200 stúlkum bjargað úr klóm Boko Haram Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 28. apríl 2015 20:44 Mikil mótmæli hafa geisað í Nígeríu og stjórnvöld hafa verið harðlega gagnrýnd fyrir að standa sig illa við leitina að stúlkunum. vísir/afp Nígerski herinn segist hafa bjargað 200 stúlkum og 93 konum úr höndum vígamanna Boko Haram í Sambisa-skógi í norðausturhluta landsins í dag. Talið er líklegt að um sé að ræða skólastúlkurnar sem rænt var fyrir ári síðan frá bænum Chibok en hefur það þó enn ekki verið staðfest.Reuters greinir frá því að hermennirnir hefðu í aðgerðum sínum í dag eyðilagt þrjár búðir vígamannanna í Sambisa-skógi og náð þeim á sitt vald. Nú sé unnið að því að fá staðfest um hvaða konur sé að ræða. Stúlknanna hefur verið saknað frá 14.apríl 2014. Þeim var rænt af heimavist frá bænum Chibok í norðausturhluta landsins og lýsti Boko Haram yfir ábyrgð á verknaðnum. Sagðist leiðtogi samtakanna ætla að selja þær í þrælahald og kynlífsánauð. Mikil óánægja hefur ríkt í Nígeríu og hafa stjórnvöld verið harðlega gagnrýnd fyrir að standa sig illa við leitina. Þau fullyrða þó að leitað hafi verið sleitulaust að stúlkunum frá hvarfi þeirra. Öfgasamtökin Boko Haram hafa látið mikið að sér kveða síðustu ár og hafa þúsundir fallið í árásum þeirra í Nígeríu. Verknaðurinn er lýsandi fyrir samtökin sem segjast beita sér gegn vestrænum áhrifum og allri menntun með vestrænu sniði.Uppfært kl. 22: Búið er að staðfesta að ekki sé um skólastúlkurnar að ræða. Tengdar fréttir Peningaverðlaunum heitið fyrir upplýsingar um mannránið Enn er rúmlega 200 skólastúlkna leitað í Nígeríu en þeim var rænt um miðjan síðasta mánuð. 7. maí 2014 13:48 Leiðtogar Afríkuríkja reiðubúnir að heyja stríð gegn Boko Haram Liðsmenn samtakanna rændu rúmlega 220 stúlkum á dögunum og halda þeim nú föngnum. 17. maí 2014 22:13 Segist ætla að selja stúlkurnar Nígerísku samtökin Boko Haram segjast bera ábyrgð á hvarfi 223 skólast´lukna sem saknað hefur verið í um þrjár vikur. 5. maí 2014 16:21 Samið við Boko Haram um vopnahlé og lausn skólastúlknanna Stjórnarher Nígeríu hefur samið um vopnahlé við uppreisnarhópinn Boko Haram. 17. október 2014 14:34 Mikil reiði vegna týndu skólastúlknanna Barack Obama Bandaríkjaforseti og David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, segjast ætla að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að finna skólastúlkurnar tvö hundruð sem hryðjuverkasamtökin Boko Haram rændu í norðurhluta Nígeríu fyrir um mánuði síðan. 7. maí 2014 19:15 Mest lesið Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent „Því miður er þetta þrautalending“ Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Reikningum Flokks fólksins lokað um stund Innlent Fleiri fréttir Merz náði kjöri í annarri tilraun Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Sjá meira
Nígerski herinn segist hafa bjargað 200 stúlkum og 93 konum úr höndum vígamanna Boko Haram í Sambisa-skógi í norðausturhluta landsins í dag. Talið er líklegt að um sé að ræða skólastúlkurnar sem rænt var fyrir ári síðan frá bænum Chibok en hefur það þó enn ekki verið staðfest.Reuters greinir frá því að hermennirnir hefðu í aðgerðum sínum í dag eyðilagt þrjár búðir vígamannanna í Sambisa-skógi og náð þeim á sitt vald. Nú sé unnið að því að fá staðfest um hvaða konur sé að ræða. Stúlknanna hefur verið saknað frá 14.apríl 2014. Þeim var rænt af heimavist frá bænum Chibok í norðausturhluta landsins og lýsti Boko Haram yfir ábyrgð á verknaðnum. Sagðist leiðtogi samtakanna ætla að selja þær í þrælahald og kynlífsánauð. Mikil óánægja hefur ríkt í Nígeríu og hafa stjórnvöld verið harðlega gagnrýnd fyrir að standa sig illa við leitina. Þau fullyrða þó að leitað hafi verið sleitulaust að stúlkunum frá hvarfi þeirra. Öfgasamtökin Boko Haram hafa látið mikið að sér kveða síðustu ár og hafa þúsundir fallið í árásum þeirra í Nígeríu. Verknaðurinn er lýsandi fyrir samtökin sem segjast beita sér gegn vestrænum áhrifum og allri menntun með vestrænu sniði.Uppfært kl. 22: Búið er að staðfesta að ekki sé um skólastúlkurnar að ræða.
