Bað mennina um að koma eiginmanni sínum fyrir kattarnef 18. júní 2015 07:00 Richard Matt, sá er konan er sögð hafa heillast af, er hægra megin á myndinni. VÍSIR/NEW YORK STATE POLICE Joyce Mitchell, sem er grunuð um að hafa aðstoðað tvo hættulega fanga að flýja fangelsi í New York, er sögð hafa beðið menninna um að ráða eiginmann hennar af dögum. Mennirnir hafa nú gengið lausir í 12 sólarhringa. Mitchell var handtekin í liðinni viku í tengslum við flótta glæpmannanna tveggja, þeirra Richard Matt og David Sweat. Konan starfaði sem saumakona í fangelsinu og er talið að hún hafi liðsinnt mönnunum með því að smygla til þeirra verkfærum inni í fangelsið. Mennirnir eru taldir mjög hættulegir og hafa hundrað þúsund dalir verið settir til höfuðs þeim. Þeir eru sagðir líklegir til að fremja ódæðisverk á ný en þeir sitja báðir inni fyrir morð.Sjá einnig: Tveir dæmdir morðingjar sluppu úr hámarksöryggisfangelsi Rannsóknarmenn hafa gefið í skyn að Mitchell hafi verið heilluð af öðrum fanganum og samþykkt að sækja mennina þegar þær væru komnir út fyrir veggi fangelsisins. Saksóknarinn í málinu heldur því fram í samtali við þarlenda fjölmiðla að konan hafi beðið mennina um að myrða eiginmann sinn, sem einnig vann í fangelsinu. Lögmaður konunnar segir að henni hafi þó snúist hugur og hafi sagt manni sínum frá ráðabrugginu. Tveimur sögum fer af því hvort eiginmaður hennar muni styðja hana í réttarhöldunum sem hún á í vændum sér vegna aðildar hennar að flóttanum. Mitchell hefur verið rannsökuð af yfirvöldum síðasta árið vegna sambands hennar og Richard Matt en þau kynntust þegar þau unnu bæði á saumastofu fangelsisins. Ekki voru næg sönnunargögn til þess að bregðast við meintu sambandi þeirra en Matt fékk ekki að starfa á saumastofunni áfram. Sweat var dæmdur til lífstíðarfangelsis án möguleika á reynslulausn eftir að hann var dæmdur fyrir morð á lögreglumanni í júlí árið 2002. Matt fékk hins vegar frá 25 árum til lífstíðarfangelsisvistar. Hann var dæmdur fyrir þrjú morð, þrjú mannrán og tvö rán eftir að hann rændi manni og barði hann til dauða í desember árið 1997. Ríkisstjórinn New York Andrew Cuomo hefur sett hundrað þúsund dollarar til höfuðs þeim enda séu þeir afar hættulegir og líklegir til þess að fremja ódæðisverk á ný. Tengdar fréttir Tveir dæmdir morðingjar sluppu úr hámarksöryggisfangelsi „Þetta eru hættulegir menn,“ sagði Andrew Cuomo, ríkisstjóri New York fylkis, "Þeir eru ekkert til að leika sér að.“ 7. júní 2015 10:08 Telja fangana vera komna til Vermont „Ég er sannfærður um að við munum finna þá. Það er bara spurning um hvenær.“ 11. júní 2015 07:52 Enn hefur ekkert spurst til strokufanganna - Myndir Ríkisstjórinn Andrew Cuomo segir að hundrað þúsund dollarar hafi nú verið settir til höfuðs þeim enda séu þeir afar hættulegir og líklegir til þess að fremja ódæðisverk á ný. 8. júní 2015 08:30 Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Fleiri fréttir Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Sjá meira
