200 stúlkum bjargað úr klóm Boko Haram Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 28. apríl 2015 20:44 Mikil mótmæli hafa geisað í Nígeríu og stjórnvöld hafa verið harðlega gagnrýnd fyrir að standa sig illa við leitina að stúlkunum. vísir/afp Nígerski herinn segist hafa bjargað 200 stúlkum og 93 konum úr höndum vígamanna Boko Haram í Sambisa-skógi í norðausturhluta landsins í dag. Talið er líklegt að um sé að ræða skólastúlkurnar sem rænt var fyrir ári síðan frá bænum Chibok en hefur það þó enn ekki verið staðfest.Reuters greinir frá því að hermennirnir hefðu í aðgerðum sínum í dag eyðilagt þrjár búðir vígamannanna í Sambisa-skógi og náð þeim á sitt vald. Nú sé unnið að því að fá staðfest um hvaða konur sé að ræða. Stúlknanna hefur verið saknað frá 14.apríl 2014. Þeim var rænt af heimavist frá bænum Chibok í norðausturhluta landsins og lýsti Boko Haram yfir ábyrgð á verknaðnum. Sagðist leiðtogi samtakanna ætla að selja þær í þrælahald og kynlífsánauð. Mikil óánægja hefur ríkt í Nígeríu og hafa stjórnvöld verið harðlega gagnrýnd fyrir að standa sig illa við leitina. Þau fullyrða þó að leitað hafi verið sleitulaust að stúlkunum frá hvarfi þeirra. Öfgasamtökin Boko Haram hafa látið mikið að sér kveða síðustu ár og hafa þúsundir fallið í árásum þeirra í Nígeríu. Verknaðurinn er lýsandi fyrir samtökin sem segjast beita sér gegn vestrænum áhrifum og allri menntun með vestrænu sniði.Uppfært kl. 22: Búið er að staðfesta að ekki sé um skólastúlkurnar að ræða. Tengdar fréttir Peningaverðlaunum heitið fyrir upplýsingar um mannránið Enn er rúmlega 200 skólastúlkna leitað í Nígeríu en þeim var rænt um miðjan síðasta mánuð. 7. maí 2014 13:48 Leiðtogar Afríkuríkja reiðubúnir að heyja stríð gegn Boko Haram Liðsmenn samtakanna rændu rúmlega 220 stúlkum á dögunum og halda þeim nú föngnum. 17. maí 2014 22:13 Segist ætla að selja stúlkurnar Nígerísku samtökin Boko Haram segjast bera ábyrgð á hvarfi 223 skólast´lukna sem saknað hefur verið í um þrjár vikur. 5. maí 2014 16:21 Samið við Boko Haram um vopnahlé og lausn skólastúlknanna Stjórnarher Nígeríu hefur samið um vopnahlé við uppreisnarhópinn Boko Haram. 17. október 2014 14:34 Mikil reiði vegna týndu skólastúlknanna Barack Obama Bandaríkjaforseti og David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, segjast ætla að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að finna skólastúlkurnar tvö hundruð sem hryðjuverkasamtökin Boko Haram rændu í norðurhluta Nígeríu fyrir um mánuði síðan. 7. maí 2014 19:15 Mest lesið Vaktin: Dómari kveður upp um refsingu Diddy Erlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Innlent Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Erlent „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Erlent Fleiri fréttir Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Vaktin: Dómari kveður upp um refsingu Diddy Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Sjá meira
Nígerski herinn segist hafa bjargað 200 stúlkum og 93 konum úr höndum vígamanna Boko Haram í Sambisa-skógi í norðausturhluta landsins í dag. Talið er líklegt að um sé að ræða skólastúlkurnar sem rænt var fyrir ári síðan frá bænum Chibok en hefur það þó enn ekki verið staðfest.Reuters greinir frá því að hermennirnir hefðu í aðgerðum sínum í dag eyðilagt þrjár búðir vígamannanna í Sambisa-skógi og náð þeim á sitt vald. Nú sé unnið að því að fá staðfest um hvaða konur sé að ræða. Stúlknanna hefur verið saknað frá 14.apríl 2014. Þeim var rænt af heimavist frá bænum Chibok í norðausturhluta landsins og lýsti Boko Haram yfir ábyrgð á verknaðnum. Sagðist leiðtogi samtakanna ætla að selja þær í þrælahald og kynlífsánauð. Mikil óánægja hefur ríkt í Nígeríu og hafa stjórnvöld verið harðlega gagnrýnd fyrir að standa sig illa við leitina. Þau fullyrða þó að leitað hafi verið sleitulaust að stúlkunum frá hvarfi þeirra. Öfgasamtökin Boko Haram hafa látið mikið að sér kveða síðustu ár og hafa þúsundir fallið í árásum þeirra í Nígeríu. Verknaðurinn er lýsandi fyrir samtökin sem segjast beita sér gegn vestrænum áhrifum og allri menntun með vestrænu sniði.Uppfært kl. 22: Búið er að staðfesta að ekki sé um skólastúlkurnar að ræða.
