Bað mennina um að koma eiginmanni sínum fyrir kattarnef 18. júní 2015 07:00 Richard Matt, sá er konan er sögð hafa heillast af, er hægra megin á myndinni. VÍSIR/NEW YORK STATE POLICE Joyce Mitchell, sem er grunuð um að hafa aðstoðað tvo hættulega fanga að flýja fangelsi í New York, er sögð hafa beðið menninna um að ráða eiginmann hennar af dögum. Mennirnir hafa nú gengið lausir í 12 sólarhringa. Mitchell var handtekin í liðinni viku í tengslum við flótta glæpmannanna tveggja, þeirra Richard Matt og David Sweat. Konan starfaði sem saumakona í fangelsinu og er talið að hún hafi liðsinnt mönnunum með því að smygla til þeirra verkfærum inni í fangelsið. Mennirnir eru taldir mjög hættulegir og hafa hundrað þúsund dalir verið settir til höfuðs þeim. Þeir eru sagðir líklegir til að fremja ódæðisverk á ný en þeir sitja báðir inni fyrir morð.Sjá einnig: Tveir dæmdir morðingjar sluppu úr hámarksöryggisfangelsi Rannsóknarmenn hafa gefið í skyn að Mitchell hafi verið heilluð af öðrum fanganum og samþykkt að sækja mennina þegar þær væru komnir út fyrir veggi fangelsisins. Saksóknarinn í málinu heldur því fram í samtali við þarlenda fjölmiðla að konan hafi beðið mennina um að myrða eiginmann sinn, sem einnig vann í fangelsinu. Lögmaður konunnar segir að henni hafi þó snúist hugur og hafi sagt manni sínum frá ráðabrugginu. Tveimur sögum fer af því hvort eiginmaður hennar muni styðja hana í réttarhöldunum sem hún á í vændum sér vegna aðildar hennar að flóttanum. Mitchell hefur verið rannsökuð af yfirvöldum síðasta árið vegna sambands hennar og Richard Matt en þau kynntust þegar þau unnu bæði á saumastofu fangelsisins. Ekki voru næg sönnunargögn til þess að bregðast við meintu sambandi þeirra en Matt fékk ekki að starfa á saumastofunni áfram. Sweat var dæmdur til lífstíðarfangelsis án möguleika á reynslulausn eftir að hann var dæmdur fyrir morð á lögreglumanni í júlí árið 2002. Matt fékk hins vegar frá 25 árum til lífstíðarfangelsisvistar. Hann var dæmdur fyrir þrjú morð, þrjú mannrán og tvö rán eftir að hann rændi manni og barði hann til dauða í desember árið 1997. Ríkisstjórinn New York Andrew Cuomo hefur sett hundrað þúsund dollarar til höfuðs þeim enda séu þeir afar hættulegir og líklegir til þess að fremja ódæðisverk á ný. Tengdar fréttir Tveir dæmdir morðingjar sluppu úr hámarksöryggisfangelsi „Þetta eru hættulegir menn,“ sagði Andrew Cuomo, ríkisstjóri New York fylkis, "Þeir eru ekkert til að leika sér að.“ 7. júní 2015 10:08 Telja fangana vera komna til Vermont „Ég er sannfærður um að við munum finna þá. Það er bara spurning um hvenær.“ 11. júní 2015 07:52 Enn hefur ekkert spurst til strokufanganna - Myndir Ríkisstjórinn Andrew Cuomo segir að hundrað þúsund dollarar hafi nú verið settir til höfuðs þeim enda séu þeir afar hættulegir og líklegir til þess að fremja ódæðisverk á ný. 8. júní 2015 08:30 Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Fleiri fréttir Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Sjá meira
