Sprengjumaðurinn í Boston fyrir dóm Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 5. janúar 2015 23:41 vísir/ap Réttarhöld yfir hinum 21 árs gamla Dzhokhar Tsarnaev hófust í Boston í dag en hann er sakaður um að hafa átt aðild að sprengjuárásinni í Boston maraþoninu fyrir tveimur árum síðan. Þrír týndu lífi í árásinni og á annað hundrað manns særðust. Sprengdar voru þrjár heimatilbúnar sprengjur og sprungu þær skammt frá endalínunni. Bræðurnir Dzhokhar og Tamerlan voru fljótlega grunaðir um aðild að sprengingunum og þremur dögum eftir árásina skutu þeir lögreglumann á skólalóð MIT-háskólans, stálu bifreið og hófu skothríð á fleiri lögreglumenn. Tamerlan særðist í skotbardaganum og varð á endanum undir bifreið og lést. Síðan árásin átti sér stað hefur öryggisgæsla maraþonsins verið aukin en í fyrra voru hátt í fjögur þúsund lögreglumenn á vakt. Búist er við að réttarhöldin muni vekja gríðarlega athygli um heim allan en ekki er gert ráð fyrir niðurstöðu í málinu fyrr en í byrjun sumars. Tengdar fréttir Hlauparar minntust þolenda sprengjuárásarinnar Hlauparar í maraþoninu í Lundúnum í dag þögðu í 30 sekúndur áður en hlaupið hófst til þess að minnast þolenda sprengjuárásarinnar í Boston á mánudaginn. um 35 þúsund manns tóku þátt í maraþoninu. Þúsundir söfnuðust saman á götum til þess að fylgjast með hlaupurunum þegar þeir lögðu af stað frá Blackheath og voru margir með svört sorgarbönd. 21. apríl 2013 15:33 Gríðarleg gæsla í maraþoni Áætlað er að hundruð lögreglumanna muni bætast í þann hóp lögreglumanna sem áætlað var að myndu standa vörð þegar maraþonhlaup fer fram í London á sunnudag. Þetta verður gert til þess að róa almenning eftir að sprengjuárás var gerð í maraþoni í Boston á mánudag. 21. apríl 2013 01:57 Maður grunaður um aðild að sprengjuárásunum í Boston skotinn til bana af lögreglu Ibragim Todashev sagður hafa ráðist á alríkislögreglumann. 22. maí 2013 14:46 Allt bendir til þess að bræðurnir hafi verið einir að verki Á þessari stundu bendir allt til þess að Dzhokar Tsarnaev and Tamerlan Tsarnaev, bræðurnir sem grunaðir eru um að bera ábyrgð á sprengingunni í Boston maraþoninu á mánudag hafi verið einir að verki. Þetta segir Edward Deveau, lögreglustjóri hjá lögreglunni í Boston, í samtali við CNN fréttastöðina. 20. apríl 2013 16:33 Þrír menn handteknir vegna hryðjuverkanna í Boston Lögreglan í Boston hefur handtekið þrjá menn sem grunaðir eru um aðild að hryðjuverkaárásinni í Boston maraþoninu þann 15. apríl síðastliðinn. Engar upplýsingar hafa verið gefnar um hina handteknu, en lögreglan segir þó að engin almannaógn steðji að. 1. maí 2013 16:42 Bræðurnir hefðu hugsanlega gert fleiri árásir Talið er að bræðurnir sem grunaðir eru um að bera ábyrgð á sprengingunni í Boston maraþoninu hafi ætlað sér að gera fleiri árásir. Þetta segir Ed Davis, lögreglustjórinn í Boston. 21. apríl 2013 19:03 Gríðarleg öryggisgæsla í Boston-maraþoninu Gríðarlegar öryggisráðstafanir hafa verið gerðar fyrir Boston-maraþonið sem hófst í hádeginu í dag en þrír létu lífið og margir særðust í hryðjuverkaárás sem gerð var við endalínuna fyrir ári síðan. 21. apríl 2014 15:25 Tsarnaev ákærður fyrir sprengingarnar í Boston Hinn ungi Dzhokhar Tsarnaev, sem sprengdi þrjár sprengjur í Boston Maraþoninu ásamt bróður sínum, sem er látinn, hefur verið ákærður fyrir brot sín að því er BBC greinir frá á heimasíðu sinni. 