Mikil reiði vegna týndu skólastúlknanna Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 7. maí 2014 19:15 Barack Obama Bandaríkjaforseti og David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, segjast ætla að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að finna skólastúlkurnar tvö hundruð sem hryðjuverkasamtökin Boko Haram rændu í norðurhluta Nígeríu fyrir um mánuði síðan. Stúlkunum var rænt í bænum Chibok í norðausturhluta Nígeríu fjórtánda apríl síðastliðinn og ellefu til viðbótar voru teknar um helgina. Þær eru flestar á aldrinum tólf til sextán ára. Á mánudaginn sendi Abubakar Shekau, leiðtogi hryðjuverkasamtakanna, frá sér yfirlýsingu þar sem hann sagði að samtökin væri á móti vestrænni menntun og að stúlkurnar yrðu seldar mansali. Lögregluyfirvöld í Nígeríu buðu í dag um þrjátíu milljóna króna verðlaunafé þeim sem geta gefið upplýsingar um hvar stúlkurnar eru niðurkomnar. Málið hefur vakið mikla reiði í alþjóðasamfélaginu, en hverfandi líkur eru á að þær finnist. David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, hét því í dag að aðstoða yfirvöld í Nígeríu eftir fremsta megni við að koma stúlkunum heim. Þá tilkynnti Barack Obama Bandaríkjaforseti í gær að bandarískir sérfræðingar verði sendir til Nígeríu á næstu dögum til að aðstoða við leitina. Obama sagðist vonast til að mannránin herði alþjóðasamfélagið í baráttunni gegn Boko Haram ofstatrúarsamtökunum, en þau hafa vaðið uppi í Nígeríu síðustu ár með átökum sem hafa kostað þúsundir íbúa lífið. Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sjá meira
Barack Obama Bandaríkjaforseti og David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, segjast ætla að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að finna skólastúlkurnar tvö hundruð sem hryðjuverkasamtökin Boko Haram rændu í norðurhluta Nígeríu fyrir um mánuði síðan. Stúlkunum var rænt í bænum Chibok í norðausturhluta Nígeríu fjórtánda apríl síðastliðinn og ellefu til viðbótar voru teknar um helgina. Þær eru flestar á aldrinum tólf til sextán ára. Á mánudaginn sendi Abubakar Shekau, leiðtogi hryðjuverkasamtakanna, frá sér yfirlýsingu þar sem hann sagði að samtökin væri á móti vestrænni menntun og að stúlkurnar yrðu seldar mansali. Lögregluyfirvöld í Nígeríu buðu í dag um þrjátíu milljóna króna verðlaunafé þeim sem geta gefið upplýsingar um hvar stúlkurnar eru niðurkomnar. Málið hefur vakið mikla reiði í alþjóðasamfélaginu, en hverfandi líkur eru á að þær finnist. David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, hét því í dag að aðstoða yfirvöld í Nígeríu eftir fremsta megni við að koma stúlkunum heim. Þá tilkynnti Barack Obama Bandaríkjaforseti í gær að bandarískir sérfræðingar verði sendir til Nígeríu á næstu dögum til að aðstoða við leitina. Obama sagðist vonast til að mannránin herði alþjóðasamfélagið í baráttunni gegn Boko Haram ofstatrúarsamtökunum, en þau hafa vaðið uppi í Nígeríu síðustu ár með átökum sem hafa kostað þúsundir íbúa lífið.
Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sjá meira