Tengdar fréttir Peningaverðlaunum heitið fyrir upplýsingar um mannránið Enn er rúmlega 200 skólastúlkna leitað í Nígeríu en þeim var rænt um miðjan síðasta mánuð. 7. maí 2014 13:48 Leiðtogar Afríkuríkja reiðubúnir að heyja stríð gegn Boko Haram Liðsmenn samtakanna rændu rúmlega 220 stúlkum á dögunum og halda þeim nú föngnum. 17. maí 2014 22:13 Segist ætla að selja stúlkurnar Nígerísku samtökin Boko Haram segjast bera ábyrgð á hvarfi 223 skólast´lukna sem saknað hefur verið í um þrjár vikur. 5. maí 2014 16:21 Samið við Boko Haram um vopnahlé og lausn skólastúlknanna Stjórnarher Nígeríu hefur samið um vopnahlé við uppreisnarhópinn Boko Haram. 17. október 2014 14:34 Mikil reiði vegna týndu skólastúlknanna Barack Obama Bandaríkjaforseti og David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, segjast ætla að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að finna skólastúlkurnar tvö hundruð sem hryðjuverkasamtökin Boko Haram rændu í norðurhluta Nígeríu fyrir um mánuði síðan. 7. maí 2014 19:15 Mest lesið Vaktin: Dómari kveður upp um refsingu Diddy Erlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Innlent Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Erlent „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Erlent Fleiri fréttir Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Vaktin: Dómari kveður upp um refsingu Diddy Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Sjá meira
Peningaverðlaunum heitið fyrir upplýsingar um mannránið Enn er rúmlega 200 skólastúlkna leitað í Nígeríu en þeim var rænt um miðjan síðasta mánuð. 7. maí 2014 13:48
Leiðtogar Afríkuríkja reiðubúnir að heyja stríð gegn Boko Haram Liðsmenn samtakanna rændu rúmlega 220 stúlkum á dögunum og halda þeim nú föngnum. 17. maí 2014 22:13
Segist ætla að selja stúlkurnar Nígerísku samtökin Boko Haram segjast bera ábyrgð á hvarfi 223 skólast´lukna sem saknað hefur verið í um þrjár vikur. 5. maí 2014 16:21
Samið við Boko Haram um vopnahlé og lausn skólastúlknanna Stjórnarher Nígeríu hefur samið um vopnahlé við uppreisnarhópinn Boko Haram. 17. október 2014 14:34
Mikil reiði vegna týndu skólastúlknanna Barack Obama Bandaríkjaforseti og David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, segjast ætla að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að finna skólastúlkurnar tvö hundruð sem hryðjuverkasamtökin Boko Haram rændu í norðurhluta Nígeríu fyrir um mánuði síðan. 7. maí 2014 19:15