörnunni eftir og í dag á að reyna að lenda litlu könnunarfari úr tuttugu kílómetra hæð á yfirborðinu. 12. nóvember 2014 08:10 Beðið í ofvæni eftir því hvort lending á halastjörnunni takist Áhugamenn um geimvísindi og stjörnufræði bíða nú með öndina í hálsinum en könnunarfarið Philae var í morgun sleppt frá gervitunglinu Rósetta og er ætlunin að lenda á halastjörnu. 12. nóvember 2014 13:19 Philae nú stöðugt á yfirborði halastjörnunnar Myndir hafa borist frá könnunarfarinu og ræða vísindamenn nú hvernig skuli fram haldið. 13. nóvember 2014 08:18 Vísindamenn áhyggjufullir Rafgeymar lendingarfarsins Philae munu ekki endast lengi þar sem farið lenti. 13. nóvember 2014 22:20 Bein útsending: Geimfar reynir að lenda á halastjörnu í fyrsta skipti Áhugamenn um geimvísindi og stjörnufræði bíða nú með öndina í hálsinum en könnunarfarið Philae var í morgun sleppt frá gervitunglinu Rósetta og er ætlunin að lenda á halastjörnu. 12. nóvember 2014 15:15 Fyrstu niðurstöður frá Philae birtar í dag Philae, lenti á halastjörnunni 67P, um fimm hundruð milljón kílómetra frá jörðu, á miðvikudaginn. 17. nóvember 2014 12:34 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Fleiri fréttir Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Sjá meira
„Stórt skref í geimkönnunarsögu mannkynsins“ „Ég fékk smá gleðikökk í hálsinn þegar ég sá að leiðangurinn hafði heppnast,“ segir Sævar Helgi Bragason, áhugamaður um stjörnufræði. 12. nóvember 2014 16:44
Ferðalag Rosettu og Philae til 67P - Tímalína og myndbönd Philae, lendingarfar Evrópsku geimferðastofnunarinnar, fann merki um lífrænar sameindir á yfirborði halastjörnunnar 67P. 19. nóvember 2014 11:45
Reyna að lenda á halastjörnunni Evrópska geimvísindastofnunin mun í dag gera tilraun til að koma könnunarfarinu Philae á yfirborð halastjörnu sem þýtur í gegnum geiminn á ofsahraða. Gervitunglið Rósetta hefur síðustu vikur fylgt halastjörnunni eftir og í dag á að reyna að lenda litlu könnunarfari úr tuttugu kílómetra hæð á yfirborðinu. 12. nóvember 2014 08:10
Beðið í ofvæni eftir því hvort lending á halastjörnunni takist Áhugamenn um geimvísindi og stjörnufræði bíða nú með öndina í hálsinum en könnunarfarið Philae var í morgun sleppt frá gervitunglinu Rósetta og er ætlunin að lenda á halastjörnu. 12. nóvember 2014 13:19
Philae nú stöðugt á yfirborði halastjörnunnar Myndir hafa borist frá könnunarfarinu og ræða vísindamenn nú hvernig skuli fram haldið. 13. nóvember 2014 08:18
Vísindamenn áhyggjufullir Rafgeymar lendingarfarsins Philae munu ekki endast lengi þar sem farið lenti. 13. nóvember 2014 22:20
Bein útsending: Geimfar reynir að lenda á halastjörnu í fyrsta skipti Áhugamenn um geimvísindi og stjörnufræði bíða nú með öndina í hálsinum en könnunarfarið Philae var í morgun sleppt frá gervitunglinu Rósetta og er ætlunin að lenda á halastjörnu. 12. nóvember 2014 15:15
Fyrstu niðurstöður frá Philae birtar í dag Philae, lenti á halastjörnunni 67P, um fimm hundruð milljón kílómetra frá jörðu, á miðvikudaginn. 17. nóvember 2014 12:34