Bakslag í baráttunni við ebólu Stefán Ó. Jónsson skrifar 11. júlí 2015 17:23 Hreinlæti leikur stórt hlutverk í baráttunni gegn útbreiðslu veirunnar. Vísir/EPA Talið er að ebóluveiran hafi aldrei horfið úr afríska ríkinu Líberíu að fullu, þrátt fyrir að stjórnvöld í landinu hafi lýst því yfir í maí síðastliðnum. Niðurstöður rannsókna sem birtar voru í gær gefa til kynna að fimm ný ebólutilfelli sem komið hafa upp í landinu að undanförnu séu um margt eðlislík þeirri veiru sem geisaði í vesturhluta Afríku undir lok síðasta árs. Talið er að veiran hafi legið einkennislaus í dvala svo vikum skiptir í hýsli sem lifaði af fyrri faraldur. Hann hefur svo smitað henni áfram, að öllum líkindum með samförum. „Rannsóknirnar gefa til kynna að vírusinn sé skyldur þeim sem dreifðist um Líberíu á þessu tiltekna svæði,“ sagði talsmaður Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar Tarik Jasarevic í samtali við Reuters. „Svo að veiruna má annað hvort rekja til eftirlifanda fyrri faraldurs eða til annars óþekkts tilfellis.“ Fyrsta ebólu-ilfelli í Líberíu í rúmlega tvo mánuði var tilkynnt þann 30. júní síðastliðinn þegar leifar af veirunni fundust í líkamsleifum 17 ára drengs í Margibi-héraði landsins. Síðan þá hefur verið tilkynnt um fjögur önnur tilfelli. Þessi nýju tilfelli eru talin mikið bakslag í baráttunni gegn Ebólu sem dregið hefur um 11.200 manns til dauða í Vestur-Afríku. Talið er að veiran geti lifað í flestum líkamsvessum, svo sem blóði, í allt að 21 sólarhring en leifar af veirunni hafa fundist í slímhúð eftirlifenda nokkrum mánuðum eftir að þeir hafa náð fullum bata. Tengdar fréttir Jákvæðar niðurstöður prófana á ebólulyfi Tilraunalyfið sem hefur verið prófað á mönnum nýtist vel, ef smitaðir fá það fljótlega eftir að sýna einkenni verusýkingar. 24. febrúar 2015 08:08 Nýtt ebólulyf læknar apa Nýtt tilraunalyf hefur læknað apa af veirunni og talið er að tilraunir á mönnum muni hefjast síðar á árinu. 24. apríl 2015 10:09 Bandaríkin kalla hermenn sína frá Líberíu Einungis hundrað hermenn af 2.800 munu berjast áfram gegn ebólu í lok apríl. 12. febrúar 2015 17:13 Líbería laus við ebólu Enn barist við veiruna í Gíneu og Sierra Leone. 9. maí 2015 21:04 Ebólaveiran búin að stökkbreytast Vísindamenn sem fylgjast með útbreiðslu ebóluveirunnar í Gíneu segja að veiran hafi nú stökkbreyst. 29. janúar 2015 09:59 Mest lesið Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Erlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Svona verður Sæbraut í stokki Innlent Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Innlent Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Innlent Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Innlent Fleiri fréttir Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Sjá meira
Talið er að ebóluveiran hafi aldrei horfið úr afríska ríkinu Líberíu að fullu, þrátt fyrir að stjórnvöld í landinu hafi lýst því yfir í maí síðastliðnum. Niðurstöður rannsókna sem birtar voru í gær gefa til kynna að fimm ný ebólutilfelli sem komið hafa upp í landinu að undanförnu séu um margt eðlislík þeirri veiru sem geisaði í vesturhluta Afríku undir lok síðasta árs. Talið er að veiran hafi legið einkennislaus í dvala svo vikum skiptir í hýsli sem lifaði af fyrri faraldur. Hann hefur svo smitað henni áfram, að öllum líkindum með samförum. „Rannsóknirnar gefa til kynna að vírusinn sé skyldur þeim sem dreifðist um Líberíu á þessu tiltekna svæði,“ sagði talsmaður Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar Tarik Jasarevic í samtali við Reuters. „Svo að veiruna má annað hvort rekja til eftirlifanda fyrri faraldurs eða til annars óþekkts tilfellis.“ Fyrsta ebólu-ilfelli í Líberíu í rúmlega tvo mánuði var tilkynnt þann 30. júní síðastliðinn þegar leifar af veirunni fundust í líkamsleifum 17 ára drengs í Margibi-héraði landsins. Síðan þá hefur verið tilkynnt um fjögur önnur tilfelli. Þessi nýju tilfelli eru talin mikið bakslag í baráttunni gegn Ebólu sem dregið hefur um 11.200 manns til dauða í Vestur-Afríku. Talið er að veiran geti lifað í flestum líkamsvessum, svo sem blóði, í allt að 21 sólarhring en leifar af veirunni hafa fundist í slímhúð eftirlifenda nokkrum mánuðum eftir að þeir hafa náð fullum bata.
Tengdar fréttir Jákvæðar niðurstöður prófana á ebólulyfi Tilraunalyfið sem hefur verið prófað á mönnum nýtist vel, ef smitaðir fá það fljótlega eftir að sýna einkenni verusýkingar. 24. febrúar 2015 08:08 Nýtt ebólulyf læknar apa Nýtt tilraunalyf hefur læknað apa af veirunni og talið er að tilraunir á mönnum muni hefjast síðar á árinu. 24. apríl 2015 10:09 Bandaríkin kalla hermenn sína frá Líberíu Einungis hundrað hermenn af 2.800 munu berjast áfram gegn ebólu í lok apríl. 12. febrúar 2015 17:13 Líbería laus við ebólu Enn barist við veiruna í Gíneu og Sierra Leone. 9. maí 2015 21:04 Ebólaveiran búin að stökkbreytast Vísindamenn sem fylgjast með útbreiðslu ebóluveirunnar í Gíneu segja að veiran hafi nú stökkbreyst. 29. janúar 2015 09:59 Mest lesið Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Erlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Svona verður Sæbraut í stokki Innlent Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Innlent Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Innlent Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Innlent Fleiri fréttir Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Sjá meira
Jákvæðar niðurstöður prófana á ebólulyfi Tilraunalyfið sem hefur verið prófað á mönnum nýtist vel, ef smitaðir fá það fljótlega eftir að sýna einkenni verusýkingar. 24. febrúar 2015 08:08
Nýtt ebólulyf læknar apa Nýtt tilraunalyf hefur læknað apa af veirunni og talið er að tilraunir á mönnum muni hefjast síðar á árinu. 24. apríl 2015 10:09
Bandaríkin kalla hermenn sína frá Líberíu Einungis hundrað hermenn af 2.800 munu berjast áfram gegn ebólu í lok apríl. 12. febrúar 2015 17:13
Ebólaveiran búin að stökkbreytast Vísindamenn sem fylgjast með útbreiðslu ebóluveirunnar í Gíneu segja að veiran hafi nú stökkbreyst. 29. janúar 2015 09:59