Andrea: Átti ekki von á þessu Kristinn Páll Teitsson skrifar 25. september 2015 14:45 Andrea Rán er hún tók við verðlaununum í dag. Vísir/Anton „Ég er mjög stolt af þessu og afrekunum hjá okkur stelpunum og öllu liðinu,“ sagði Andrea Rán Hauksdóttir, leikmaður Breiðabliks, eftir að hafa tekið við verðlaunum sem efnilegasti leikmaður deildarinnar. „Ég átti kannski ekki von á þessu en ég vissi að þetta væri möguleiki eftir tímabilið.“ Andrea var í úrvalsliði seinni hluta tímabilsins en hún var hluti af frábæru liði Breiðabliks í sumar. Hún tók undir að það væri verðskuldað að leikmenn liðsins væru að sópa til sín verðlaunum á afhendingunni. „Stelpurnar hjálpuðu til og það var frábært að komast í úrvalsliðið, ætli við höfum ekki átt öll þessi verðlaun skilið.“Frá athöfninni í dag.Mynd/KSÍÞorsteinn: Erum verulega sátt með tímabilið „Þetta er verðskuldað að ég held, það er frábært að taka við þessu,“ sagði Þorsteinn H. Halldórsson, þjálfari Breiðabliks, sáttur eftir verðlaunaafhendinguna í dag. Þorsteinn var valinn besti þjálfari ársins en leikmenn hans sópuðu að sér verðlaunum enda verðskuldaðir Íslandsmeistarar. „Það er alltaf gaman að fá verðlaun og þetta er sú uppskera sem við höfum sáð í. Það er varla hægt að fá fleiri verðlaun svo við förum héðan verulega sátt.“ Þrír varnarmenn og markvörður liðsins voru valdnir í úrvalslið seinni umferðarinnar en liðið fékk aðeins fjögur mörk á sig í vetur. „Við erum mjög ánægð og stolt af okkar spilamennsku í sumar og við getum ekkert annað. Við erum lítið farin að hugsa út í næsta ár en það eina höfum rætt um er hvernig við getum bætt liðið og leikmennina,“ sagði Þorsteinn sem sagði varnarlínuna geta gert enn betur. „Við getum fengið á okkur þrjú mörk,“ sagði Þorsteinn léttur að lokum. Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Fanndís best og Andrea efnilegust Breiðablik sópaði að sér verðlaunum þegar Pepsi-deild kvenna var gerð upp í húsakynnum Ölgerðarinnar í dag. 25. september 2015 12:30 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjá meira
„Ég er mjög stolt af þessu og afrekunum hjá okkur stelpunum og öllu liðinu,“ sagði Andrea Rán Hauksdóttir, leikmaður Breiðabliks, eftir að hafa tekið við verðlaunum sem efnilegasti leikmaður deildarinnar. „Ég átti kannski ekki von á þessu en ég vissi að þetta væri möguleiki eftir tímabilið.“ Andrea var í úrvalsliði seinni hluta tímabilsins en hún var hluti af frábæru liði Breiðabliks í sumar. Hún tók undir að það væri verðskuldað að leikmenn liðsins væru að sópa til sín verðlaunum á afhendingunni. „Stelpurnar hjálpuðu til og það var frábært að komast í úrvalsliðið, ætli við höfum ekki átt öll þessi verðlaun skilið.“Frá athöfninni í dag.Mynd/KSÍÞorsteinn: Erum verulega sátt með tímabilið „Þetta er verðskuldað að ég held, það er frábært að taka við þessu,“ sagði Þorsteinn H. Halldórsson, þjálfari Breiðabliks, sáttur eftir verðlaunaafhendinguna í dag. Þorsteinn var valinn besti þjálfari ársins en leikmenn hans sópuðu að sér verðlaunum enda verðskuldaðir Íslandsmeistarar. „Það er alltaf gaman að fá verðlaun og þetta er sú uppskera sem við höfum sáð í. Það er varla hægt að fá fleiri verðlaun svo við förum héðan verulega sátt.“ Þrír varnarmenn og markvörður liðsins voru valdnir í úrvalslið seinni umferðarinnar en liðið fékk aðeins fjögur mörk á sig í vetur. „Við erum mjög ánægð og stolt af okkar spilamennsku í sumar og við getum ekkert annað. Við erum lítið farin að hugsa út í næsta ár en það eina höfum rætt um er hvernig við getum bætt liðið og leikmennina,“ sagði Þorsteinn sem sagði varnarlínuna geta gert enn betur. „Við getum fengið á okkur þrjú mörk,“ sagði Þorsteinn léttur að lokum.
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Fanndís best og Andrea efnilegust Breiðablik sópaði að sér verðlaunum þegar Pepsi-deild kvenna var gerð upp í húsakynnum Ölgerðarinnar í dag. 25. september 2015 12:30 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjá meira
Fanndís best og Andrea efnilegust Breiðablik sópaði að sér verðlaunum þegar Pepsi-deild kvenna var gerð upp í húsakynnum Ölgerðarinnar í dag. 25. september 2015 12:30