Bakslag í baráttunni við ebólu Stefán Ó. Jónsson skrifar 11. júlí 2015 17:23 Hreinlæti leikur stórt hlutverk í baráttunni gegn útbreiðslu veirunnar. Vísir/EPA Talið er að ebóluveiran hafi aldrei horfið úr afríska ríkinu Líberíu að fullu, þrátt fyrir að stjórnvöld í landinu hafi lýst því yfir í maí síðastliðnum. Niðurstöður rannsókna sem birtar voru í gær gefa til kynna að fimm ný ebólutilfelli sem komið hafa upp í landinu að undanförnu séu um margt eðlislík þeirri veiru sem geisaði í vesturhluta Afríku undir lok síðasta árs. Talið er að veiran hafi legið einkennislaus í dvala svo vikum skiptir í hýsli sem lifaði af fyrri faraldur. Hann hefur svo smitað henni áfram, að öllum líkindum með samförum. „Rannsóknirnar gefa til kynna að vírusinn sé skyldur þeim sem dreifðist um Líberíu á þessu tiltekna svæði,“ sagði talsmaður Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar Tarik Jasarevic í samtali við Reuters. „Svo að veiruna má annað hvort rekja til eftirlifanda fyrri faraldurs eða til annars óþekkts tilfellis.“ Fyrsta ebólu-ilfelli í Líberíu í rúmlega tvo mánuði var tilkynnt þann 30. júní síðastliðinn þegar leifar af veirunni fundust í líkamsleifum 17 ára drengs í Margibi-héraði landsins. Síðan þá hefur verið tilkynnt um fjögur önnur tilfelli. Þessi nýju tilfelli eru talin mikið bakslag í baráttunni gegn Ebólu sem dregið hefur um 11.200 manns til dauða í Vestur-Afríku. Talið er að veiran geti lifað í flestum líkamsvessum, svo sem blóði, í allt að 21 sólarhring en leifar af veirunni hafa fundist í slímhúð eftirlifenda nokkrum mánuðum eftir að þeir hafa náð fullum bata. Tengdar fréttir Jákvæðar niðurstöður prófana á ebólulyfi Tilraunalyfið sem hefur verið prófað á mönnum nýtist vel, ef smitaðir fá það fljótlega eftir að sýna einkenni verusýkingar. 24. febrúar 2015 08:08 Nýtt ebólulyf læknar apa Nýtt tilraunalyf hefur læknað apa af veirunni og talið er að tilraunir á mönnum muni hefjast síðar á árinu. 24. apríl 2015 10:09 Bandaríkin kalla hermenn sína frá Líberíu Einungis hundrað hermenn af 2.800 munu berjast áfram gegn ebólu í lok apríl. 12. febrúar 2015 17:13 Líbería laus við ebólu Enn barist við veiruna í Gíneu og Sierra Leone. 9. maí 2015 21:04 Ebólaveiran búin að stökkbreytast Vísindamenn sem fylgjast með útbreiðslu ebóluveirunnar í Gíneu segja að veiran hafi nú stökkbreyst. 29. janúar 2015 09:59 Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Erlent Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Innlent Fleiri fréttir Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Sjá meira
Talið er að ebóluveiran hafi aldrei horfið úr afríska ríkinu Líberíu að fullu, þrátt fyrir að stjórnvöld í landinu hafi lýst því yfir í maí síðastliðnum. Niðurstöður rannsókna sem birtar voru í gær gefa til kynna að fimm ný ebólutilfelli sem komið hafa upp í landinu að undanförnu séu um margt eðlislík þeirri veiru sem geisaði í vesturhluta Afríku undir lok síðasta árs. Talið er að veiran hafi legið einkennislaus í dvala svo vikum skiptir í hýsli sem lifaði af fyrri faraldur. Hann hefur svo smitað henni áfram, að öllum líkindum með samförum. „Rannsóknirnar gefa til kynna að vírusinn sé skyldur þeim sem dreifðist um Líberíu á þessu tiltekna svæði,“ sagði talsmaður Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar Tarik Jasarevic í samtali við Reuters. „Svo að veiruna má annað hvort rekja til eftirlifanda fyrri faraldurs eða til annars óþekkts tilfellis.“ Fyrsta ebólu-ilfelli í Líberíu í rúmlega tvo mánuði var tilkynnt þann 30. júní síðastliðinn þegar leifar af veirunni fundust í líkamsleifum 17 ára drengs í Margibi-héraði landsins. Síðan þá hefur verið tilkynnt um fjögur önnur tilfelli. Þessi nýju tilfelli eru talin mikið bakslag í baráttunni gegn Ebólu sem dregið hefur um 11.200 manns til dauða í Vestur-Afríku. Talið er að veiran geti lifað í flestum líkamsvessum, svo sem blóði, í allt að 21 sólarhring en leifar af veirunni hafa fundist í slímhúð eftirlifenda nokkrum mánuðum eftir að þeir hafa náð fullum bata.
Tengdar fréttir Jákvæðar niðurstöður prófana á ebólulyfi Tilraunalyfið sem hefur verið prófað á mönnum nýtist vel, ef smitaðir fá það fljótlega eftir að sýna einkenni verusýkingar. 24. febrúar 2015 08:08 Nýtt ebólulyf læknar apa Nýtt tilraunalyf hefur læknað apa af veirunni og talið er að tilraunir á mönnum muni hefjast síðar á árinu. 24. apríl 2015 10:09 Bandaríkin kalla hermenn sína frá Líberíu Einungis hundrað hermenn af 2.800 munu berjast áfram gegn ebólu í lok apríl. 12. febrúar 2015 17:13 Líbería laus við ebólu Enn barist við veiruna í Gíneu og Sierra Leone. 9. maí 2015 21:04 Ebólaveiran búin að stökkbreytast Vísindamenn sem fylgjast með útbreiðslu ebóluveirunnar í Gíneu segja að veiran hafi nú stökkbreyst. 29. janúar 2015 09:59 Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Erlent Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Innlent Fleiri fréttir Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Sjá meira
Jákvæðar niðurstöður prófana á ebólulyfi Tilraunalyfið sem hefur verið prófað á mönnum nýtist vel, ef smitaðir fá það fljótlega eftir að sýna einkenni verusýkingar. 24. febrúar 2015 08:08
Nýtt ebólulyf læknar apa Nýtt tilraunalyf hefur læknað apa af veirunni og talið er að tilraunir á mönnum muni hefjast síðar á árinu. 24. apríl 2015 10:09
Bandaríkin kalla hermenn sína frá Líberíu Einungis hundrað hermenn af 2.800 munu berjast áfram gegn ebólu í lok apríl. 12. febrúar 2015 17:13
Ebólaveiran búin að stökkbreytast Vísindamenn sem fylgjast með útbreiðslu ebóluveirunnar í Gíneu segja að veiran hafi nú stökkbreyst. 29. janúar 2015 09:59