Joyce Mitchell, sem er grunuð um að hafa aðstoðað tvo hættulega fanga að flýja fangelsi í New York, er sögð hafa beðið menninna um að ráða eiginmann hennar af dögum. Mennirnir hafa nú gengið lausir í 12 sólarhringa. Mitchell var handtekin í liðinni viku í tengslum við flótta glæpmannanna tveggja, þeirra Richard Matt og David Sweat. Konan starfaði sem saumakona í fangelsinu og er talið að hún hafi liðsinnt mönnunum með því að smygla til þeirra verkfærum inni í fangelsið. Mennirnir eru taldir mjög hættulegir og hafa hundrað þúsund dalir verið settir til höfuðs þeim. Þeir eru sagðir líklegir til að fremja ódæðisverk á ný en þeir sitja báðir inni fyrir morð.Sjá einnig: Tveir dæmdir morðingjar sluppu úr hámarksöryggisfangelsi Rannsóknarmenn hafa gefið í skyn að Mitchell hafi verið heilluð af öðrum fanganum og samþykkt að sækja mennina þegar þær væru komnir út fyrir veggi fangelsisins. Saksóknarinn í málinu heldur því fram í samtali við þarlenda fjölmiðla að konan hafi beðið mennina um að myrða eiginmann sinn, sem einnig vann í fangelsinu. Lögmaður konunnar segir að henni hafi þó snúist hugur og hafi sagt manni sínum frá ráðabrugginu. Tveimur sögum fer af því hvort eiginmaður hennar muni styðja hana í réttarhöldunum sem hún á í vændum sér vegna aðildar hennar að flóttanum. Mitchell hefur verið rannsökuð af yfirvöldum síðasta árið vegna sambands hennar og Richard Matt en þau kynntust þegar þau unnu bæði á saumastofu fangelsisins. Ekki voru næg sönnunargögn til þess að bregðast við meintu sambandi þeirra en Matt fékk ekki að starfa á saumastofunni áfram. Sweat var dæmdur til lífstíðarfangelsis án möguleika á reynslulausn eftir að hann var dæmdur fyrir morð á lögreglumanni í júlí árið 2002. Matt fékk hins vegar frá 25 árum til lífstíðarfangelsisvistar. Hann var dæmdur fyrir þrjú morð, þrjú mannrán og tvö rán eftir að hann rændi manni og barði hann til dauða í desember árið 1997. Ríkisstjórinn New York Andrew Cuomo hefur sett hundrað þúsund dollarar til höfuðs þeim enda séu þeir afar hættulegir og líklegir til þess að fremja ódæðisverk á ný.
Tengdar fréttir Tveir dæmdir morðingjar sluppu úr hámarksöryggisfangelsi „Þetta eru hættulegir menn,“ sagði Andrew Cuomo, ríkisstjóri New York fylkis, "Þeir eru ekkert til að leika sér að.“ 7. júní 2015 10:08 Telja fangana vera komna til Vermont „Ég er sannfærður um að við munum finna þá. Það er bara spurning um hvenær.“ 11. júní 2015 07:52 Enn hefur ekkert spurst til strokufanganna - Myndir Ríkisstjórinn Andrew Cuomo segir að hundrað þúsund dollarar hafi nú verið settir til höfuðs þeim enda séu þeir afar hættulegir og líklegir til þess að fremja ódæðisverk á ný. 8. júní 2015 08:30 Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Fleiri fréttir Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Sjá meira
Tveir dæmdir morðingjar sluppu úr hámarksöryggisfangelsi „Þetta eru hættulegir menn,“ sagði Andrew Cuomo, ríkisstjóri New York fylkis, "Þeir eru ekkert til að leika sér að.“ 7. júní 2015 10:08
Telja fangana vera komna til Vermont „Ég er sannfærður um að við munum finna þá. Það er bara spurning um hvenær.“ 11. júní 2015 07:52
Enn hefur ekkert spurst til strokufanganna - Myndir Ríkisstjórinn Andrew Cuomo segir að hundrað þúsund dollarar hafi nú verið settir til höfuðs þeim enda séu þeir afar hættulegir og líklegir til þess að fremja ódæðisverk á ný. 8. júní 2015 08:30