Telja fangana vera komna til Vermont Samúel Karl Ólason skrifar 11. júní 2015 07:52 Andrew Duomo, ríkisstjóri New York. Vísir/EPA Strokufangarnir tveir sem sluppu úr öryggisfangelsi í New York fyrir fimm dögum síðan eru að öllum líkindum komnir til Vermont, að því er lögreglan telur. Þeir David Sweat og Richard Matt skáru sér leið út úr fangelsinu með því að notast við öflug rafmagnsverkfæri. Þessar upplýsingar hafa gert það að verkum að nú er leitarsvæðið enn stærra og er lögreglan í nágrannaríkinu Vermont að leita dyrum og dyngjum að þeim einnig, en þeir eru taldir vera afar hættulegir enda báðir dæmdir morðingjar. Lögreglan telur að starfsmaður fangelsisins sem heitir Joyce Mitchel, sem vingaðist við fangana hafi hjálpað þeim að flýja. Sonur Joyce sagði fjölmiðlum ytra að hún hefði farið á sjúkrahús á síðasta föstudag vegna verkja fyrir brjósti og að hún myndi aldrei hjálpa föngum að flýja.CNN hefur heimildir fyrir því að rannsakendur telji að Mitchell hafi ætlað að sækja fangana, en hún hafi skipt um skoðun nokkrum mínútum áður. Hún hefur þó ekki verið handtekin og er sögð vera samvinnufús. Andrew Cuomo, ríkisstjóri New York, hefur biðlað til íbúa Wermont um að vera vel á varðbergi. Hann sagði þessa menn vera engin lömb að leika við. Nú taka meira en 450 manns þátt í leitinni og Cuomo sagði þeim að fylgja eftir hverri einustu vísbendingu. „Ég er sannfærður um að við munum finna þá. Það er bara spurning um hvenær.“ Tengdar fréttir Tveir dæmdir morðingjar sluppu úr hámarksöryggisfangelsi „Þetta eru hættulegir menn,“ sagði Andrew Cuomo, ríkisstjóri New York fylkis, "Þeir eru ekkert til að leika sér að.“ 7. júní 2015 10:08 Enn hefur ekkert spurst til strokufanganna - Myndir Ríkisstjórinn Andrew Cuomo segir að hundrað þúsund dollarar hafi nú verið settir til höfuðs þeim enda séu þeir afar hættulegir og líklegir til þess að fremja ódæðisverk á ný. 8. júní 2015 08:30 Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Fleiri fréttir Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Sjá meira
Strokufangarnir tveir sem sluppu úr öryggisfangelsi í New York fyrir fimm dögum síðan eru að öllum líkindum komnir til Vermont, að því er lögreglan telur. Þeir David Sweat og Richard Matt skáru sér leið út úr fangelsinu með því að notast við öflug rafmagnsverkfæri. Þessar upplýsingar hafa gert það að verkum að nú er leitarsvæðið enn stærra og er lögreglan í nágrannaríkinu Vermont að leita dyrum og dyngjum að þeim einnig, en þeir eru taldir vera afar hættulegir enda báðir dæmdir morðingjar. Lögreglan telur að starfsmaður fangelsisins sem heitir Joyce Mitchel, sem vingaðist við fangana hafi hjálpað þeim að flýja. Sonur Joyce sagði fjölmiðlum ytra að hún hefði farið á sjúkrahús á síðasta föstudag vegna verkja fyrir brjósti og að hún myndi aldrei hjálpa föngum að flýja.CNN hefur heimildir fyrir því að rannsakendur telji að Mitchell hafi ætlað að sækja fangana, en hún hafi skipt um skoðun nokkrum mínútum áður. Hún hefur þó ekki verið handtekin og er sögð vera samvinnufús. Andrew Cuomo, ríkisstjóri New York, hefur biðlað til íbúa Wermont um að vera vel á varðbergi. Hann sagði þessa menn vera engin lömb að leika við. Nú taka meira en 450 manns þátt í leitinni og Cuomo sagði þeim að fylgja eftir hverri einustu vísbendingu. „Ég er sannfærður um að við munum finna þá. Það er bara spurning um hvenær.“
Tengdar fréttir Tveir dæmdir morðingjar sluppu úr hámarksöryggisfangelsi „Þetta eru hættulegir menn,“ sagði Andrew Cuomo, ríkisstjóri New York fylkis, "Þeir eru ekkert til að leika sér að.“ 7. júní 2015 10:08 Enn hefur ekkert spurst til strokufanganna - Myndir Ríkisstjórinn Andrew Cuomo segir að hundrað þúsund dollarar hafi nú verið settir til höfuðs þeim enda séu þeir afar hættulegir og líklegir til þess að fremja ódæðisverk á ný. 8. júní 2015 08:30 Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Fleiri fréttir Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Sjá meira
Tveir dæmdir morðingjar sluppu úr hámarksöryggisfangelsi „Þetta eru hættulegir menn,“ sagði Andrew Cuomo, ríkisstjóri New York fylkis, "Þeir eru ekkert til að leika sér að.“ 7. júní 2015 10:08
Enn hefur ekkert spurst til strokufanganna - Myndir Ríkisstjórinn Andrew Cuomo segir að hundrað þúsund dollarar hafi nú verið settir til höfuðs þeim enda séu þeir afar hættulegir og líklegir til þess að fremja ódæðisverk á ný. 8. júní 2015 08:30