22. apríl 2013 17:45 Tsarnaev segist saklaus Dzhokhar Tsarnaev sem grunaður er um ódæðin í Boston-maraþoninu sagðist saklaus af öllum ákæruliðum fyrir dómi í dag. 10. júlí 2013 21:46 Sprengingarnar í Boston refsing fyrir hernaðaraðgerðir Handskrifuð skilaboð Dzhokhar Tsamaev fundust þar sem hann lýstir sprengingunum sem makleg málagjöld Bandaríkjamanna og refsing þeim til handa fyrir hernað þeirra í löndum múslima. 17. maí 2013 08:21 Sprengimaður á vídeótöku Enginn hefur enn verið handtekinn vegna sprenginga í Boston en hugsanlega náðist ódæðismaðurinn á vídeótöku öryggismyndavélar nálægrar verslunar. 18. apríl 2013 07:27 Ár frá sprengjuárásinni í Boston-maraþoninu Atburðanna minnst í borginni í dag en sjálft maraþonið fer fram á annan í páskum. 15. apríl 2014 14:05 Hverjir eru Tsarnaev-bræður? Bekkjarsystkini yngri bróðurins segja hann vingjarnlegan trúð. Frændi bræðranna segir þann eldri "aumingja sem átti skilið að deyja“. 19. apríl 2013 14:57 Reiði vegna grunaðs sprengjumanns á forsíðu Rolling Stone Dzhokhar Tsarnaev, grunaður sprengjumaður í Boston-maraþoninu, er framan á nýjasta tölublaðinu. 17. júlí 2013 14:02 Íslenskur læknir í Boston aldrei upplifað annað eins "Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt. Aðrir læknar á spítalanum lýstu svipuðum aðstæðum þann 11. september, en þá var allur spítalinn í viðbragsstöðu og eins þegar næturklúbbur brann í nærliggjandi ríki fyrir nokkrum árum,“ segir Ólöf Viktorsdóttir, svæfinga- og gjörgæslulæknir á Massachusetts General-spítalanum í Boston. Ólöf var á vakt á spítalanum þegar sprengjuárásin í maraþoninu varð á mánudag. 18. apríl 2013 07:00 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Fleiri fréttir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Sjá meira
Réttarhöld yfir hinum 21 árs gamla Dzhokhar Tsarnaev hófust í Boston í dag en hann er sakaður um að hafa átt aðild að sprengjuárásinni í Boston maraþoninu fyrir tveimur árum síðan. Þrír týndu lífi í árásinni og á annað hundrað manns særðust. Sprengdar voru þrjár heimatilbúnar sprengjur og sprungu þær skammt frá endalínunni. Bræðurnir Dzhokhar og Tamerlan voru fljótlega grunaðir um aðild að sprengingunum og þremur dögum eftir árásina skutu þeir lögreglumann á skólalóð MIT-háskólans, stálu bifreið og hófu skothríð á fleiri lögreglumenn. Tamerlan særðist í skotbardaganum og varð á endanum undir bifreið og lést. Síðan árásin átti sér stað hefur öryggisgæsla maraþonsins verið aukin en í fyrra voru hátt í fjögur þúsund lögreglumenn á vakt. Búist er við að réttarhöldin muni vekja gríðarlega athygli um heim allan en ekki er gert ráð fyrir niðurstöðu í málinu fyrr en í byrjun sumars.
Tengdar fréttir Hlauparar minntust þolenda sprengjuárásarinnar Hlauparar í maraþoninu í Lundúnum í dag þögðu í 30 sekúndur áður en hlaupið hófst til þess að minnast þolenda sprengjuárásarinnar í Boston á mánudaginn. um 35 þúsund manns tóku þátt í maraþoninu. Þúsundir söfnuðust saman á götum til þess að fylgjast með hlaupurunum þegar þeir lögðu af stað frá Blackheath og voru margir með svört sorgarbönd. 21. apríl 2013 15:33 Gríðarleg gæsla í maraþoni Áætlað er að hundruð lögreglumanna muni bætast í þann hóp lögreglumanna sem áætlað var að myndu standa vörð þegar maraþonhlaup fer fram í London á sunnudag. Þetta verður gert til þess að róa almenning eftir að sprengjuárás var gerð í maraþoni í Boston á mánudag. 21. apríl 2013 01:57 Maður grunaður um aðild að sprengjuárásunum í Boston skotinn til bana af lögreglu Ibragim Todashev sagður hafa ráðist á alríkislögreglumann. 