Segir veitt giftingarleyfi vera ólögleg Samúel Karl Ólason skrifar 14. september 2015 18:50 Kim Davis mætti til vinnu í morgun ásamt syni sínum. Þar ræddi hún við blaðamenn. Vísir/AFP Sýsluritarinn Kim Davis er nú snúin aftur til starfa eftir að hafa setið í fangelsi í fimm daga. Hún var dæmd í fangelsi eftir að hafa neitað að veita samkynja pörum giftingarleyfi. Undirmenn hennar hafa veitt leyfin á meðan hún sat inni og hún segist ekki ætla að koma í veg fyrir veitingu leyfanna. Hún segir þó einnig að hún muni ekki setja nafn sitt á leyfin og segir þau vera ógild. Starfsmenn hennar í Rowan sýslu í Kentucky fengu þá skipun frá dómaranum sem sendi Davis í fangelsi að annað hvort myndu þau veita leyfin, eða fylgja henni. Davis ræddi við blaðamenn í dag og sagði tilmæli dómarans hafa neytt sig til „að óhlýðnast guði“. Samkvæmt AP fréttaveitunni var tveimur konum veitt giftingarleyfi í morgun. Starfsmaður Davis, Brian Mason, afgreiddi þær Shannon Wampler og Carmen Collins, en á meðan hann gerði það kölluðu stuðningsmenn Davis á hann. Einn mótmælendanna veifaði biblíu og kallaði: „Ekki láta Kim hafa setið inni í fimm daga til einskis.“ Davis sjálf varð að nokkurs konar hetju íhaldssamra kristinna eftir að hún hætti að veita giftingarleyfi eftir úrskurð Hæstaréttar Bandaríkjanna um lögleiðingu hjónabands samkynja aðila. Mótmælendur frá báðum fylkingum, forsetaframbjóðendur og fjölmiðlar frá öllum hornum landsins hafa fylgst með máli hennar. Yfirlýsingu Davis má sjá hér að neðan. Tengdar fréttir Send í fangelsi fyrir að neita að veita samkynjapörum giftingarleyfi Lögmenn Kim Davis telja að hún muni ekki skipta um skoðun þó hún þurfi að dúsa í fangelsi. 4. september 2015 07:57 Ætlar ekki að gefa sig Kim Davis, sem situr nú í fangelsi, eftir að hafa neitað að veita samkynja pörum giftingarleyfi, segir samvisku sína vera hreina. 5. september 2015 16:08 Á yfir höfði sér fangelsisdóm eða háar sektir Kim Davis segir ákvörðun sína um að veita ekki samkynja pörum giftingarleyfi spurningu um hvort hún fari til himnaríkis eða helvítis. 2. september 2015 14:30 Neitar enn að veita samkynja pörum hjónabandsleyfi Starfsmaður sýslumanns í Kentucky í Bandaríkjunum mun ekki fylgja tilskipunum Hæstaréttar. 1. september 2015 13:57 Mest lesið Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Fleiri fréttir Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Sjá meira
Sýsluritarinn Kim Davis er nú snúin aftur til starfa eftir að hafa setið í fangelsi í fimm daga. Hún var dæmd í fangelsi eftir að hafa neitað að veita samkynja pörum giftingarleyfi. Undirmenn hennar hafa veitt leyfin á meðan hún sat inni og hún segist ekki ætla að koma í veg fyrir veitingu leyfanna. Hún segir þó einnig að hún muni ekki setja nafn sitt á leyfin og segir þau vera ógild. Starfsmenn hennar í Rowan sýslu í Kentucky fengu þá skipun frá dómaranum sem sendi Davis í fangelsi að annað hvort myndu þau veita leyfin, eða fylgja henni. Davis ræddi við blaðamenn í dag og sagði tilmæli dómarans hafa neytt sig til „að óhlýðnast guði“. Samkvæmt AP fréttaveitunni var tveimur konum veitt giftingarleyfi í morgun. Starfsmaður Davis, Brian Mason, afgreiddi þær Shannon Wampler og Carmen Collins, en á meðan hann gerði það kölluðu stuðningsmenn Davis á hann. Einn mótmælendanna veifaði biblíu og kallaði: „Ekki láta Kim hafa setið inni í fimm daga til einskis.“ Davis sjálf varð að nokkurs konar hetju íhaldssamra kristinna eftir að hún hætti að veita giftingarleyfi eftir úrskurð Hæstaréttar Bandaríkjanna um lögleiðingu hjónabands samkynja aðila. Mótmælendur frá báðum fylkingum, forsetaframbjóðendur og fjölmiðlar frá öllum hornum landsins hafa fylgst með máli hennar. Yfirlýsingu Davis má sjá hér að neðan.
Tengdar fréttir Send í fangelsi fyrir að neita að veita samkynjapörum giftingarleyfi Lögmenn Kim Davis telja að hún muni ekki skipta um skoðun þó hún þurfi að dúsa í fangelsi. 4. september 2015 07:57 Ætlar ekki að gefa sig Kim Davis, sem situr nú í fangelsi, eftir að hafa neitað að veita samkynja pörum giftingarleyfi, segir samvisku sína vera hreina. 5. september 2015 16:08 Á yfir höfði sér fangelsisdóm eða háar sektir Kim Davis segir ákvörðun sína um að veita ekki samkynja pörum giftingarleyfi spurningu um hvort hún fari til himnaríkis eða helvítis. 2. september 2015 14:30 Neitar enn að veita samkynja pörum hjónabandsleyfi Starfsmaður sýslumanns í Kentucky í Bandaríkjunum mun ekki fylgja tilskipunum Hæstaréttar. 1. september 2015 13:57 Mest lesið Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Fleiri fréttir Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Sjá meira
Send í fangelsi fyrir að neita að veita samkynjapörum giftingarleyfi Lögmenn Kim Davis telja að hún muni ekki skipta um skoðun þó hún þurfi að dúsa í fangelsi. 4. september 2015 07:57
Ætlar ekki að gefa sig Kim Davis, sem situr nú í fangelsi, eftir að hafa neitað að veita samkynja pörum giftingarleyfi, segir samvisku sína vera hreina. 5. september 2015 16:08
Á yfir höfði sér fangelsisdóm eða háar sektir Kim Davis segir ákvörðun sína um að veita ekki samkynja pörum giftingarleyfi spurningu um hvort hún fari til himnaríkis eða helvítis. 2. september 2015 14:30
Neitar enn að veita samkynja pörum hjónabandsleyfi Starfsmaður sýslumanns í Kentucky í Bandaríkjunum mun ekki fylgja tilskipunum Hæstaréttar. 1. september 2015 13:57