Barist um náð drottningar í Bretlandi Heimir Már Pétursson skrifar 7. maí 2015 19:45 Fullvíst er talið að samsteypustjórn Íhaldsflokksins og Frjálslyndra demókrata í Bretlandi falli í kosningum sem fram fara í landinu í dag. Mjög mjótt er á munum milli stóru flokkanna sem munu að öllum líkindum þurfa stuðning annarra til að ná völdum. Bretum er almennt ekki vel við samsteypustjórnir enda heyrir það til undantekninga að annað hvort Íhaldsflokkurinn eða Verkamannaflokkurinn nái ekki hreinum meirihluta á þingi. Þetta má rekja til kosningakerfisins, sem byggir á einmenningskjördæmum þannig að atkvæði greidd frambjóðendum sem ekki ná kjöri í sínu kjördæmi falla dauð niður og nýtast ekki flokkunum. Samsteypustjórn David Camerons leiðtoga Íhaldsflokksins og Nick Glegg leiðtoga Frjálsra demókrata mun að öllum líkindum ekki halda meirihluta sínum. Fylgistap demókratanna er reyndar svo mikið að allsendis óvíst er að leiðtogi flokksins nái yfirleitt kjöri. Ed Milliband leiðtoga Verkamannaflokksins mun heldur ekki takast að ná meirihluta samkvæmt könnunum aðallega vegna mikils fylgistaps flokksins í Skotlandi. En segja má að Skotar hefni þess að hafa ekki náð sjálfstæði í þjóðaratkvæðagreiðslu í fyrra, með því að storma inn á breska þingið með jafnvel alla þingmenn Skotlands á þinginu. Um 50 milljónir manna eru á kjörskrá og kjörstöðum lokar klukkan níu að íslenskum tíma. Þá munu allar stóru bresku sjónvarpsstöðvarnar birta útgönguspár sínar um úrslitin. Tengdar fréttir Bein útsending: Kosningarnar í Bretlandi Kjörstöðum verður lokað klukkan 21 að íslenskum tíma. 7. maí 2015 17:37 Bretar ganga til kosninga á morgun Skoðanakannanir benda til þess að enginn flokkur nái hreinum meirihluta. 6. maí 2015 11:30 Bretar kjósa til þings Fylgið virðist ætla að skiptast hnífjafnt milli Íhaldsflokksins og Verkamannaflokksins í þingkosningum í Bretlandi, sem haldnar verða í dag. Hvorugum flokknum er spáð hreinum þingmeirihluta, ef marka má skoðanakannanir. 7. maí 2015 07:00 Mest lesið Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Erlent „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Innlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Erlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent Boðar sumarveður inn í september Innlent Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Innlent Fleiri fréttir Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Sjá meira
Fullvíst er talið að samsteypustjórn Íhaldsflokksins og Frjálslyndra demókrata í Bretlandi falli í kosningum sem fram fara í landinu í dag. Mjög mjótt er á munum milli stóru flokkanna sem munu að öllum líkindum þurfa stuðning annarra til að ná völdum. Bretum er almennt ekki vel við samsteypustjórnir enda heyrir það til undantekninga að annað hvort Íhaldsflokkurinn eða Verkamannaflokkurinn nái ekki hreinum meirihluta á þingi. Þetta má rekja til kosningakerfisins, sem byggir á einmenningskjördæmum þannig að atkvæði greidd frambjóðendum sem ekki ná kjöri í sínu kjördæmi falla dauð niður og nýtast ekki flokkunum. Samsteypustjórn David Camerons leiðtoga Íhaldsflokksins og Nick Glegg leiðtoga Frjálsra demókrata mun að öllum líkindum ekki halda meirihluta sínum. Fylgistap demókratanna er reyndar svo mikið að allsendis óvíst er að leiðtogi flokksins nái yfirleitt kjöri. Ed Milliband leiðtoga Verkamannaflokksins mun heldur ekki takast að ná meirihluta samkvæmt könnunum aðallega vegna mikils fylgistaps flokksins í Skotlandi. En segja má að Skotar hefni þess að hafa ekki náð sjálfstæði í þjóðaratkvæðagreiðslu í fyrra, með því að storma inn á breska þingið með jafnvel alla þingmenn Skotlands á þinginu. Um 50 milljónir manna eru á kjörskrá og kjörstöðum lokar klukkan níu að íslenskum tíma. Þá munu allar stóru bresku sjónvarpsstöðvarnar birta útgönguspár sínar um úrslitin.
Tengdar fréttir Bein útsending: Kosningarnar í Bretlandi Kjörstöðum verður lokað klukkan 21 að íslenskum tíma. 7. maí 2015 17:37 Bretar ganga til kosninga á morgun Skoðanakannanir benda til þess að enginn flokkur nái hreinum meirihluta. 6. maí 2015 11:30 Bretar kjósa til þings Fylgið virðist ætla að skiptast hnífjafnt milli Íhaldsflokksins og Verkamannaflokksins í þingkosningum í Bretlandi, sem haldnar verða í dag. Hvorugum flokknum er spáð hreinum þingmeirihluta, ef marka má skoðanakannanir. 7. maí 2015 07:00 Mest lesið Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Erlent „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Innlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Erlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent Boðar sumarveður inn í september Innlent Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Innlent Fleiri fréttir Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Sjá meira
Bein útsending: Kosningarnar í Bretlandi Kjörstöðum verður lokað klukkan 21 að íslenskum tíma. 7. maí 2015 17:37
Bretar ganga til kosninga á morgun Skoðanakannanir benda til þess að enginn flokkur nái hreinum meirihluta. 6. maí 2015 11:30
Bretar kjósa til þings Fylgið virðist ætla að skiptast hnífjafnt milli Íhaldsflokksins og Verkamannaflokksins í þingkosningum í Bretlandi, sem haldnar verða í dag. Hvorugum flokknum er spáð hreinum þingmeirihluta, ef marka má skoðanakannanir. 7. maí 2015 07:00