22. maí 2013 14:46 Allt bendir til þess að bræðurnir hafi verið einir að verki Á þessari stundu bendir allt til þess að Dzhokar Tsarnaev and Tamerlan Tsarnaev, bræðurnir sem grunaðir eru um að bera ábyrgð á sprengingunni í Boston maraþoninu á mánudag hafi verið einir að verki. Þetta segir Edward Deveau, lögreglustjóri hjá lögreglunni í Boston, í samtali við CNN fréttastöðina. 20. apríl 2013 16:33 Þrír menn handteknir vegna hryðjuverkanna í Boston Lögreglan í Boston hefur handtekið þrjá menn sem grunaðir eru um aðild að hryðjuverkaárásinni í Boston maraþoninu þann 15. apríl síðastliðinn. Engar upplýsingar hafa verið gefnar um hina handteknu, en lögreglan segir þó að engin almannaógn steðji að. 1. maí 2013 16:42 Bræðurnir hefðu hugsanlega gert fleiri árásir Talið er að bræðurnir sem grunaðir eru um að bera ábyrgð á sprengingunni í Boston maraþoninu hafi ætlað sér að gera fleiri árásir. Þetta segir Ed Davis, lögreglustjórinn í Boston. 21. apríl 2013 19:03 Gríðarleg öryggisgæsla í Boston-maraþoninu Gríðarlegar öryggisráðstafanir hafa verið gerðar fyrir Boston-maraþonið sem hófst í hádeginu í dag en þrír létu lífið og margir særðust í hryðjuverkaárás sem gerð var við endalínuna fyrir ári síðan. 21. apríl 2014 15:25 Tsarnaev ákærður fyrir sprengingarnar í Boston Hinn ungi Dzhokhar Tsarnaev, sem sprengdi þrjár sprengjur í Boston Maraþoninu ásamt bróður sínum, sem er látinn, hefur verið ákærður fyrir brot sín að því er BBC greinir frá á heimasíðu sinni. 22. apríl 2013 17:45 Tsarnaev segist saklaus Dzhokhar Tsarnaev sem grunaður er um ódæðin í Boston-maraþoninu sagðist saklaus af öllum ákæruliðum fyrir dómi í dag. 10. júlí 2013 21:46 Sprengingarnar í Boston refsing fyrir hernaðaraðgerðir Handskrifuð skilaboð Dzhokhar Tsamaev fundust þar sem hann lýstir sprengingunum sem makleg málagjöld Bandaríkjamanna og refsing þeim til handa fyrir hernað þeirra í löndum múslima. 17. maí 2013 08:21 Sprengimaður á vídeótöku Enginn hefur enn verið handtekinn vegna sprenginga í Boston en hugsanlega náðist ódæðismaðurinn á vídeótöku öryggismyndavélar nálægrar verslunar. 18. apríl 2013 07:27 Ár frá sprengjuárásinni í Boston-maraþoninu Atburðanna minnst í borginni í dag en sjálft maraþonið fer fram á annan í páskum. 15. apríl 2014 14:05 Hverjir eru Tsarnaev-bræður? Bekkjarsystkini yngri bróðurins segja hann vingjarnlegan trúð. Frændi bræðranna segir þann eldri "aumingja sem átti skilið að deyja“. 19. apríl 2013 14:57 Reiði vegna grunaðs sprengjumanns á forsíðu Rolling Stone Dzhokhar Tsarnaev, grunaður sprengjumaður í Boston-maraþoninu, er framan á nýjasta tölublaðinu. 17. júlí 2013 14:02 Íslenskur læknir í Boston aldrei upplifað annað eins "Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt. Aðrir læknar á spítalanum lýstu svipuðum aðstæðum þann 11. september, en þá var allur spítalinn í viðbragsstöðu og eins þegar næturklúbbur brann í nærliggjandi ríki fyrir nokkrum árum,“ segir Ólöf Viktorsdóttir, svæfinga- og gjörgæslulæknir á Massachusetts General-spítalanum í Boston. Ólöf var á vakt á spítalanum þegar sprengjuárásin í maraþoninu varð á mánudag. 18. apríl 2013 07:00 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Fleiri fréttir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Sjá meira
Hlauparar minntust þolenda sprengjuárásarinnar Hlauparar í maraþoninu í Lundúnum í dag þögðu í 30 sekúndur áður en hlaupið hófst til þess að minnast þolenda sprengjuárásarinnar í Boston á mánudaginn. um 35 þúsund manns tóku þátt í maraþoninu. Þúsundir söfnuðust saman á götum til þess að fylgjast með hlaupurunum þegar þeir lögðu af stað frá Blackheath og voru margir með svört sorgarbönd. 21. apríl 2013 15:33
