Skömm bíði þeirra sem bjargað var úr haldi Boko Haram Bjarki Ármannsson skrifar 10. maí 2015 21:03 Hluti þeirra sem var bjargað úr haldi Boko Haram. Vísir/EPA Móttökur þeirra hundruða stúlkna og kvenna sem nígeríski herinn hefur að undanförnu bjargað úr klóm hryðjuverkasamtakanna Boko Haram gætu einkennst af smánun og fordæmingu. Þetta segja félagsstarfsmenn í Nígeríu sem fréttastofan AP hefur rætt við. Konurnar voru í haldi Boko Haram í marga mánuði áður en þeim var bjargað.„Guð má vita hvað hefur verið gert við þær,” segir Babatunde Osotimehin, sem vinnur að því að veita konunum og stúlkunum læknis- og sálfræðiaðstoð á vegum Sameinuðu þjóðanna. „Við þurfum að vinna með þeim og koma þeim aftur í dagsdaglegan raunveruleikann.”Sjá einnig: „Þetta var ekki manneskjum bjóðandi“ Það verður sennilega ekki auðvelt, miðað við reynslu „Chibok-stúlknanna,” skólastúlknanna sem sumum hverjum tókst að sleppa úr haldi Boko Haram eftir að þeim var rænt frá skóla sínum. Þær þurftu að þola mikla smánun og nafnaköll þegar þær snéru aftur til síns heima, svo mikla að sumar flúðu bæi sína og fjölskyldur. Í síðustu viku sagðist svo ríkisstjóri Borno, ríkisins sem mest hefur orðið fyrir barðinu á árásum Boko Haram, óttast það að konurnar sem bæru börn hryðjuverkamanna undir belti eftir að þeim var nauðgað í haldi gætu verið að „ala nýja kynslóð hryðjuverkamanna.” Kallaði hann eftir því að faðerni yrði kannað í öllum tilvikum.Sjá einnig: Milljón börn á flotta undan Boko Haram Slík ummæli, frá jafn háttsettum manni og ríkisstjórinn er, telja talsmenn Mannréttindavaktarinnar „mjög óheppileg” og líkleg til að ýta undir smánun í garð kvennanna. Tengdar fréttir 200 stúlkum bjargað úr klóm Boko Haram Ekki er um að ræða skólastúlkurnar sem rænt var fyrir ári síðan frá bænum Chibok. 28. apríl 2015 20:44 ISIS samþykkir bandalag við Boko Haram Hart er sótt gegn báðum hryðjuverkasamtökunum. 13. mars 2015 10:55 Boko Haram rændu yfir 400 konum og börnum Réðust til atlögu í Damasak í norðurhluta Nígeríu. 24. mars 2015 20:58 Nýr forseti Nígeríu: „Boko Haram mun finna fyrir sameinuðu afli okkar“ Muhammadu Buhari lofar að mæta hryðjuverkasamtökunum af hörku. 6. apríl 2015 09:03 Höfuðvígi Boko Haram hertekið Her Nígeríu segist hafa tekið bæinn Gwoza úr höndum hryðjuverkasamtakanna. 27. mars 2015 14:28 Hernaðarbandalag myndað gegn Boko Haram Öllum bækistöðvum hryðjuverkasamtakanna Boko Haram sem vitað er um verður eytt á næstu sex vikum, gangi áform nígerískra stjórnvalda eftir. 