Joyce Mitchell, sem er grunuð um að hafa aðstoðað tvo hættulega fanga að flýja fangelsi í New York, er sögð hafa beðið menninna um að ráða eiginmann hennar af dögum. Mennirnir hafa nú gengið lausir í 12 sólarhringa. Mitchell var handtekin í liðinni viku í tengslum við flótta glæpmannanna tveggja, þeirra Richard Matt og David Sweat. Konan starfaði sem saumakona í fangelsinu og er talið að hún hafi liðsinnt mönnunum með því að smygla til þeirra verkfærum inni í fangelsið. Mennirnir eru taldir mjög hættulegir og hafa hundrað þúsund dalir verið settir til höfuðs þeim. Þeir eru sagðir líklegir til að fremja ódæðisverk á ný en þeir sitja báðir inni fyrir morð.Sjá einnig: Tveir dæmdir morðingjar sluppu úr hámarksöryggisfangelsi Rannsóknarmenn hafa gefið í skyn að Mitchell hafi verið heilluð af öðrum fanganum og samþykkt að sækja mennina þegar þær væru komnir út fyrir veggi fangelsisins. Saksóknarinn í málinu heldur því fram í samtali við þarlenda fjölmiðla að konan hafi beðið mennina um að myrða eiginmann sinn, sem einnig vann í fangelsinu. Lögmaður konunnar segir að henni hafi þó snúist hugur og hafi sagt manni sínum frá ráðabrugginu. Tveimur sögum fer af því hvort eiginmaður hennar muni styðja hana í réttarhöldunum sem hún á í vændum sér vegna aðildar hennar að flóttanum. Mitchell hefur verið rannsökuð af yfirvöldum síðasta árið vegna sambands hennar og Richard Matt en þau kynntust þegar þau unnu bæði á saumastofu fangelsisins. Ekki voru næg sönnunargögn til þess að bregðast við meintu sambandi þeirra en Matt fékk ekki að starfa á saumastofunni áfram. Sweat var dæmdur til lífstíðarfangelsis án möguleika á reynslulausn eftir að hann var dæmdur fyrir morð á lögreglumanni í júlí árið 2002. Matt fékk hins vegar frá 25 árum til lífstíðarfangelsisvistar. Hann var dæmdur fyrir þrjú morð, þrjú mannrán og tvö rán eftir að hann rændi manni og barði hann til dauða í desember árið 1997. Ríkisstjórinn New York Andrew Cuomo hefur sett hundrað þúsund dollarar til höfuðs þeim enda séu þeir afar hættulegir og líklegir til þess að fremja ódæðisverk á ný.
Tengdar fréttir Tveir dæmdir morðingjar sluppu úr hámarksöryggisfangelsi „Þetta eru hættulegir menn,“ sagði Andrew Cuomo, ríkisstjóri New York fylkis, "Þeir eru ekkert til að leika sér að.“ 7. júní 2015 10:08 Telja fangana vera komna til Vermont „Ég er sannfærður um að við munum finna þá. Það er bara spurning um hvenær.“ 11. júní 2015 07:52 Enn hefur ekkert spurst til strokufanganna - Myndir Ríkisstjórinn Andrew Cuomo segir að hundrað þúsund dollarar hafi nú verið settir til höfuðs þeim enda séu þeir afar hættulegir og líklegir til þess að fremja ódæðisverk á ný. 8. júní 2015 08:30 Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Fleiri fréttir Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Sjá meira
Tveir dæmdir morðingjar sluppu úr hámarksöryggisfangelsi „Þetta eru hættulegir menn,“ sagði Andrew Cuomo, ríkisstjóri New York fylkis, "Þeir eru ekkert til að leika sér að.“ 7. júní 2015 10:08
Telja fangana vera komna til Vermont „Ég er sannfærður um að við munum finna þá. Það er bara spurning um hvenær.“ 11. júní 2015 07:52
Enn hefur ekkert spurst til strokufanganna - Myndir Ríkisstjórinn Andrew Cuomo segir að hundrað þúsund dollarar hafi nú verið settir til höfuðs þeim enda séu þeir afar hættulegir og líklegir til þess að fremja ódæðisverk á ný. 8. júní 2015 08:30