Fjórir menn heiðraðir fyrir hetjudáð Samúel Karl Ólason skrifar 24. ágúst 2015 12:21 Francois Hollande ásamt þeim Spencer Stone, Alek Skarlatos, Anthony Sadler og Chris Norman. Vísir/AFP Þrír Bandaríkjamenn og einn Breti hafa hlotið æðsta heiður Frakklands. Það fengu þeir fyrir að koma í veg fyrir fjöldamorð um borð í lest á föstudaginn. Francois Hollande, forseti Frakklands, veitti í dag þeim Spencer Stone, Alek Skarlatos, Anthony Sadler og Chris Norman heiðursorðunni Legion d´honneur í forsetahöllinni í Frakklandi. Tveir aðrir farþegar, munu einnig fá orðuna. Um er að ræða einn mann með tvöfalt ríkisfang, franskt og bandarískt, og heitir hann Mark Moogalian. Hinn er franskur og var hann fyrstur til að mæta byssumanninum og reyna að stöðva hann. Sá vill ekki koma fram opinberlega. „Við erum hér til að heiðra fjóra menn, sem sýndu mikið hugrekki, og björguðu mannslífum,“ sagði Hollande. „Í nafni Frakklands, vil ég þakka ykkur fyrir. Heimurinn allur dáist að hugrekki ykkar.“ Hollande sagði einnig að hryðjuverkamaður hefði ákveðið að gera árás og að hann hafi haft nægilega mikið af vopnum og skotfærum til að fremja blóðbað. Það hefði hann einmitt gert ef mennirnir hefðu ekki lagt líf sín í hættu við að stöðva hann. Árásarmaðurinn er frá Marokkó og heitir Ayoub El-Khazzani og er 26 ára gamall. Hann er nú í haldi lögreglu, sem lítur á málið sem hryðjuverk. Lögmaður Khazzani segir hins vegar að hann hafi einungis ætlað að ræna lestina með vopnum sem hann fann í garði nærri lestarstöðinni. Hann skilji ekki að litið sé á atvikið sem tilraun til hryðjuverks. Fyrsta Legion d´honneur orðan var veitt af Napóleon Bonaparte árið 1802. Tengdar fréttir Spænsk yfirvöld höfðu varað við manninum sem var yfirbugaður í lestinni Telja manninn hafa tengingar við öfgasamtök íslamista 22. ágúst 2015 18:16 Hermenn í fríi yfirbuguðu árásarmanninn Mildi þykir að aðeins þrír særðust í árás vopnaðs manns á franska hraðlest í gær. Bandarískir hermenn í lestinni forðuðu því að ekki fór verr. 22. ágúst 2015 10:20 Þrír særðir eftir árás um borð í franskri lest Árásarmaðurinn hafði verið undir smásjá frönsku leyniþjónustunnar og gæti tengst íslamska ríkinu. 21. ágúst 2015 21:37 Mest lesið Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Lífið gjörbreytt Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Innlent Fleiri fréttir Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Sjá meira
Þrír Bandaríkjamenn og einn Breti hafa hlotið æðsta heiður Frakklands. Það fengu þeir fyrir að koma í veg fyrir fjöldamorð um borð í lest á föstudaginn. Francois Hollande, forseti Frakklands, veitti í dag þeim Spencer Stone, Alek Skarlatos, Anthony Sadler og Chris Norman heiðursorðunni Legion d´honneur í forsetahöllinni í Frakklandi. Tveir aðrir farþegar, munu einnig fá orðuna. Um er að ræða einn mann með tvöfalt ríkisfang, franskt og bandarískt, og heitir hann Mark Moogalian. Hinn er franskur og var hann fyrstur til að mæta byssumanninum og reyna að stöðva hann. Sá vill ekki koma fram opinberlega. „Við erum hér til að heiðra fjóra menn, sem sýndu mikið hugrekki, og björguðu mannslífum,“ sagði Hollande. „Í nafni Frakklands, vil ég þakka ykkur fyrir. Heimurinn allur dáist að hugrekki ykkar.“ Hollande sagði einnig að hryðjuverkamaður hefði ákveðið að gera árás og að hann hafi haft nægilega mikið af vopnum og skotfærum til að fremja blóðbað. Það hefði hann einmitt gert ef mennirnir hefðu ekki lagt líf sín í hættu við að stöðva hann. Árásarmaðurinn er frá Marokkó og heitir Ayoub El-Khazzani og er 26 ára gamall. Hann er nú í haldi lögreglu, sem lítur á málið sem hryðjuverk. Lögmaður Khazzani segir hins vegar að hann hafi einungis ætlað að ræna lestina með vopnum sem hann fann í garði nærri lestarstöðinni. Hann skilji ekki að litið sé á atvikið sem tilraun til hryðjuverks. Fyrsta Legion d´honneur orðan var veitt af Napóleon Bonaparte árið 1802.
Tengdar fréttir Spænsk yfirvöld höfðu varað við manninum sem var yfirbugaður í lestinni Telja manninn hafa tengingar við öfgasamtök íslamista 22. ágúst 2015 18:16 Hermenn í fríi yfirbuguðu árásarmanninn Mildi þykir að aðeins þrír særðust í árás vopnaðs manns á franska hraðlest í gær. Bandarískir hermenn í lestinni forðuðu því að ekki fór verr. 22. ágúst 2015 10:20 Þrír særðir eftir árás um borð í franskri lest Árásarmaðurinn hafði verið undir smásjá frönsku leyniþjónustunnar og gæti tengst íslamska ríkinu. 21. ágúst 2015 21:37 Mest lesið Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Lífið gjörbreytt Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Innlent Fleiri fréttir Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Sjá meira
Spænsk yfirvöld höfðu varað við manninum sem var yfirbugaður í lestinni Telja manninn hafa tengingar við öfgasamtök íslamista 22. ágúst 2015 18:16
Hermenn í fríi yfirbuguðu árásarmanninn Mildi þykir að aðeins þrír særðust í árás vopnaðs manns á franska hraðlest í gær. Bandarískir hermenn í lestinni forðuðu því að ekki fór verr. 22. ágúst 2015 10:20
Þrír særðir eftir árás um borð í franskri lest Árásarmaðurinn hafði verið undir smásjá frönsku leyniþjónustunnar og gæti tengst íslamska ríkinu. 21. ágúst 2015 21:37