John Oliver sendir nettröllum tóninn Samúel Karl Ólason skrifar 23. júní 2015 10:18 John Oliver stjórnandi Last Week Tonight. Þáttastjórnandinn John Oliver sendir nettröllum tóninn í nýjasta þætti Last Week Tonight. Hatursumræða þeirra lendir mest á konum sem tjá skoðanir sína á netinu og lögreglan er illa búin til að taka á þeim hótunum sem konur fá. Þeim er jafnvel hótað að vera nauðgað eða myrtar. Í þættinum er sýnd auglýsing frá AOL frá tíunda áratuginum. Þar sem farið var yfir hvernig internetið myndi bæta líf allra. Síðan þá hefur margt breyst en internetið hefur orðið stór hluti af lífi allra, en það hefur einnig orðið nokkurskonar griðastaður fyrir áreiti. Áður en John Oliver heldur áfram fer hann yfir nokkur af athugasemdum sem skrifuð eru á Youtube síðu þáttarins um hann sjálfan. Þátturinn er þó ekki um slíkt níð, heldur beinar ógnanir sem fær fólk til að óttast um öryggi sitt.Konur sérstök fórnarlömb Sérstaklega er ráðist gegn konum á netinu. Spilaðar eru nokkrar klippur þar sem konur úr leikjaiðnaðinum fara yfir hótanir sem þeim hefur borist. Konur sem segja skoðanir sínar á netinu eru sérstaklega vinsæl skotmörk nettrölla og haturs. Þar að auki fjallar John Oliver um hefndarklám á netinu og þá staðreynd að einungis 23 ríki Bandaríkjanna hafi gert hefndarklám ólöglegt á síðustu árum. Konur geta höfðað mál til að öðlast eignarrétt yfir hefndarklámi, en til þess hafa sumar þeirra þurft að senda myndir af nöktum líkömum sínum til einkaleyfisskráningar. Sem áður kemur John Oliver að kjarna málsins á skemmtilegan hátt. Í lok innslagsins er sýnd leikin auglýsing sem sýnir hvernig AOL auglýsing hefði í raun átt að vera til að veit rétta mynd af internetinu. Tengdar fréttir John Oliver biður fólk um að koma í veg fyrir hrekki á 1. apríl Breski grínistinn og sjónvarpsmaðurinn John Oliver tekur 1. apríl fyrir í nýjasta þætti sínum af Last Week Tonight sem sýndur er á HBO. 31. mars 2015 12:56 John Oliver: Ein stöðumælasekt getur eyðilagt líf þitt Þáttastjórnandinn John Oliver heldur áfram gagnrýnni umfjöllun um bandarískt samfélag og voru sektir fyrir umferðarlagabrot teknar fyrir í nýjasta þætti Last Week Tonight. 25. mars 2015 10:06 John Oliver keypti tíma á sjónvarpsstöð í Trinidad til að koma skilaboðum til Jack Warner „Opinberaðu upplýsingarnar, herra Warner, og þú gætir enn bjargað því litla sem þú átt eftir af orðsporinu.“ 10. júní 2015 21:15 Snowden segir Bandaríkin safna saman nektarmyndunum sem þú sendir John Oliver ræddi við Snowden um njósnaáætlanir Bandaríkjanna og reyndi að setja í einfalt samhengi. 6. apríl 2015 16:58 John Oliver tekur FIFA aftur í gegn Sjónvarpsmaðurinn vinsæli fer yfir FIFA-skandalinn og forsetakosninguna eins og honum einum er lagið. 1. júní 2015 14:30 John Oliver birti nýtt dómsdagsmyndband Breski þáttastjórnandinn segist óánægður með dómsdagsmyndband CNN og fékk því leikarann Martin Sheen til liðs við sig og bjó til nýtt. 20. apríl 2015 14:11 Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira
Þáttastjórnandinn John Oliver sendir nettröllum tóninn í nýjasta þætti Last Week Tonight. Hatursumræða þeirra lendir mest á konum sem tjá skoðanir sína á netinu og lögreglan er illa búin til að taka á þeim hótunum sem konur fá. Þeim er jafnvel hótað að vera nauðgað eða myrtar. Í þættinum er sýnd auglýsing frá AOL frá tíunda áratuginum. Þar sem farið var yfir hvernig internetið myndi bæta líf allra. Síðan þá hefur margt breyst en internetið hefur orðið stór hluti af lífi allra, en það hefur einnig orðið nokkurskonar griðastaður fyrir áreiti. Áður en John Oliver heldur áfram fer hann yfir nokkur af athugasemdum sem skrifuð eru á Youtube síðu þáttarins um hann sjálfan. Þátturinn er þó ekki um slíkt níð, heldur beinar ógnanir sem fær fólk til að óttast um öryggi sitt.Konur sérstök fórnarlömb Sérstaklega er ráðist gegn konum á netinu. Spilaðar eru nokkrar klippur þar sem konur úr leikjaiðnaðinum fara yfir hótanir sem þeim hefur borist. Konur sem segja skoðanir sínar á netinu eru sérstaklega vinsæl skotmörk nettrölla og haturs. Þar að auki fjallar John Oliver um hefndarklám á netinu og þá staðreynd að einungis 23 ríki Bandaríkjanna hafi gert hefndarklám ólöglegt á síðustu árum. Konur geta höfðað mál til að öðlast eignarrétt yfir hefndarklámi, en til þess hafa sumar þeirra þurft að senda myndir af nöktum líkömum sínum til einkaleyfisskráningar. Sem áður kemur John Oliver að kjarna málsins á skemmtilegan hátt. Í lok innslagsins er sýnd leikin auglýsing sem sýnir hvernig AOL auglýsing hefði í raun átt að vera til að veit rétta mynd af internetinu.
