Segjast geta sannað að Tyrkir kaupi olíu af ISIS Samúel Karl Ólason skrifar 2. desember 2015 13:19 Rússar segjast hafa eyðilagt stóran hluta olíuframleiðslu ISIS. Vísir/EPA Starfsmenn varnarmálaráðuneytis Rússlands segjast búa yfir gögnum sem sanni að Tyrkir séu stærsti kaupandi olíu frá Íslamska ríkinu. Þá segja þeir að Tayyip Erdogan og fjölskylda hans eigi í viðskiptasambandi við hryðjuverkasamtökin. Starfsmaður ráðuneytisins vísaði til gervihnattarmynda og sagði þær sýna tankbíla frá ISIS keyra til Tyrklands. Hann sagði að Rússar vissu af þremur leiðum þar sem olíu er smyglað inn í Tyrkland frá Sýrlandi. Þá tók hann fram að frekari upplýsingar um aðkomu Tyrkja verði birtar á næstu vikum.Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, hefur sagt að hann myndi segja af sér ef ásakanir Rússa yrðu staðfestar. Lengi hefur verið vitað að smyglarar sem stafa í Tyrklandi og víðar kaupi olíu af ISIS.Sjá einnig: Íslamska ríkið græðir á tá og fingri á olíu Varnarmálaráðuneyti Rússlands birti fyrr í dag fjögur myndbönd sem sögð eru sýna loftárásir á olíuvinnslur, dælustöðvar og tankbíla. Þá segir ráðuneytið að loftárásir Rússa hafi dregið olíutekjur samtakanna saman um helming, eða úr þremur milljónum dala á dag í 1,5 milljónir. Rússar segjast hafa eyðilagt 43 olíuvinnslur, 23 dælustöðvar og rúmlega þúsund tankbíla. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Pútín mun ekki funda með Erdogan í París Tyrklandsforsti hafði áður beðið um fund með Pútín eftir að Tyrkir skutu niður rússneska herþotu í síðustu viku. 30. nóvember 2015 11:18 Erdogan segist munu segja af sér reynist ásakanir Pútín sannar Rússlandsforseti segir að rússnesk yfirvöld hafi fengið upplýsingar um að olían sem liðsmenn ISIS bora í Írak og Sýrlandi sé seld til Tyrklands. 1. desember 2015 09:38 Tyrkir munu ekki biðja Rússa afsökunar 30. nóvember 2015 18:09 Sjúkrahús Lækna án landamæra eyðilagt í Homs Sjö manns féllu í árásinni sem varð í bænum Zafarana, norður af Homs. 1. desember 2015 13:30 Hvetur Pútín og Erdogan til að halda friðinn og horfa á sameiginlegan óvin Barack Obama Bandaríkjaforseti hvetur Rússa og Tyrki til þess að halda friðinn og draga úr þeirri spennu sem verið hefur milli ríkjanna eftir að Tyrkir skutu niður rússneska herþotu. 2. desember 2015 07:00 Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Innlent Fleiri fréttir Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Sjá meira
Starfsmenn varnarmálaráðuneytis Rússlands segjast búa yfir gögnum sem sanni að Tyrkir séu stærsti kaupandi olíu frá Íslamska ríkinu. Þá segja þeir að Tayyip Erdogan og fjölskylda hans eigi í viðskiptasambandi við hryðjuverkasamtökin. Starfsmaður ráðuneytisins vísaði til gervihnattarmynda og sagði þær sýna tankbíla frá ISIS keyra til Tyrklands. Hann sagði að Rússar vissu af þremur leiðum þar sem olíu er smyglað inn í Tyrkland frá Sýrlandi. Þá tók hann fram að frekari upplýsingar um aðkomu Tyrkja verði birtar á næstu vikum.Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, hefur sagt að hann myndi segja af sér ef ásakanir Rússa yrðu staðfestar. Lengi hefur verið vitað að smyglarar sem stafa í Tyrklandi og víðar kaupi olíu af ISIS.Sjá einnig: Íslamska ríkið græðir á tá og fingri á olíu Varnarmálaráðuneyti Rússlands birti fyrr í dag fjögur myndbönd sem sögð eru sýna loftárásir á olíuvinnslur, dælustöðvar og tankbíla. Þá segir ráðuneytið að loftárásir Rússa hafi dregið olíutekjur samtakanna saman um helming, eða úr þremur milljónum dala á dag í 1,5 milljónir. Rússar segjast hafa eyðilagt 43 olíuvinnslur, 23 dælustöðvar og rúmlega þúsund tankbíla.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Pútín mun ekki funda með Erdogan í París Tyrklandsforsti hafði áður beðið um fund með Pútín eftir að Tyrkir skutu niður rússneska herþotu í síðustu viku. 30. nóvember 2015 11:18 Erdogan segist munu segja af sér reynist ásakanir Pútín sannar Rússlandsforseti segir að rússnesk yfirvöld hafi fengið upplýsingar um að olían sem liðsmenn ISIS bora í Írak og Sýrlandi sé seld til Tyrklands. 1. desember 2015 09:38 Tyrkir munu ekki biðja Rússa afsökunar 30. nóvember 2015 18:09 Sjúkrahús Lækna án landamæra eyðilagt í Homs Sjö manns féllu í árásinni sem varð í bænum Zafarana, norður af Homs. 1. desember 2015 13:30 Hvetur Pútín og Erdogan til að halda friðinn og horfa á sameiginlegan óvin Barack Obama Bandaríkjaforseti hvetur Rússa og Tyrki til þess að halda friðinn og draga úr þeirri spennu sem verið hefur milli ríkjanna eftir að Tyrkir skutu niður rússneska herþotu. 2. desember 2015 07:00 Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Innlent Fleiri fréttir Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Sjá meira
Pútín mun ekki funda með Erdogan í París Tyrklandsforsti hafði áður beðið um fund með Pútín eftir að Tyrkir skutu niður rússneska herþotu í síðustu viku. 30. nóvember 2015 11:18
Erdogan segist munu segja af sér reynist ásakanir Pútín sannar Rússlandsforseti segir að rússnesk yfirvöld hafi fengið upplýsingar um að olían sem liðsmenn ISIS bora í Írak og Sýrlandi sé seld til Tyrklands. 1. desember 2015 09:38
Sjúkrahús Lækna án landamæra eyðilagt í Homs Sjö manns féllu í árásinni sem varð í bænum Zafarana, norður af Homs. 1. desember 2015 13:30
Hvetur Pútín og Erdogan til að halda friðinn og horfa á sameiginlegan óvin Barack Obama Bandaríkjaforseti hvetur Rússa og Tyrki til þess að halda friðinn og draga úr þeirri spennu sem verið hefur milli ríkjanna eftir að Tyrkir skutu niður rússneska herþotu. 2. desember 2015 07:00