Nýtt ebólulyf læknar apa Anna Guðjónsdóttir skrifar 24. apríl 2015 10:09 Talið er að tilraunir á lyfinu hjá fólki hefjist síðar á árinu, vísir/afp Nýtt tilraunalyf hefur verið notað til að læknað þrjá apa af ebólu. Aparnir, sem fengu meðferðina, voru allir heilbrigðir eftir 28 daga. Þrír apar sem fengu enga meðferð lifðu aðeins níu daga eftir að hafa smitast af sjúkdómnum.Samkvæmt frétt BBC hefur meðferðin, sem kallast TKM-Ebola-Guinea, ekki verið prófuð á mönnum. Engin örugg lækning eða bólusetning er til við sjúkdómnum en talið er að tilraunir á nýja lyfinu muni hefjast hjá fólki síðar á árinu. Thomas Geisbert, vísindamaður við háskólann í Texas sem vann að rannsókninni, segir að lyfið muni virka á allar tegundir ebólu, en veiran hefur stökkbreyst. Hann segir einnig að hægt verði að framleiða lyfið á átta vikum sem er mun styttri framleiðslutími en á öðru tilraunalyfi, ZMapp. Tengdar fréttir Jákvæðar niðurstöður prófana á ebólulyfi Tilraunalyfið sem hefur verið prófað á mönnum nýtist vel, ef smitaðir fá það fljótlega eftir að sýna einkenni verusýkingar. 24. febrúar 2015 08:08 Tilraunameðferð gegn ebólu hafin Vísindamenn við Háskólann í Oxford telja sig hafa fundið lækningu við ebóluveirunni sem nú geisar í Vestur-Afríku. 8. janúar 2015 07:00 Ebóla vírusinn enn að breiðast út í Vestur-Afríku Margaret Chan, yfirmaður Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar segir að ebóla vírusinn sé enn að breiðast út í vestur Afríku með svo miklum hraða að ekki hafi tekist að hemja hann. 10. desember 2014 09:18 Ebólaveiran búin að stökkbreytast Vísindamenn sem fylgjast með útbreiðslu ebóluveirunnar í Gíneu segja að veiran hafi nú stökkbreyst. 29. janúar 2015 09:59 Mest lesið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Loðna fundist á stóru svæði Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Fleiri fréttir Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Sjá meira
Nýtt tilraunalyf hefur verið notað til að læknað þrjá apa af ebólu. Aparnir, sem fengu meðferðina, voru allir heilbrigðir eftir 28 daga. Þrír apar sem fengu enga meðferð lifðu aðeins níu daga eftir að hafa smitast af sjúkdómnum.Samkvæmt frétt BBC hefur meðferðin, sem kallast TKM-Ebola-Guinea, ekki verið prófuð á mönnum. Engin örugg lækning eða bólusetning er til við sjúkdómnum en talið er að tilraunir á nýja lyfinu muni hefjast hjá fólki síðar á árinu. Thomas Geisbert, vísindamaður við háskólann í Texas sem vann að rannsókninni, segir að lyfið muni virka á allar tegundir ebólu, en veiran hefur stökkbreyst. Hann segir einnig að hægt verði að framleiða lyfið á átta vikum sem er mun styttri framleiðslutími en á öðru tilraunalyfi, ZMapp.
Tengdar fréttir Jákvæðar niðurstöður prófana á ebólulyfi Tilraunalyfið sem hefur verið prófað á mönnum nýtist vel, ef smitaðir fá það fljótlega eftir að sýna einkenni verusýkingar. 24. febrúar 2015 08:08 Tilraunameðferð gegn ebólu hafin Vísindamenn við Háskólann í Oxford telja sig hafa fundið lækningu við ebóluveirunni sem nú geisar í Vestur-Afríku. 8. janúar 2015 07:00 Ebóla vírusinn enn að breiðast út í Vestur-Afríku Margaret Chan, yfirmaður Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar segir að ebóla vírusinn sé enn að breiðast út í vestur Afríku með svo miklum hraða að ekki hafi tekist að hemja hann. 10. desember 2014 09:18 Ebólaveiran búin að stökkbreytast Vísindamenn sem fylgjast með útbreiðslu ebóluveirunnar í Gíneu segja að veiran hafi nú stökkbreyst. 29. janúar 2015 09:59 Mest lesið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Loðna fundist á stóru svæði Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Fleiri fréttir Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Sjá meira
Jákvæðar niðurstöður prófana á ebólulyfi Tilraunalyfið sem hefur verið prófað á mönnum nýtist vel, ef smitaðir fá það fljótlega eftir að sýna einkenni verusýkingar. 24. febrúar 2015 08:08
Tilraunameðferð gegn ebólu hafin Vísindamenn við Háskólann í Oxford telja sig hafa fundið lækningu við ebóluveirunni sem nú geisar í Vestur-Afríku. 8. janúar 2015 07:00
Ebóla vírusinn enn að breiðast út í Vestur-Afríku Margaret Chan, yfirmaður Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar segir að ebóla vírusinn sé enn að breiðast út í vestur Afríku með svo miklum hraða að ekki hafi tekist að hemja hann. 10. desember 2014 09:18
Ebólaveiran búin að stökkbreytast Vísindamenn sem fylgjast með útbreiðslu ebóluveirunnar í Gíneu segja að veiran hafi nú stökkbreyst. 29. janúar 2015 09:59