10. febrúar 2015 20:00 Flúði Boko Haram en er neitað um hæli á Íslandi Nígeríski herinn er sakaður um að hafa drepið fjölda óbreyttra borgara og kveikt í sveitaþorpum í árásum gegn Boko Haram í síðustu viku. Nígerískur flóttamaður, sem flúði heimaland sitt vegna árása samtakanna og hefur beðið eftir hæli hér á landi í rúmlega þrjú ár, segir ástandið hræðilegt. 4. maí 2015 20:45 160 til viðbótar bjargað úr klóm Boko Haram Talsmaður Nígeríuhers segir að mörg börn hafi verið á meðal gíslanna. 30. apríl 2015 09:05 Boko Haram sver hollustu við ISIS Segjast svara kalli kalífans 7. mars 2015 22:36 Ár liðið frá því að Boko Haram rændu rúmlega 200 skólastúlkum Sjónarvottur í Nígeríu segist hafa séð um 50 stúlkur, sem eru í haldi hryðjuverkasamtakanna, á lífi í norðausturhluta Nígeríu. 14. apríl 2015 07:28 Tjá sig um nauðungarvist hjá Boko Haram: „Þetta var ekki manneskjum bjóðandi“ 700 konur hafa verið frelsaðar úr haldi hryðjuverkasamtakanna í vikunni. 3. maí 2015 23:50 Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Innlent Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Innlent Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá Innlent Fleiri fréttir „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Sjá meira
Móttökur þeirra hundruða stúlkna og kvenna sem nígeríski herinn hefur að undanförnu bjargað úr klóm hryðjuverkasamtakanna Boko Haram gætu einkennst af smánun og fordæmingu. Þetta segja félagsstarfsmenn í Nígeríu sem fréttastofan AP hefur rætt við. Konurnar voru í haldi Boko Haram í marga mánuði áður en þeim var bjargað.„Guð má vita hvað hefur verið gert við þær,” segir Babatunde Osotimehin, sem vinnur að því að veita konunum og stúlkunum læknis- og sálfræðiaðstoð á vegum Sameinuðu þjóðanna. „Við þurfum að vinna með þeim og koma þeim aftur í dagsdaglegan raunveruleikann.”Sjá einnig: „Þetta var ekki manneskjum bjóðandi“ Það verður sennilega ekki auðvelt, miðað við reynslu „Chibok-stúlknanna,” skólastúlknanna sem sumum hverjum tókst að sleppa úr haldi Boko Haram eftir að þeim var rænt frá skóla sínum. Þær þurftu að þola mikla smánun og nafnaköll þegar þær snéru aftur til síns heima, svo mikla að sumar flúðu bæi sína og fjölskyldur. Í síðustu viku sagðist svo ríkisstjóri Borno, ríkisins sem mest hefur orðið fyrir barðinu á árásum Boko Haram, óttast það að konurnar sem bæru börn hryðjuverkamanna undir belti eftir að þeim var nauðgað í haldi gætu verið að „ala nýja kynslóð hryðjuverkamanna.” Kallaði hann eftir því að faðerni yrði kannað í öllum tilvikum.Sjá einnig: Milljón börn á flotta undan Boko Haram Slík ummæli, frá jafn háttsettum manni og ríkisstjórinn er, telja talsmenn Mannréttindavaktarinnar „mjög óheppileg” og líkleg til að ýta undir smánun í garð kvennanna.