Gríðarleg gæsla í maraþoni Áætlað er að hundruð lögreglumanna muni bætast í þann hóp lögreglumanna sem áætlað var að myndu standa vörð þegar maraþonhlaup fer fram í London á sunnudag. Þetta verður gert til þess að róa almenning eftir að sprengjuárás var gerð í maraþoni í Boston á mánudag. 21. apríl 2013 01:57
Maður grunaður um aðild að sprengjuárásunum í Boston skotinn til bana af lögreglu Ibragim Todashev sagður hafa ráðist á alríkislögreglumann. 22. maí 2013 14:46
Allt bendir til þess að bræðurnir hafi verið einir að verki Á þessari stundu bendir allt til þess að Dzhokar Tsarnaev and Tamerlan Tsarnaev, bræðurnir sem grunaðir eru um að bera ábyrgð á sprengingunni í Boston maraþoninu á mánudag hafi verið einir að verki. Þetta segir Edward Deveau, lögreglustjóri hjá lögreglunni í Boston, í samtali við CNN fréttastöðina. 20. apríl 2013 16:33
Þrír menn handteknir vegna hryðjuverkanna í Boston Lögreglan í Boston hefur handtekið þrjá menn sem grunaðir eru um aðild að hryðjuverkaárásinni í Boston maraþoninu þann 15. apríl síðastliðinn. Engar upplýsingar hafa verið gefnar um hina handteknu, en lögreglan segir þó að engin almannaógn steðji að. 1. maí 2013 16:42
Bræðurnir hefðu hugsanlega gert fleiri árásir Talið er að bræðurnir sem grunaðir eru um að bera ábyrgð á sprengingunni í Boston maraþoninu hafi ætlað sér að gera fleiri árásir. Þetta segir Ed Davis, lögreglustjórinn í Boston. 21. apríl 2013 19:03
Gríðarleg öryggisgæsla í Boston-maraþoninu Gríðarlegar öryggisráðstafanir hafa verið gerðar fyrir Boston-maraþonið sem hófst í hádeginu í dag en þrír létu lífið og margir særðust í hryðjuverkaárás sem gerð var við endalínuna fyrir ári síðan. 21. apríl 2014 15:25
Tsarnaev ákærður fyrir sprengingarnar í Boston Hinn ungi Dzhokhar Tsarnaev, sem sprengdi þrjár sprengjur í Boston Maraþoninu ásamt bróður sínum, sem er látinn, hefur verið ákærður fyrir brot sín að því er BBC greinir frá á heimasíðu sinni. 22. apríl 2013 17:45
Tsarnaev segist saklaus Dzhokhar Tsarnaev sem grunaður er um ódæðin í Boston-maraþoninu sagðist saklaus af öllum ákæruliðum fyrir dómi í dag. 10. júlí 2013 21:46
Sprengingarnar í Boston refsing fyrir hernaðaraðgerðir Handskrifuð skilaboð Dzhokhar Tsamaev fundust þar sem hann lýstir sprengingunum sem makleg málagjöld Bandaríkjamanna og refsing þeim til handa fyrir hernað þeirra í löndum múslima. 17. maí 2013 08:21
Sprengimaður á vídeótöku Enginn hefur enn verið handtekinn vegna sprenginga í Boston en hugsanlega náðist ódæðismaðurinn á vídeótöku öryggismyndavélar nálægrar verslunar. 18. apríl 2013 07:27
Ár frá sprengjuárásinni í Boston-maraþoninu Atburðanna minnst í borginni í dag en sjálft maraþonið fer fram á annan í páskum. 15. apríl 2014 14:05
Hverjir eru Tsarnaev-bræður? Bekkjarsystkini yngri bróðurins segja hann vingjarnlegan trúð. Frændi bræðranna segir þann eldri "aumingja sem átti skilið að deyja“. 19. apríl 2013 14:57
Reiði vegna grunaðs sprengjumanns á forsíðu Rolling Stone Dzhokhar Tsarnaev, grunaður sprengjumaður í Boston-maraþoninu, er framan á nýjasta tölublaðinu. 17. júlí 2013 14:02
Íslenskur læknir í Boston aldrei upplifað annað eins "Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt. Aðrir læknar á spítalanum lýstu svipuðum aðstæðum þann 11. september, en þá var allur spítalinn í viðbragsstöðu og eins þegar næturklúbbur brann í nærliggjandi ríki fyrir nokkrum árum,“ segir Ólöf Viktorsdóttir, svæfinga- og gjörgæslulæknir á Massachusetts General-spítalanum í Boston. Ólöf var á vakt á spítalanum þegar sprengjuárásin í maraþoninu varð á mánudag. 18. apríl 2013 07:00