Tengdar fréttir Peningaverðlaunum heitið fyrir upplýsingar um mannránið Enn er rúmlega 200 skólastúlkna leitað í Nígeríu en þeim var rænt um miðjan síðasta mánuð. 7. maí 2014 13:48 Leiðtogar Afríkuríkja reiðubúnir að heyja stríð gegn Boko Haram Liðsmenn samtakanna rændu rúmlega 220 stúlkum á dögunum og halda þeim nú föngnum. 17. maí 2014 22:13 Segist ætla að selja stúlkurnar Nígerísku samtökin Boko Haram segjast bera ábyrgð á hvarfi 223 skólast´lukna sem saknað hefur verið í um þrjár vikur. 5. maí 2014 16:21 Samið við Boko Haram um vopnahlé og lausn skólastúlknanna Stjórnarher Nígeríu hefur samið um vopnahlé við uppreisnarhópinn Boko Haram. 17. október 2014 14:34 Mikil reiði vegna týndu skólastúlknanna Barack Obama Bandaríkjaforseti og David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, segjast ætla að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að finna skólastúlkurnar tvö hundruð sem hryðjuverkasamtökin Boko Haram rændu í norðurhluta Nígeríu fyrir um mánuði síðan. 7. maí 2014 19:15 Mest lesið Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent „Því miður er þetta þrautalending“ Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Reikningum Flokks fólksins lokað um stund Innlent Fleiri fréttir Merz náði kjöri í annarri tilraun Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Sjá meira
Peningaverðlaunum heitið fyrir upplýsingar um mannránið Enn er rúmlega 200 skólastúlkna leitað í Nígeríu en þeim var rænt um miðjan síðasta mánuð. 7. maí 2014 13:48
Leiðtogar Afríkuríkja reiðubúnir að heyja stríð gegn Boko Haram Liðsmenn samtakanna rændu rúmlega 220 stúlkum á dögunum og halda þeim nú föngnum. 17. maí 2014 22:13
Segist ætla að selja stúlkurnar Nígerísku samtökin Boko Haram segjast bera ábyrgð á hvarfi 223 skólast´lukna sem saknað hefur verið í um þrjár vikur. 5. maí 2014 16:21
Samið við Boko Haram um vopnahlé og lausn skólastúlknanna Stjórnarher Nígeríu hefur samið um vopnahlé við uppreisnarhópinn Boko Haram. 17. október 2014 14:34
Mikil reiði vegna týndu skólastúlknanna Barack Obama Bandaríkjaforseti og David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, segjast ætla að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að finna skólastúlkurnar tvö hundruð sem hryðjuverkasamtökin Boko Haram rændu í norðurhluta Nígeríu fyrir um mánuði síðan. 7. maí 2014 19:15
Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent
Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent