Sprengjuárás í Ankara: 30 látnir eftir að tvær sprengjur sprungu á friðarsamkomu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 10. október 2015 10:30 Hér má sjá hvar önnur sprengjan sprakk. Vísir/AFP Tvær sprengjur sprungu í Ankara, höfuðborg Tyrklands í morgun. Talið er að 30 hafi látist og 126 særst í sprengingunum. Talið er víst að um sprengjuárás hafi verið að ræða. Sprengjan sprakk á friðarsamkomu í höfuðborginni þar sem samankominn var fjöldi fólks. Sprengjurnar sprungu með nokkurra mínútna millibili í grennd við lestarstöðina í Ankara. Friðarsamkoman var skipulögð af samtökum sem tengjast vinstri sinnuðum stjórnmálahreyfingum. HDP-flokkurinn, sem styður baráttu Kúrda gegn Tyrkjum og komst inn á þing í fyrsta sinn í nýafstöðnum þingkosningum í Tyrklandi var meðal skipuleggjanda samkomunnar. Embættismaður innan tyrknesku stjórnkerfisins sagði að yfirvöld litu á atvikið sem hryðjuverkaárás og verið væri að rannsaka hvort um sjálfsmorðssprengjur hefði verið um að ræða. Hér fyrir neðan má sjá myndband af því þegar önnur sprengjan springur.Ankara'da yaşanan patlama böyle görüntülendi!Posted by Radikal.com.tr on Saturday, 10 October 2015 Tengdar fréttir Kveikt í höfuðstöðvum HDP-flokksins í Tyrklandi Árás gerð á höfuðstöðvar flokksins eftir mótmæli þjóðernissinna. 8. september 2015 23:42 Boðar til kosninga í Tyrklandi Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseti virðist veðja á að í þessari tilraun takist flokki hans að ná meirihluta. Nýhafinn hernaður gegn Kúrdum hjálpar eflaust til við að auka fylgið. 25. ágúst 2015 07:00 Enn kljást tyrkneskir hermenn við Kúrda Fimm féllu í átökum PKK við herlið um helgina, meðal annars í skothríð í tyrknesku borginni Kars. 17. ágúst 2015 07:00 Átta tyrkneskir hermenn létu lífið í sprengjuárás Aukin harka að færast í deildur Tyrkja og Kúrda. 19. ágúst 2015 15:53 Formaður segir Tyrki ætla að ráðast á Kúrda í Sýrlandi Formaður flokks Kúrda á Tyrkjaþingi gagnrýnir áform um að bola ISIS burt frá landamærunum við Sýrland. Tyrkir sagðir nota stríðið gegn ISIS til að fela árásir á Kúrda. Kúrdar stýra núna stórum hluta landamæranna. 30. júlí 2015 07:00 Árásahrina víða um Tyrkland Tyrkneski herinn og öryggissveitir stóðu í ströngu vegna hryðjuverka í gær. 11. ágúst 2015 07:00 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Fleiri fréttir Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Sjá meira
Tvær sprengjur sprungu í Ankara, höfuðborg Tyrklands í morgun. Talið er að 30 hafi látist og 126 særst í sprengingunum. Talið er víst að um sprengjuárás hafi verið að ræða. Sprengjan sprakk á friðarsamkomu í höfuðborginni þar sem samankominn var fjöldi fólks. Sprengjurnar sprungu með nokkurra mínútna millibili í grennd við lestarstöðina í Ankara. Friðarsamkoman var skipulögð af samtökum sem tengjast vinstri sinnuðum stjórnmálahreyfingum. HDP-flokkurinn, sem styður baráttu Kúrda gegn Tyrkjum og komst inn á þing í fyrsta sinn í nýafstöðnum þingkosningum í Tyrklandi var meðal skipuleggjanda samkomunnar. Embættismaður innan tyrknesku stjórnkerfisins sagði að yfirvöld litu á atvikið sem hryðjuverkaárás og verið væri að rannsaka hvort um sjálfsmorðssprengjur hefði verið um að ræða. Hér fyrir neðan má sjá myndband af því þegar önnur sprengjan springur.Ankara'da yaşanan patlama böyle görüntülendi!Posted by Radikal.com.tr on Saturday, 10 October 2015
Tengdar fréttir Kveikt í höfuðstöðvum HDP-flokksins í Tyrklandi Árás gerð á höfuðstöðvar flokksins eftir mótmæli þjóðernissinna. 8. september 2015 23:42 Boðar til kosninga í Tyrklandi Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseti virðist veðja á að í þessari tilraun takist flokki hans að ná meirihluta. Nýhafinn hernaður gegn Kúrdum hjálpar eflaust til við að auka fylgið. 25. ágúst 2015 07:00 Enn kljást tyrkneskir hermenn við Kúrda Fimm féllu í átökum PKK við herlið um helgina, meðal annars í skothríð í tyrknesku borginni Kars. 17. ágúst 2015 07:00 Átta tyrkneskir hermenn létu lífið í sprengjuárás Aukin harka að færast í deildur Tyrkja og Kúrda. 19. ágúst 2015 15:53 Formaður segir Tyrki ætla að ráðast á Kúrda í Sýrlandi Formaður flokks Kúrda á Tyrkjaþingi gagnrýnir áform um að bola ISIS burt frá landamærunum við Sýrland. Tyrkir sagðir nota stríðið gegn ISIS til að fela árásir á Kúrda. Kúrdar stýra núna stórum hluta landamæranna. 30. júlí 2015 07:00 Árásahrina víða um Tyrkland Tyrkneski herinn og öryggissveitir stóðu í ströngu vegna hryðjuverka í gær. 11. ágúst 2015 07:00 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Fleiri fréttir Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Sjá meira
Kveikt í höfuðstöðvum HDP-flokksins í Tyrklandi Árás gerð á höfuðstöðvar flokksins eftir mótmæli þjóðernissinna. 8. september 2015 23:42
Boðar til kosninga í Tyrklandi Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseti virðist veðja á að í þessari tilraun takist flokki hans að ná meirihluta. Nýhafinn hernaður gegn Kúrdum hjálpar eflaust til við að auka fylgið. 25. ágúst 2015 07:00
Enn kljást tyrkneskir hermenn við Kúrda Fimm féllu í átökum PKK við herlið um helgina, meðal annars í skothríð í tyrknesku borginni Kars. 17. ágúst 2015 07:00
Átta tyrkneskir hermenn létu lífið í sprengjuárás Aukin harka að færast í deildur Tyrkja og Kúrda. 19. ágúst 2015 15:53
Formaður segir Tyrki ætla að ráðast á Kúrda í Sýrlandi Formaður flokks Kúrda á Tyrkjaþingi gagnrýnir áform um að bola ISIS burt frá landamærunum við Sýrland. Tyrkir sagðir nota stríðið gegn ISIS til að fela árásir á Kúrda. Kúrdar stýra núna stórum hluta landamæranna. 30. júlí 2015 07:00
Árásahrina víða um Tyrkland Tyrkneski herinn og öryggissveitir stóðu í ströngu vegna hryðjuverka í gær. 11. ágúst 2015 07:00