Tengdar fréttir John Oliver biður fólk um að koma í veg fyrir hrekki á 1. apríl Breski grínistinn og sjónvarpsmaðurinn John Oliver tekur 1. apríl fyrir í nýjasta þætti sínum af Last Week Tonight sem sýndur er á HBO. 31. mars 2015 12:56 John Oliver: Ein stöðumælasekt getur eyðilagt líf þitt Þáttastjórnandinn John Oliver heldur áfram gagnrýnni umfjöllun um bandarískt samfélag og voru sektir fyrir umferðarlagabrot teknar fyrir í nýjasta þætti Last Week Tonight. 25. mars 2015 10:06 John Oliver keypti tíma á sjónvarpsstöð í Trinidad til að koma skilaboðum til Jack Warner „Opinberaðu upplýsingarnar, herra Warner, og þú gætir enn bjargað því litla sem þú átt eftir af orðsporinu.“ 10. júní 2015 21:15 Snowden segir Bandaríkin safna saman nektarmyndunum sem þú sendir John Oliver ræddi við Snowden um njósnaáætlanir Bandaríkjanna og reyndi að setja í einfalt samhengi. 6. apríl 2015 16:58 John Oliver tekur FIFA aftur í gegn Sjónvarpsmaðurinn vinsæli fer yfir FIFA-skandalinn og forsetakosninguna eins og honum einum er lagið. 1. júní 2015 14:30 John Oliver birti nýtt dómsdagsmyndband Breski þáttastjórnandinn segist óánægður með dómsdagsmyndband CNN og fékk því leikarann Martin Sheen til liðs við sig og bjó til nýtt. 20. apríl 2015 14:11 Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira
John Oliver biður fólk um að koma í veg fyrir hrekki á 1. apríl Breski grínistinn og sjónvarpsmaðurinn John Oliver tekur 1. apríl fyrir í nýjasta þætti sínum af Last Week Tonight sem sýndur er á HBO. 31. mars 2015 12:56
John Oliver: Ein stöðumælasekt getur eyðilagt líf þitt Þáttastjórnandinn John Oliver heldur áfram gagnrýnni umfjöllun um bandarískt samfélag og voru sektir fyrir umferðarlagabrot teknar fyrir í nýjasta þætti Last Week Tonight. 25. mars 2015 10:06
John Oliver keypti tíma á sjónvarpsstöð í Trinidad til að koma skilaboðum til Jack Warner „Opinberaðu upplýsingarnar, herra Warner, og þú gætir enn bjargað því litla sem þú átt eftir af orðsporinu.“ 10. júní 2015 21:15
Snowden segir Bandaríkin safna saman nektarmyndunum sem þú sendir John Oliver ræddi við Snowden um njósnaáætlanir Bandaríkjanna og reyndi að setja í einfalt samhengi. 6. apríl 2015 16:58
John Oliver tekur FIFA aftur í gegn Sjónvarpsmaðurinn vinsæli fer yfir FIFA-skandalinn og forsetakosninguna eins og honum einum er lagið. 1. júní 2015 14:30
John Oliver birti nýtt dómsdagsmyndband Breski þáttastjórnandinn segist óánægður með dómsdagsmyndband CNN og fékk því leikarann Martin Sheen til liðs við sig og bjó til nýtt. 20. apríl 2015 14:11