Tengdar fréttir 200 stúlkum bjargað úr klóm Boko Haram Ekki er um að ræða skólastúlkurnar sem rænt var fyrir ári síðan frá bænum Chibok. 28. apríl 2015 20:44 ISIS samþykkir bandalag við Boko Haram Hart er sótt gegn báðum hryðjuverkasamtökunum. 13. mars 2015 10:55 Boko Haram rændu yfir 400 konum og börnum Réðust til atlögu í Damasak í norðurhluta Nígeríu. 24. mars 2015 20:58 Nýr forseti Nígeríu: „Boko Haram mun finna fyrir sameinuðu afli okkar“ Muhammadu Buhari lofar að mæta hryðjuverkasamtökunum af hörku. 6. apríl 2015 09:03 Höfuðvígi Boko Haram hertekið Her Nígeríu segist hafa tekið bæinn Gwoza úr höndum hryðjuverkasamtakanna. 27. mars 2015 14:28 Hernaðarbandalag myndað gegn Boko Haram Öllum bækistöðvum hryðjuverkasamtakanna Boko Haram sem vitað er um verður eytt á næstu sex vikum, gangi áform nígerískra stjórnvalda eftir. 10. febrúar 2015 20:00 Flúði Boko Haram en er neitað um hæli á Íslandi Nígeríski herinn er sakaður um að hafa drepið fjölda óbreyttra borgara og kveikt í sveitaþorpum í árásum gegn Boko Haram í síðustu viku. Nígerískur flóttamaður, sem flúði heimaland sitt vegna árása samtakanna og hefur beðið eftir hæli hér á landi í rúmlega þrjú ár, segir ástandið hræðilegt. 4. maí 2015 20:45 160 til viðbótar bjargað úr klóm Boko Haram Talsmaður Nígeríuhers segir að mörg börn hafi verið á meðal gíslanna. 30. apríl 2015 09:05 Boko Haram sver hollustu við ISIS Segjast svara kalli kalífans 7. mars 2015 22:36 Ár liðið frá því að Boko Haram rændu rúmlega 200 skólastúlkum Sjónarvottur í Nígeríu segist hafa séð um 50 stúlkur, sem eru í haldi hryðjuverkasamtakanna, á lífi í norðausturhluta Nígeríu. 14. apríl 2015 07:28 Tjá sig um nauðungarvist hjá Boko Haram: „Þetta var ekki manneskjum bjóðandi“ 700 konur hafa verið frelsaðar úr haldi hryðjuverkasamtakanna í vikunni. 3. maí 2015 23:50 Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Innlent Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Innlent Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá Innlent Fleiri fréttir „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Sjá meira
200 stúlkum bjargað úr klóm Boko Haram Ekki er um að ræða skólastúlkurnar sem rænt var fyrir ári síðan frá bænum Chibok. 28. apríl 2015 20:44
ISIS samþykkir bandalag við Boko Haram Hart er sótt gegn báðum hryðjuverkasamtökunum. 13. mars 2015 10:55
Boko Haram rændu yfir 400 konum og börnum Réðust til atlögu í Damasak í norðurhluta Nígeríu. 24. mars 2015 20:58
Nýr forseti Nígeríu: „Boko Haram mun finna fyrir sameinuðu afli okkar“ Muhammadu Buhari lofar að mæta hryðjuverkasamtökunum af hörku. 6. apríl 2015 09:03
Höfuðvígi Boko Haram hertekið Her Nígeríu segist hafa tekið bæinn Gwoza úr höndum hryðjuverkasamtakanna. 27. mars 2015 14:28
Hernaðarbandalag myndað gegn Boko Haram Öllum bækistöðvum hryðjuverkasamtakanna Boko Haram sem vitað er um verður eytt á næstu sex vikum, gangi áform nígerískra stjórnvalda eftir. 10. febrúar 2015 20:00
Flúði Boko Haram en er neitað um hæli á Íslandi Nígeríski herinn er sakaður um að hafa drepið fjölda óbreyttra borgara og kveikt í sveitaþorpum í árásum gegn Boko Haram í síðustu viku. Nígerískur flóttamaður, sem flúði heimaland sitt vegna árása samtakanna og hefur beðið eftir hæli hér á landi í rúmlega þrjú ár, segir ástandið hræðilegt. 4. maí 2015 20:45
160 til viðbótar bjargað úr klóm Boko Haram Talsmaður Nígeríuhers segir að mörg börn hafi verið á meðal gíslanna. 30. apríl 2015 09:05
Ár liðið frá því að Boko Haram rændu rúmlega 200 skólastúlkum Sjónarvottur í Nígeríu segist hafa séð um 50 stúlkur, sem eru í haldi hryðjuverkasamtakanna, á lífi í norðausturhluta Nígeríu. 14. apríl 2015 07:28
Tjá sig um nauðungarvist hjá Boko Haram: „Þetta var ekki manneskjum bjóðandi“ 700 konur hafa verið frelsaðar úr haldi hryðjuverkasamtakanna í vikunni. 3. maí 2015 23:50